Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 37
Tré og runnar 20-40% afsláttur Ötikei 20-90% afsláttur Mikió úrvol ofútikerjum úr leir og plosti. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR12. JÚLÍ 1989 VARAFORSETI Dan Quayle þykir leyna á sér Dan Quayle hefur nú verið vara- forseti Bandaríkjanna í hálft ár og virðist vera að sækja í sig veðrið. Upphaflega var gys gert að honum sem léttvigtarmanni, sem hefði meiri áhuga á golfi en stjórn- málum, en að undanförnu hafa þeir, sem gerst til þeklq'a í Washington, » verið að skipta um skoðun á vara- forsetanum. Vissulega heyrast enn eitraðar athugasemdir og brandarar um Quayle og flestir snúast þeir um hversu ungæðislegur Quayle eigi að vera og óheppilegt orðalag hans. Quayle, sem er 42 ára gamall, er vissulega unglegur og hefur ítrekað orðið fótaskortur á tung- unni. Samstarfsmenn hans hafa hins vegar upp á síðkastið lofað hann fyrir atorku og dugnað, en í pólitískum tímaritum er fjallað um hann af æ meiri virðingu. „Ég tel mig hafa náð góðum tök- um á starfinu og ég á náið sam- starf við forsetann, þannig að ég held að þetta gangi allt að óskum,“ sagði Quayle í viðtali við fréttastof- una Reuters fyrir skömmu, en hann bætti við að það væri þó enginn hægðarleikur að samræma starfið og fjölskyldulífið. Frá því að Quayle sór embættis- eiðinn í nóvember síðastliðnum hef- ur hann einkum beitt sér á utanrík- issviðinu og er talinn eiga mikinn þátt í stefnu Bandaríkjastjórna til Mið-Ameríkuríkja og Indó-Kína. „Hann veit sínu viti... hann er duglegur og hefur reynst forsetan- um hin mesta hjálparhella,“ var haft eftir ónafngreindum heimildar- manni í Hvíta húsinu. Þrátt fyrir þetta virðast Banda- ríkjamenn almennt ekki hafa tekið Quayle í sátt og benda skoðana- kannanir til þess að menn treysti honum ekki almennt til þess að taka við forsetaembættinu, skyldi eitthvað koma fyrir George Bush. Helsta ástæða þessa er líkast til óheppni hans í orðavali og hann viðurkennir fúslega sjálfur, að hann eigi enn eftir að læra þá list til fullnustu, að hafa gát á tungunni. „Sem öldungadeildarþingmaður hafði maður ávallt talsvert svigrúm: Maður sagði eitt að morgni og tók það aftur að kveldi. Þannig gengu hlutirnir bara fyrir sig á Kapítól- hæð,“ segir Quayle. „Hér í Hvíta húsinu gefur þú ekki frá þér yfirlýs- Blomberq Frystiskápar 120-308 lítra. Einstaklega hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Einar Farestveit & Co.hf. BORQARTÚM 28, SÍM116995. LelA 4 stoppar vlA dymar _ .............-....I ingu og tekur hana svo aftur. Hér lifa orðin með þér.“ Quayle segir, að þrátt fyrir að vissulega hafi hann mjög gaman af starfi sínu sé það alls enginn dans á rósum — sérstaklega hvað varðar íjölskyldulífið. „Ég á þijú ung og ómótuð börn, en það að reyna að halda lifandi einhveiju sem líkist venjulegu fjöl- skyldulífi er hægara sagt en gert.“ Dan Quayle, varafor- seti Bandaríkjanna, ásanit konu sinni Marilyn og börnunum Benjamin, Mary Corr- ine og Tucker. 20-50% afsláttur Blómstrondi gorörósir, mispill, fjollofuro, steinhæöaplöntur, tré og runnor. Mikill ofsláttur. Stjúpur, fjólur, flouelsblóm, nemesíur o. fl. Mikiö úrvol. jr f .i %/m. Nú bjóöum viö þaö sem eftir er ofhinum vinsælu NOVA goröhús- gögnum á stórlækkuöu veröi. Einnig glæsileg tekkhúsgögn. Garðhúsgogn 20-40% afsláttur Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70 SUMARÚTSALA Sumarblóm, garóplöntur, garöhúsgögn, grill og grillvörur, útiker, svalakassar, pottaplöntur o.fl., o.fl. Sumarblom aðeins 29 kr. stk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.