Morgunblaðið - 03.10.1989, Side 47
_____________Brids__________________
Arnór Ragnarsson
Stórmót Bridsfélags
Akureyrar
Helgina 7.-8. október nk. fer fram stór-
mót Bridsfélags Akureyrar. Spilaður verður
Mitchell-tvímenningur, 3 umferðir, og verð-
ur spilað um peningaverðlaun. Mótið hefst
kl. 13.00 laugardaginn 7. október og önnur
umferð hefst kl. 19.30. Þriðja og síðasta
umferðin hefst svo kl. 10.00 árdegis, sunnu-
daginn 8. október. Spilastaður er Félags-
borg.
Keppnisgjald á mótinu er kr. 4.000 á
parið. Skráning er hafin á mótið og hægt
er að skrá sig í síma Bridssambandsins
689360, eða hjá Herði Blöndal í síma
96-24222, eða Ormari Snæbjörnssyni í
símum 96-22886 og 96-24624. Spilað er
um silfurstig á mótinu.
Starfsemi Bridsfélags Akureyrar er að
hefjast. Fyrsta keppni félagsins er svokallað
Bautamót, sem er tvímenningur og hefst
þriðjudaginn 3. október kl. 19.30, stund-
víslega, í Félagsborg. Spilaðar verða 2
umferðir eftir Mitchell-fyrirkomulagi (2
spilakvöld — 3. og 10. október). Skráning
fer fram á staðnum. Félagar eru beðnir að
mæta tímanlega. ÖllU spilafólki á Akureyri
og nærsveitum er heimil þátttaka.
Bridsklúbbur hjóna
Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda
tvímenningur með Mitchell-sniði. 24 pör
mættu til leiks.
Úrslit:
N-s riðill.
Hulda Hjálmrsd. — Þórarinn Andrews. 274
Hrund Einarsd. — Einar Sigurðss. 269
Dröfn Guðmundsd. — Ásgeir Ásbjörnss. 256
Árnína Guðlaugsd. — Bragi Erlendss. 235
Valgerður Eiríksd. — Sigurður Siguijónss. 233
A-V riðill.
Guðrún Reynisd. — Ragnar Þorsteinss. 248
Edda Thorlacius — Sigurður ísakss. 241
Sigríður Pálsd. — Eyvindur Valdemarss. 238
Margrét Margeirsd. — Gissur Gissurars. 231
Steinunn Snorrad. — Bragi Kristjánss. 230
Meðalskor 216.
Bridsfélag Kópavogs
Eftir 2 kvöld í hausttvímenningi félagsins
era þessi pör efst:
Óli M. Andreasson —
Vilhjálmur Sigurðsson Jörundur Þórðarson — 402
Björgvin Víglundsson Bernódus Kristinsson — 378
Birgir Jónsson Jón Steinar Ingólfsson — 371
Ingólfur Böðvarsson Eysteinn Einarsson — 370
Úlfar Eysteinsson Grímur Thorarensen — 353
Guðmundur Pálsson 345
Tafl- og bridsklúbburinn
TBK hefur starfsemi sína á ný nk.
fimmtudag með eins kvölds tvímenningi.
Spilað verður í Skipholti 70 (Húsi Iðnaðar-
mannafélagsins).
Spilamennskan hefst kl. 19,30. Keppnis-
stjóri verður Siguijón Þór Tryggvason sími
83802.
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
B fa
FnÖfinns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opiö öll kvöld
til kl. 22,- einnig um heigar.
Skreytingar við öli tilefni.
Gjafavörur.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKT()BER 1989
Til greinahöfimda
Aldrei hefur meira aðsent efni
borizt Morgunblaðinu en nú og
því eru það eindregin tilmæli
ritstjóra blaðsins til þeirra, sem
óska birtingar á greinum, að
þeir stytti mál sitt mjög. Æski-
legt er, að greinar verði að jafii-
aði ekki lengri en 2-3 blöð að
stærð A4 í aðra hverja línu.
Þeir, sem óska birtingar á
lengri greinum, verða beðnir um
að stytta þær. Ef greinahöfundar
telja það ekki hægt, geta þeir
búizt við verulegum töfiim á birt-
ingu.
Minningar- og
afmælisgreinar
Af sömu ástæðum eru það ein-
dregin tilmæli ritstjóra Morgun-
blaðsins til þeirra, sem rita minn-
ingar- og afmælisgreinar í blaðið,
að reynt verði að forðast endur-
tekningar eins og kostur er, þegar
tvær eða fleiri greinar eru skrifað-
ar um sama einstakling. Þá verða
aðeins leyfðar stuttar tilvitnanir í
áður birt ljóð inni í textanum.
Almennt verður ekki birtur lengri
texti en sem svarar einni blaðsíðu
eða fimm dálkum í blaðinu ásamt
mynd um hvern éinstakling. Ef
meira mál berst verður það látið
bíða næsta eða næstu daga.
Ræður
Töluvert er um það, að Morgun-
blaðið sé beðið um að birta ræð-
ur, sem haldnar eru á fundum,
ráðstefnum eða öðrum manna-
mótum. Morgunblaðið mun ekki
geta orðið við slíkum óskum nema
í undantekningartilvikum.
Ritsfj.
t
Útför STEINBJÖRNS JÓNSSONAR
frá Syðri-Völlum,
Lækjarseli 7,
fer fram frá Seljakirkju fimmtudaginn 5. október kl. 13.30.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Anna Steinbjörnsdóttir,
Gísli Sævar.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, tengdadóttir og amma,
SIGURBJÖRG H. VALDIMARSDÓTTIR (ALLA),
síðast til heirnilis á Selvogsgötu 19,
Hafnarfirði,
verður jarðunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði í dag, þriðjudaginn
3. október, kl. 15.00.
