Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 39

Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 39
esei HaaöTxo .s flUQAOUl'SJSl ojíjajímuOítO_M MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR- 3, OKTÓBER 1989 ÝMISLEGT Forsjárdeilur Við sem stöndum í forsjárdeilu við kerfið vegna barna okkar! Er ekki kominn tími til að við tökum höndum saman og myndum samtök og sjáum til þess að réttlætið nái fram að ganga fyrir hönd barna okkar, þar sem réttarkerfið gerir ekki rétt mat og kann sér ekki hóf. Verið ekki hrædd við að hafa samband. Uppl. í síma 675892. Nafn og símanúmer sendist augl.deild Mbl. merkt: „F - 9056“. Menntamála- ráðuneytið Styrkirtil náms íSambands lýðveldinu Þýskalandi og Sviss 1. Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum, að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknastarfa í Sambands- lýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1990-91: a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækj- endur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. b) Nokkrir styrkir til vísindamanna til námsdvalar og rannsóknastarfa um allt að sex mánaða skeið. 2. Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 15-19 styrki til háskólanáms í Sviss, háskólaárið 1990-91. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og skulu umsækjendur eigi vera eldri en 35 ára. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. nóvember nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 27. september 1989. Kmm B.ak við byr9ða athvarf glugga Samtök um kvennaathvarf fjalla um varnarleysi barna í Gerðubergi þriðjudaginn 3. okt. kl. 20.15. Allir velkomnir. TILBOÐ - ÚTBOÐ Útboð - skjólveggur Húsfélögin Ástúni 2-14 í Kópavogi óska eft- ir tilboðum í gerð skjólveggjar úr tré, alls 417 metrar. Undirstöður fyrir skjólveggi hafa þegar verið gerðar. Utboðsgagna má vitja á tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, Kópavogi. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. október kl. 11.00 á teiknistofunni Nýbýli, Nýbýlavegi 22, 3. hæð (Dalbrekkumegin). Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í hreinsikerfi fyrir sundlaugar í Laugardal. Um er að ræða tvö kerfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 25. október 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTÖFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjtiveyi 3 Simi 25800 Akureyri - Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 21.00, verður opinn fundur í Kaupangi, með dr. Chaim Perluk, formanni ungra likudmanna i l'srael. Raett veröur um ástandið í ísrael. Vörður, FUS. Landsfundarfulltrúar í Garðabæ og Bessastaðahreppi Sjálfstæðisfélögin í Garðabæ og Bessastaöahreppi boða lands- fundarfulltrúa til fundar með Ólafi G. Einarssyni, alþingismanni, þriðjudaginn 3. október 1989 í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12, Garðabæ, kl. 20.30. Rædd staðan fyrir landsfund. Afhending kjörbréfa. Sjálfstæðisfélögin i Garðabæ og Bessastaðahreppi. Til landsfundarfulltrúa Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst fimmtudaginn 5. október og er dagskrá fundarins eftirfarandi: Fimmtudagur 5. október. Laugardalshöll. 13.00-1.7.30 Opið hús í Laugardalshöll. Sögusýning. Afhending fundargagna. 16.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur létt lög í Laugardalshöll. 17.30 Fundarsetning í Laugardalshöll. Karlakórinn Fóstbræður og óperusöngvararnir Kristinn Hallsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir flytja nokkur sönglög. Undirleikari: Jónas Ingimundarson. