Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1989, Blaðsíða 7
FLJÓTT • FLJÓTT - AUCLÝSINGASMIÐJA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1909 SVONA GETUR PAD VERIÐ... „Svækjan var þrúgandi og hann hefði vet getað hugsað sér að slaka á í loftkældum biðsal í stað þess að hanga upp á endann í þessari biðröð við innritunarborðið.“ „Á áfangastað, eftir nær sólarhrings ferðalag, komst hann að raun um að töskurnar höfðu ekki farið um borð í Manila." „Hann var dauðuppgefinn og farangurslaus, hafði enga tilfinningu fyrir japanska efnahags- undrinu og þráði ekkert heitar en að vera komin heim í rúmið í Stuðlaselinu og sofna þar út frá íslensku cfnahagsástandi." LÆRIÐ AF REYNSLUNNI OG NOTFÆRIÐ YKKUR TENGIFLUG ARNARFLUGS OG KLM „Hann varð að bíða svo lengi eftir töskunum á Heathrow að honum gafst ekki tími til að fá sér hressingu." Farþegi, sem nýtir sér tengiflug Arnarflugs og KLM, fær við innritun í Leifsstöð brottfararspjald - með sætisnúmcri. Þetta brottfararspjald gildir á öllum flugstöðvum, þar sem skipta verður um flugvél, og allt til þess að komið er á lokaáfangastað. Farangur innritast einnig alla leið. Það finnst ckki þægilegri ferðatilhögun þegar haldið er út í hcim. Hafðu samband við ferðaskrifstofurnar eða söluskrifstofur Arnarflugs. ARNARFLUG Annar kostur - önnur leið Söluskrifstofur: Lágmúla 7, sími 84477 • Austurstræti 22, sími 623060 • Keflavík, sírni 92-50300 „Eftir tveggja kílómetra göngu með töskurnar á flugvellinum í Manila var hann búinn að missa ánægjuna af því að ferðast." „Loks gafst honum tækifæri á að skoða hið margumtalaða efnahagsundur í Japan." „Að skipta um flugvél var lítið mál, engar áhyggjur af farangrinum og.hann þurfti aldrei að standa í biðröð til þess að geta haldið ferðinni áfram.“ „Eftir nær sólarhrings ferðalag með tengiflugi Arnarflugs og KLM fann hann vart fyrir þreytu, naut framandi umhverfis og langaði ekkert heim í Stuðlaselið." Tengiflug Arnarflugs og KLM til fleiri en 140 staða í öllum heimsálfum. „Loks gafst honum tækifæri til að skoða hið margumtalaða efnahagsundur í Japan."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.