Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 46

Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 46
t Móðir okkar, fósturmóðir og tengdamóðir, KRISTÍN HREIÐARSDÓTTIR frá Presthúsum, Garði, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 1. október. Fyrir hönd annarra vandamanna, Julíus Oddsson, Sigrún Oddsdóttir, Sóley Oddsdóttir, Ingimar Oddsson, Eyjólfur Gíslason, Margrét Jónsdóttir, Björn Kjartansson, Anna Stfna Oddsson, Helga Tryggvadóttir. t Konan mín og móðir okkar, AÐALHEIÐUR KJARTANSDÓTTIR, Blönduhlíð 31, Reykjavík, lést í Landspítalanum sunnudaginn 1. október. Magnús Árnason, Ásdís Sæmundsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGFÚSÍNA HALLDÓRA BENEDIKTSDÓTTIR frá Hesteyri, andaðist í hjúkrunarheimilinu Skjóli, laugardaginn 30. september. Kristinn Gíslason, Margrét Jakobsdóttir, Hjálmar Gfslason, Margrét Guðmundsdóttir, Sigurrós Gísladóttir, Guðmundur Björnsson, barnabörn og barnabarnabörn. Hildigunnur Asgeirs- dóttir - Minningarorð Móðir okkar, t BERGÞÓRA EINARSDÓTTIR frá Garðhúsum í Grindavik, búsett á Hagamel 45, er látin. Ólafur Gaukur Þórhallsson, Dóra Gígja Þórhallsdóttir, Ólafía Guðlaug Þórhallsdóttir, Einar Garðar Þórhallsson. Fædd 23. apríl 1927 Dáin 20. september 1989 Enn er höggvið skarð í vinahóp- inn okkar hjóna,— stórt skarð sem verður vandfyllt. Nú er Hilla vin- kona búin að fá hvíld frá ströngu sjúkdómsstríði. Ekki er ætlun mín að rekja þann feril nákvæmlega, heldur langar mig að þakka öll þau ár sem ég hef fengið að vera sam- vistum við hana og njóta óþtjótandi lífsgleði hennar og gamansemi. Okkar kynni hófust mjög fljótlega eftir að ég kom hingað í Olafsfjörð, því á þeim árum var harmonikkan aðalhljóðfærið á dansleikjum og þar spiluðu þeir saman mennirnir okk- ar. Já, þær eru ófáar ánægjustund- irnar sem við höfum átt saman — á skemmtunum og eftir— og utan þess. Það hefir æði oft gerstef við hjónin höfum verið að hugsa um að fara á ball, að sagt hefir verið: „Hringdu í Hillu og Ingólf og vittu hvort þau ætla að fara.“ Svo höfum við náttúrlega verið vinnufélagar í Hraðfrystihúsi Olafs- fjarðar frá árinu 1955 til október 1988, er hún fór að kenna þess sjúk- dóms sem ekki varð við ráðið. Hilla var alveg ótrúleg afkasta- manneskja til allra verka — virtist alltaf hafa tíma til alls, bæði fyrir skylda og óskylda. Þau Hilla og Ingólfur áttu smekklegt og fallegt heimili sem hún hlúði að í hvívetna og þar var venzlafólkið daglegir gestir— börnin, tengdabörnin og barnabörnin. Þá má ekki gleyma Guðrúnu tengdamóður hennar, en milli þeirra var alltaf mjög gott samband. Þegar svo Hilla þurfti á að halda, sýndi fjölskyldan líka í verki hvers hún var metin, því skipt var vöktum undir það síðasta, og heima í rúminu sínu kvaddi hún þetta líf. Þetta síðasta ár hefir ver- ið mikil þolraun fyrir Ingólf og hann hefir sýnt ótrúlegt þrek, þegar þess er gætt að sjálfur hefur hann verið heilsubilaður í nokkur ár. Hilla gat verið dálítill grallari í sér og hressti hún ósjaldan upp á mannlífið í HÓ og rifja ég upp sem dæmi, þegar við, sem stundum henti, enduðum vinnuvikuna með „vatnsslag“ og hún ásamt tveim öðrum voru króað- ar af inni á tækjaklefa en þær gerðu sérlítið fyrir og renndu sér í kassa- rennunni niður í frystiklefa á neðri hæð, komu svo upp í dyrnar á vinnusalnum og kölluðu „bless“ til þeirra er biðu með vatnsföturnar inni við klefa. Hildigunnur fæddist í Óiafsfirði 23. apríl 1927. Foreldrar hennar yoru Gunnlaug Gunnlaugsdóttir og Ásgeir Frímannsson skipstjóri. Hún ólst upp í kátum hópi 7 barna þeirra hjóna (reyndar voru þau 8 því tvíburasystir Hillu dó í fæðingu). Hún fór snemma að vinna og innan við fermingu var hún farin að vinna í frystihúsi sem KEA rak hér þá. Hún giftist 31. desember 1945 Ingólfi Baldvinssyni frá Grímsey. Þau áttu saman 5 börn sem eru: Áslaug, gift Sóphusi Jóhannssyni verzlunarmanni í Kópavogi, Sigrún, t Ástkær unnusti minn, sonur okkar og bróðir, EINAR STEFÁN EINARSSON, lést af slysförum þann 1. október sl. Hílda Julnes, Einar Friðfinnsson, Lóa Henný Ólsen, systkini hins látna og aðrir aðstandendur. T Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og bróðir, t PÉTUR ÞORVALDSSON cellóleikari, Bróðir okkar, Rauðalæk 40, MAGNÚS GÍSLASON, lést aðfaranótt 1. október í Borgarspítalanum. Skarphéðinsgötu 16, er látinn. Útför hans fer fram nk. fimmtudag, 5. október, kl. 10.30 Erla Steingrímsdóttir, í Fossvogskapellu. Viðar Pétursson, Þorvaldur Pétursson, Inga Lára Pétursdóttir, Laufey Pétursdóttir, Systkinin. Valborg Þorvaldsdóttir. t Litli drengurinn okkar, GRÉTAR ELFAR KARLSSON, Hjallavegi 1f, Njarðvík, lést þann 24. september. Útförin hefur farið fram frá Útskálakirkju. