Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.07.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JULI 1989 í i I i ! ! i I i ! ! l » ATVINNUAUGIYSINGAR Garðabær Blaðbera vantar á Flatir. Upplýsingar í síma 656146. fWnrumM&ijíiSj* Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra vegna sum- arafleysinga til aksturs stórra farþegabifreiða. Upplýsingar gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10. Kennarar Lausar stöður við Grunnskóla Vestmanna- eyja. Um erað ræða almenna kennslu, stuðn- ings- og hjálparkennslu, raungreinar og dönsku. Athugið: Flutningskostnaður greidd- ur, húsaleiga er niðurgreidd og barnagæsla. Nánari upplýsingar í síma 98-11088 eftir hádegi. Skólafulltrúi. Starf kirkjuvarðar við Laugarneskirkju í Reykjavík er laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf. Viðkom- andi þarf að geta unnið á tölvu (bókhald og bréfaskriftir). Umsóknir sendist fyrir 20. júlí til formanns sóknarnefndar, Carls Stefánssonar, Rauða- læk 23, Reykjavík. Sóknarnefndin. Viðskiptafræðingur - hagfræðingur Kaupþing hf. óskar eftir að ráða viðskipta- eða hagfræðing í ábyrgðarstarf á sviði verð- bréfaviðskipta. Reynsla úr fjármálalífinu og/eða framhalds- menntun erlendis frá er æskileg. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf hið fyrsta. Kaupþing hf. starfrækir m.a. verðbréfamiðl- un, fjármálaráðgjöf, fjárvörslu fyrir einstakl- inga og fyrirtæki, rekur 5 verðbréfasjóði og gefur út hagfræðiritið Vísbendingu. Kaupþing hf. er í eigu stærstu sparisjóða landsins og dr. Péturs H. Blöndal. Starfs- menn eru 28 talsins. Umsókrir skulu hafa borist eigi síðar en 24. júlí nk. og verður farið með þær sem algert trúnaðarmál. Þær sendist til Hellissandur Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Mbl. Upplýsingar í síma 91-83033. Tálknafjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Mbl. Upplýsingar í símum 94-2541 og 91-83033. Starfskraftur óskast Óskum að ráða duglegan starfskraft til af- gruiðslustarfa á verkstæðum okkar. Frekarí upplýsingar veitirverkstjóri á staðnum. Upplýsingar ekki gefnar í síma. aS Heimilistæki hf Heimilistæki, Sætúni 8. Kennara vantar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru íslenska og danska. Yfirvinna í boði ásamt ódýru húsnæði. Upplagt fyrir hjón eða sam- býlisfólk sem kenna bæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51159. Skólanefnd. Péturs H. Blöndal, Kaupþing hf., Húsi verzlunarinnar, 103 Reykjavík. KAUPÞING HF Grunnskólinn á ísafirði Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina: Sérkennsla, danska í 7.-9. bekk, smíðar og heimilisfræði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-4649 og formaður skólanefndar í síma 94-4017. Skólastjóri. 'A UGL YSINGAR TILKYNNINGAR Þorlákshafnarbúar ath.: Vélaleigan er flutt úr Þjónustustöðinni að Eyjarhrauni 2, sími 33827. Opið allan daginn frá kl. 08.00-22.00. Stjórn Verkamanna- bústaða á Höfn auglýsir hér með til úthlutunar íbúð á Bjarna- hól 3 neðri hæð. íbúðin er 77,4 fm að stærð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu bæjarins. Umsóknir berist fyrir 31. júlí 1989 til bæjarskrifstofu Hafnar. Höfn, 10. júlí 1989. Stjórn Verkamannabústaða á Höfn. Frá Bæjarsjóði Selfoss Hér með er skorað á' fasteignaeigendur á Selfossi að greiða nú þegar ógreidd fast- eignagjöld ársins 1989 innan 30 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tíma liðnum verður beðið um nauðungaruppboð á þeim fasteignum, sem fasteignagjöld hafa eigi verið greidd af, sbr. 1. gr. laga nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Innheimta Bæjarsjóðs Selfoss. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu við neðanverðan Laugaveg 150 fm húsnæði, sem hentar vel fyrir allskon- ar skrifstofur, heildverslanir, endurskoðend- ur, læknastofur og margt fleira. Einnig minni einingar. Bílastæði. Upplýsingar í símum 12841, 43033 og 13300. TIL SÖIU Þrotabú Ljósra punkta hf. Til sölu er allt lausafé þrotabús auglýsinga- stofunnar Ljósra punkta hf. Um er að ræða repro myndavél, símtæki, reiknivél, ísskáp, hljómflutningstæki, skurð- arhnífa, teikniborð, teiknivélar, skrifborð, eik- ar skjalaskápa, ritvél, skrifstofustóla, skápa, borð o.m.fl. Munirnir verða seldir hver fyrir sig og er áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Salan fer fram á skrif- stofu félagsins í Sigtúni 7, Reykjavík, fimmtu- daginn 13. júlí nk. kl. 13-17. Elvar Örn Unnsteinsson hdl., bústjóri. ÝMISIEGT Skyndibitastaður Til sölu er vinsæll pizzastaður með góða veltu á besta stað í Reykjavík. 621600 Borgartún 29 H EÍpSl Ragnar Tomasson hdl IHUSAKAUP Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna á Seltj- arnarnesi^. verður haldinn í félags- heimili okkar á Aust- urströnd 3 í kvöld, miðvikudaginn 12. júlí, kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Matthías Á. Mat- hiesen, alþingis- maður, verður gestur fundarins. 3. Rætt um undirbúning fyrir bæjarstjórnakosningarnar fyrir 1990. 4. Fundarstjóri verður Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.