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, al- þingismaður, flytur ræðu. Kvöldverður fyrir sjálfstæðiskonur á landsfundi á veg- um Landssambands sjálfstæðiskvenna kl. 19.00 á Hótel Sögu - Skála, 2. hæð. Fundur Sambands ungra sjálfstæðismanna með ungu fólki á landsfundi í Valhöll kl. 19.00. Hótel Saga. 20.30 Tengsl íslands við Evrópubandalagið: Björn Bjarnason, aðstoðarritstjóri. Einar K. Guðfinnsson, útgerðarstjóri. Hvert stefnir í byggðamálum?: Sigríður A. Þórðardóttir, form. Landssambands sjálfstæðiskvenna. Lárus Jónsson, framkvæmdastjóri. Kosningalög og kjördæmaskipan: Matthias Bjarnason, alþingismaður. Föstudagur 6. október. Laugardalshöll 09.00 Starfsemi Sjálfstæðisflokksins: Skýrsla framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, Kjartans Gunnarssonar, um flokksstarfið. Tillögur um breytingar á skipulagsreglum. Umræður. Framsaga um stjórnmálaályktun. Umræður. Kjör stjórnmálanefndar. Viðtalstími samræmingarnefndar í anddyri Laugardals- hallar kl. 09.30-12.00. Tekið við breytingartillögum við fyrirliggjandi drög að ályktunum. 12.00-14.15 Sameiginlegir hádegisverðarfundir hvers kjördæmis um sig. 14.30 Álitsgerð nefndar um stefnumörkun til framtiðar. Davíð Oddsson, borgarstjóri, gerir grein fyrir álitsgerð nefnd- arinnar. Umræður. 17.00 Starfshópar starfa. 21.00-01.00 Opið hús í Valhöll. Laugardagur 7. október. 09.30-12.00 Starfshópar starfa. Laugardalshöll. 13.30 Afgreiðsla ályktana. Umræður. Sunnudagur 8. október. Laugardalshöll. 10.00-12.00 Umræður og afgreiðsla ályktana. 13.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 15.00 Kosningar. Kosning formanns. Kosning varaformanns. Kosning miðstjórnarmanna. Fundarslit. 20.00 Lokahóf. Kvöldverður og dans á Hótel íslandi. ¥ ÉLAGSÚF □ HAMAR 59891037 - Fjhst. □ FJÖLNIR 59891037 - Fjhst. Atk. □ EDDA 59893107 = 2 AD-KFUK AD-KFUK „Þegar á steini sætt hann svaf". Fundur í umsjá stjórnar KFUK. Gítarleikari Pétur Jónas- son. Hugleiðing Halldóra Lára Ásgeirsdóttir. I.O.O.F. Rb. 4=1391038-8'* I. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssambandið Vakningasamkoma i kristni- boðssalum, Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Helgi Hróbjartsson. Allir velkomnir. Samkomuherferð í Bústaðakirkju Tissa Weerasingha frá Sri Lanka talar í krafti Guðs i kvöld kl.20.30. Fyrirbænaþjónusta, lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomnir. Öll sem eitt, samstarf kristinna i Reykjavik. Barnasamkomur eru hjá Hjálpræðishernum, Kirk- justræti 2, kl. 17.00 alla daga þessa viku til og með föstudegi. Sunnudag kl. 14.00 verður svo fjölskyldusamkoma (nánar aug- lýst síðar). Allir velkomnir. Skíðaæfingar fyrir börn Þrekæfingar til undirbúnings skíðaæfingum í vetur fyrir börn 12 ára og yngri eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.00. Æft er á grasvellinum við Laugardals- laugina. Allir krakkar velkomnir. Nánari upplýsingar gefur Þórður Hjörleifsson, þjálfari, í síma 34459 á kvöldin. Morgunblaðið/Ámi Helgason Magnús Kristjánsson fyrir utan Farfuglaheimilið. Stykkishólmur: Farfuglaheimilið lofar góðu Stykkishólmi. Farfúglaheimili hóf rekstur hér í sumar. Magnús Kristjánsson rafvirkjameistari sem átti „Bakaríið“ í Hólminum, um 100 ára gamalt hús, sem hætti fyrir 3 áruni að vera brauðgerðarhús bæjar- ins, kom til hugar að nýta það í ferðamannaþjónustu eins og far- fuglaheimili annars staðar eru byggð upp. Strax snemma á árinu hóf hann svo ffamkvæmdir og gat rekið það, þó ekki fullklárað, í 2 mánuði. „Ég er ekki í vafa um,“ segir Magnús, „að þetta er framtíðin. Ég hefi nú gert í stand þetta um 100 ára gamla hús og reynt að semja mig að siðum þeirra sem reka svona heimili annars staðar. Ég veit líka að bærinn okkar, hótel- ið og verslanirnar njóta góðs af þessari starfsemi. Það þarf að aug- lýsa þetta betur. Það heyri ég á þeim erlendu gestum sem hafa dvalið hér. Og hér hjálpumst við að sem að ferðamálum vinna og þessi litli tími sýnir það því heimil- ið hefir starfað í 2 mánuði og far- ið fram úr mínum björtustu vonum. Ég á eftir að gera ýmislegt til bóta í þessu húsi og auka við, en nú þegar eru hér 18 rúm og aðgang- ur að eldhúsi.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.