Ólafur Sigurðsson, Guðbjörg Guðvarðardóttir,
Guðmar Sigurðsson, Þóra F. Hjálmarsdóttir,
Halldór Sigurðsson, Ingibjörg Magnúsdóttir,
Sigrún Sigurðardóttir, Ólafur Jóhannsson,
Einar Guðmundsson,
og barnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
MATTHILDUR JÓNSDÓTTIR,
Þiljuvöllum 11,
Neskaupstað,
verður jarðsungin frá Norðfjarðarkirkju, miðvikudaginn 4. október
kl. 14.00.
Sólveig Ölversdóttir Jónsson, Bjarni Jónsson,
Jón Ölversson,
Olga Ölversdóttir LaMarche,
Þráinn Ölversson,
Magnús Ölversson,
Þóra Ölyersdóttir,
Lovfsa Ölversdóttir,
Þórarinn Ölversson,
Sigurður Ölversson,
Unnur Sigfinnsdóttir,
James LaMarche,
Kristrún Kristinsdóttir,
Ólafur Thorarensen,
Garðar Halldórsson,
Sigríður Gunnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir til ykkar allra, sem sýnduð okkur hlýhug og samúð
við andlót og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður,
KARLS JÓHANNS MAGNÚSSONAR.
Björk Sveinsdóttir,
Magnús Karlsson, Fjóla Aðalsteinsdóttir,
Þórður Karlsson, Málmfríður Þórhallsdóttir,
Ottó Karlsson, Guðríður Aðalsteinsdóttir,
Karl Ómar Karlsson, Friða Guðjónsdóttir,
Rúnar Karlsson, Elfsabet Ingibergsdóttir.
Faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi,
JÖRUNDUR GESTSSON
frá Hellu,
verður jarðsunginn frá Kapellunni á Drangsnesi laugardaginn 7.
október nk. kl. 15.00.
Bílferð frá Umferðarmiðstöðinni á laugardagsmorgun kl. 8.00 og
til baka að athöfn lokinni.
Magnús Jörundsson, Árný Rósmundsdóttir,
Guðmunda Halldórsdóttir,
Ragnar Þ. Jörundsson,
Lárus Ö. Jörundsson, Ragnhildur ísaksdóttir,
Guðfinna E. Jörundsdóttir,
Elenóra Jónsdóttir,
Vfgþór H. Jörundsson, Sjöfn Ásbjörnsdóttir,
Guðlaugur H. Jörundsson, Guðrún Haraldsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Fyrir sælkera, sauma-
klúbba og afmæli
Ekki ódýrt, en lostæti.
Prinsessu-terta
1 þessa gómsætu tertu þarf:
4 egg,
2 dl sykur,
1 dl hveiti,
1 dl kartöflumjöl,
14 tsk. lyftiduft,
1 dl sjóðandi vatn.
Þeytið egg og sykur létt og
ljóst. Látið heita vatnið út í.
Blandið saman þurrefnum og
hrærið varlega saman við eggj-
amassann.
Smyijið og hveitistráið hring-
form sem tekur um 2 kg. Hel-
lið deiginu í formið og bakið í
um 30 mín. í 175-200°C heitum
ofni, eða 160-170oC heitum
blástursofni. Athugið með
pijóni hvort kakan er fullbökuð.
Skiptið henni í þijá botna þegar
hún er orðin köld.
Fylling:
1 pk. vanillukrem,
4 dl þeyttur rjómi.
Smyijið tvo botna með van-
illukreminu og um % af þeytta
ijómanum og leggið þá saman
með kreminu á milli. Notið af-
ganginn af ijómanum ofan á
og á hliðar tertunnar (bara
þunnt lag).
Ofan á:
400 gr marsipanmassi,
um 5 dropar grænn matarlit-
ur,
3 dl flórsykur.
Sigtið flórsykurinn á borðið
og hnoðið marsipanið og græna
matarlitinn saman við. Fletjið
út. Ágætt er að nota tvær plast-
filmur og leggja marsipan-
massann á milli þeirra. Notið
flórsykur, þá gengur betur að
fletja út.
Leggið marsipanið yfir kök-
una og snyrtið í kring. Skreytið
gjarnan með nokkrum ræmum
af marsipan sem hnoðað hefur
verið með örlitlum rauðum mat-
arlit (sjá mynd). Stráið að
síðustu smávegis af sigtuðum
flórsykri yfir tertuna.
Það er ekki verra að útbúa
tertuna með góðum fyrirvara
og leyfa henni að jafna sig.
Gangi ykkur vel!
Jórunn.
Gott að vita
1 bolli = 1,5 dl.
1 dl hveiti = 60 gr.
1 dl strásykur = 85 gr.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
vináttu við andlát og útför eiginkonu
minnar, móður, tengdamóður og
ömmu,
HILDIGUNNAR ÁSGEIRSDÓTTUR,
Aðalgötu 48,
Ólafsfirði.
Ingólfur Baldvinsson,
Aslaug Ingólfsdóttir,
Sigrún Ingólfsdóttir,
Frímann Ingólfsson,
Sigurður Pétur Ingólfsson,
Óli Hjálmar Ingólfsson,
Guðrún Ingólfsdóttir,
Sophus Klein Jóhannsson,
Kári Ólfjörð,
Sigriður Aðalbjörnsdóttir,
Margrét Ólafsdóttir,
Snjólaug Kristinsdóttir,
Gísli Friðfinnsson
og barnabörn.