Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JULI 1989 41 Þungarokks- tónleikar fá besta aðsókn Til Velvakanda. Við skrifum af því að við erum mjög sammála Gunnlaugi sem skrif- aði í Velvakanda sl. föstudag. Það hefur sýnt sig að þungarokkstónleik- ar fá besta aðsókn eins og t.d. Kiss síðasta sumar, svo hvers vegna ekki að fá hljómsveitir eins og Bon Jovi, Guns’n Roses, Poison, Mötley Criie og fleiri hingað til landsins, þessar hljómsveitir hafa verið það mikið spilaðar á útvarpsstöðvum (en þó ekki nóg) og þær eru það þekktar að það yrðu ekki bara einhveijir leð- utjakkatöffarar sem kæmu og það er ekki einu sinni víst að strákar yrðu í miklum meirihluta því þessar hljómsveitir eru jafnvinsælar hjá báðum kynjum. Við höldum að það verði fullt hús og meira en það. Tvær kvenkyns Endursýnið U2 Til Velvakanda. Þann 1. júlí var birt áskorun frá aðdáenda U2 um að endursýna þætti um hljómsveitina er sýndar voru fyrir allnokkru og við misstum af. Einnig mætti sýna fleiri mynd- bönd með þeim og svo mætti leika meira af lögum U2 á öldum Ijósvak- ans. Tökum undir áskorunina því allir eiga skilið að heyra góða tón- list. Guðrún og Gígja Það er gaman að vera á hjólabretti. En gamanið kárnar ef við lendum í slysi. Þess vegna eiga allir sem renna sér á hjólabrettum að vera á svæðum þar sem ekki er bílaumferð - og á gangstéttum verðum við að taka tillit til annarra. Náttúrufræðistoftiun íslands: Sýning* í tileftii 100 ára aftnælis SÝNING sem haldin er í tilefhi af 100 ára afmæli Náttúrufræðistofh- unar íslands er þessa dagana í anddyri Norræna hússins. Sýningin lýsir myndun Surtseyjar og haniforunum í Heimaey sem eru á margan hátt táknræn fyrir myndun Islands. Sýndir eru helstu sjófuglar eyj- anna og algengar háplöntur. Einn- ig er lýst landnámi lífvera í Surts- ey. Sýningin verður opin fram til 24. ágúst og opin kl. 9-19 nema sunnudaga kl. 12-19. Fimmtudaginn 13. júlí kl. 20.30 verður Opið hús, dagskrá fyrir ferðamenn frá Norðurlöndum í Norræna húsinu. Þá talar Heimir Pálsson um íslenska menningu og bókmenntir síðastliðin 1100 ár og sýnd verður kvikmyndin „Eldur á Heimaey". Heimir flytur erindi sitt á sænsku, en eins og áður segir er dagskráin aðallega ætluð fyrir gesti frá Norðurlöndunum en ís- lendingar eru að sjálfsögðu einnig velkomnir. (Fréttatilkynning) Gardsláttuvélin sam saaQ smi m Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg. Fyrirferðarlítil, létt og meðfærileg. 3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél. Auðveldar hæðarstillingar. Þú slærð betur meö lÁáA A AIjuOU bli^iA iV PÓRf SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 HONDA HEFUR VERIÐ 15 ÁR Á ÍSLANDI. GLÆSILEGT AFMÆLISTILBOÐ. GREIÐSLUSKILMALAR VIÐ ALLRA HÆFI. Afsláttur 135.000 Afsláttur 80.000 HONDA CIVIC SHUTTLE 4 WD Glæsilegur og rúmgóður fjölskyldu- og ferðabíll með sítengdu fjórhjóladrifi. Vélin er kraftmikil, 16 ventla með tölvustýrðri beinni innspýtingu og 116 din hestöfl. Einstök fjöðrun („Double Wishbone“). Hæð undir lægsta punkt er 18,5 sm. Á hurðum eru samlæsingar. Vökvastýri og litað gler. f afturrúðu er hiti og þar er einnig rúðuþurrka. Farangursrýmið er ótrúlega mikið. I bílnum er dagljósabúnaður. HONDA CIVIC HATCHBACK SPORT Er framhjóladrifinn með kraftmikla 16 ventla vél fáanleg 75, 90 eða 130 hestöfl. Fjöðrunin er einstök („Double Wishbone"). Lit- að gler. Bíllinn er teppalagður í hólf og gólf. í afturrúðu er hiti og þar er einnig rúðuþurrka. Dagljósabúnaður er í bílnum. Bíllinn er fáanlegur með eða án sóllúgu. 1.130.000 995.000 ÞAD MUNAR UM MINNA Verðið var kr. 1.130.000,- Nú á afmælistilboði kr. 995.000,- UMBOÐSAÐILAR: AKUREYRI: Þórshamar hf. ® 96-22700 KEFLAVlK: BG-bílasalan S 92-14690 Verðið var kr. 748.000,- Nú á afmælistilboði kr. 668.000,- HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 ....... M................. .....■■■■ I ■■■■■N —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.