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug af þessu tilefni. Karl Friðriksson, Eydís Grétarsdóttir. t Móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og lamgamma, ÓLÖF EGILSDÓTTIR frá ísafirði, Hátúni 12, Reykjavik, lést í Landspítalanum 30. september. Anna Sigurðardóttir, Ólafur Finnbogason, Sigurður Georgsson, Róshildur Georgsdóttir, Þuríður Georgsdóttir, Jóna Georgsdóttir, Kristinn Magnússon, Hafdi's Hallgrímsdóttir, Tony Sandy, barnabörn og barnabarnabörn. Viljir þú minnast lótins vinar, samstarfsmanns eða ættingja og votta aðstand- endum samúð, bendum við þér ó minningarkort SVFI. Við sendum einnig minningakort til útlanda sé þess óskað, á dönsku, ensku eða þýsku. Gjaldið er innheimt með gíró. Slysavarnarfélag íslands, sími [91) 27000. t Eiginkona mín, móðir okkar og amma, AÐALHEIÐUR ÁRNÝ ÁRNADÓTTIR, lést 20. september sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Benedikt Egilsson og börn, Þórunn Pálmadóttir, Aðalsteinn Ásgeirsson, Bergljót Pálmadóttir, Jón A. Pálmason, Gerður Pálmadóttir, Aðalheiður Pálmadóttir, Hildigunnur Pálmadóttir, og barnabörn. Gestur Benediktsson, Elsa Baldvinsdóttir, gift Kára Ólfjörð kennara í Ólafs- firði, Sigurður Pétur vélgæzlumað- ur í HO, kvæntur Margréti Ólafs- dóttur, búsett í Ólafsfirði, Frímann togarasjómaður, kvæntur Sigríði Aðalbjörnsdóttur, Óli Hjálmar iðn- verkamaður, kvæntur Snjólaugu I Kristinsdóttur, búsett í Ólafsfirði. Þá átti Ingólfur eina dóttur af fyrra hjónabandi, en hann var ekkjumað- ur er þau Hildigunnur giftust. Þessi dóttir er Guðrún Margrét, maður hennar er Gísli Friðfinnsson, búsett í Ólafsfirði. Þó svo að missir Ingólfs, barn- anna og Guðrúnar sé auðvitað mestur, veit ég að bræður hennar, tengdafólk og systkinabörn harma hana ekki síður, því mér fannst allt- af sérstakur tónn hjá þeim þegar þau töluðu um „Hillu frænku“. Nú að leiðarlokum fylgja henni biessunaróskir allra hennar fjöl- mörgu vina og ég veit að hinir sem farnir voru á undan hafa fagnað henni vel. Þó ég kveddi Hillu dauð- vona, mun ég geyma minningu hennar í huga mér eins og hún áður var, hress og glöð og ég veit að þannig hittumst við aftur á sínum tíma. Elsku Ingólfur og þið öll sem nú syrgið sárt, góður Guð styrkji ykkur á komandi tímum og eigið öll dýpstu samúðarkveðjur frá okkur hjónun- um á Syðri-Á. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Hún Hilla vinkona er látin. Það er erfitt að sætta sig við þá köldu staðreynd að hún sé horfin sjónum okkar, hún sem alltaf var svo sterk og kát, þessvegna átti maður von á því að hún mundi sigrast á þess- um erfiða sjúkdómi, en því miður hafði hann betur. Ég hef aldrei kynnst stærri per- sónuleika en henni, sístarfandi, glöð og hress og hafði tíma fyrir allt og alla. Hún var eins og blessuð sólin, gaf frá sér birtu og yl hvar sem hún kom. Óneitanlega finnst manni skammdegið dekkra núna og eigin- girnin nær tökum á manni og mað- ur spyr, af hveiju fékk hún ekki að vera lengur hjá okkur, hún sem gaf svona mikið af sér. Það hlýtur að vera að Guð hafi ætlað henni stórt hlutverk fyrst hann tók hana frá okkur svona fljótt. í litla bænum okkar Ólafsfírði er sjónarsviptir að svona glaðlyndum og sterkum per- sónuleika. Mér er óhætt að segja það að engan hef ég þekkt eins vinmargan og Hillu og það segir sína sögu. Ég vildi segja svo margt en hugurinn er fullur af trega og þá eru orð svo fátækleg. Ég bið góðan Guð að vera með elsku Hillu, einnig Ingólfi, börnum ykkar og öllum ömmubörnunum. Ég man hve hún var glöð þegar hún varð lang- amma, eins og yndisleg unga- mamma. Vængirnir breiddust yfir alla hennar nánustu og miklu fleiri fengu skjól undir hennar verndar- væng. Ég þakka Guði þá gjöf að hafa fengið að kynnast elsku Hillu og þakka henni fyrir allt og allt. Minn- ingin verður eins og ljós í huga mínum um ókomna framtíð. Guð veri með þér í sorg þinni, Ingólfur minn og þinum nánustu. Kolla

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.