Morgunblaðið - 03.10.1989, Síða 49

Morgunblaðið - 03.10.1989, Síða 49
t MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1989 49 SÉRSTÆÐ SAKAMÁL Zsa Zsa og afdrifaiÁka eyinafíkjan Réttarhöldunum yfir leikkonunni Zsa Zsa Gabor er nú loks lokið og var niðurstaðá kviðdómsins sú að hún var fundin sek um þijú ákæruatriði af fjórum. Dómurinn taldi ekki sannað að hún hefði neit- að að verða við fyrirmælum lög- reglumanns en á hinn bóginn þótti öldungis enginn vafi á því að hún hefði ekið Rolls Royce-bifreið sinni með opið „áfengisílát í farartæk- inu“, slegið til lögregluþjóns og ekið blfreiðinni þótt skráningartími hennar væri útrunninn. Það var einmitt síðastnefnda atriðið sem varð þess valdandi að samvisku- samur lögregluþjónn, Paul Kramer að nafni, stöðvaði leikkonuna í Be- verly Hills þann 14. júní. Lauk við- skiptum þeirra með því að Zsa Zsa, sem er að líkindum 66 eða 68 ára en kveðst vera 59, veitti Kramer prýðilega kröftuga eyrnafíkju. menn í Beverly Hills í Kali- forniu-ríki er niðurstaða dómsins lá fyrir. Zsa Zsaa hélt því fram fyrir rétt- inum að lögregluþjónninn hefði dregið hana með valdi út úr Rolls Royce-bifreiðinni. Verjandi hennar kvað Kramer hafa beitt óhóflegu vaidi er hann handfjatlaði leikkon- una og því hefði hún með réttu gefið honum kinnhest. „Þegar lög- regluþjónn gerist sekur um ótil- hlýðilega valdbeitingu er hann ekki lengur lögregluþjónn. Hann er þar með orðinn glæpamaður,“ sagði verjandinn en þessi djúphugsuðu sannindi höfðu ekki tilætluð áhrif. Zsa Zsa Gabor kann að þurfa að reiða fram 3.400 Bandaríkjadali (rúmlega 200.00 ísl. kr.) verði ákvæðum um hámarksrefsingu beitt auk þess sem hún kann að eiga í vændum 18 mánaða vist í hópi sakamanna á bak við lás og slá. Búist er við að dómarinn kveði upp dóm sinn síðar í þessu viku. HATIÐIR Tækniskólanemar kveðja Tækniskólanemar liafa tekið upp þann sið að hefja skólaái'ið hveiju sinni með veglegri grillveislu þar sem nýir og eldri nem- ar skólans hittast í haustnepjunni og ræða málin, kynnast eða rifja upp kynni. Þetta er æði fjölmenn veisla og mælist aj betur fyrir meðal Tækniskólanema, svo mjög að þeir hörðustu velta fvrir sér hvort að ekki sé grundvöllur lýrir slíkum grillveislum l'ram el'tir öllum vetri og langt fram á næsta vor, j>annig væri ekki einungis sumarið kvatt og skólaári fagnað heldur yrðu allir vetrarmánuðirn- ir kvaddir eða þeim heilsað, allt eftir því hvenær einstakar grill- veislui' vi'ðu haldnar. Þolendumir Kata 10 ára og Óli- ver 12 ára. hlut hús eitt mikið sem þau áttu saman á Malibuströnd. Er það 2 milljón dollara virði (rúmlega 120 milljónir ísl. kr.) og nú ætlar Hud- son að slá ián með veði I eigninni. Samkvæmt sáttmálanum skuldar hann þó Goldie enn um 30 milljónir króna sem eiga að greiðast upp fyrir árið 1991. Hann þarf því sérs- takt leyfi Goldie til að veðsetja hús- ið vegna lánsins en Goldie hefur til þessa þverneitað. „Hann er blóð- suga og 'reynir enn að lifa á mér og mínum eignum og tekjum. Hon- um verður ekki kápan úr því klæð- inu og raus hans um börnin er ekk- ert annað en fyrirsláttur til að hafa út úr mér meira fé,“ segir Goldie. vikunnar Millirifjasteik (sirloin) með bakaðri kartöflu og kryddsmjöri Kr. 1785,-/1290,- Goldie og Hudson meðan allt lék í lyndi, árið 1976. ARNARHÓLL ÓPERUKJALLARINN símar 1S833 St 14133 Lifandi léttur og litríkur BESTA PLATA ÍRSMS?! Skoðanir manna hvað varðar spurninguna um plötu ársins eru alltaf skiptar. Þess vegna er mikilvægt að allir finni tónlist við sitt hæfi. Ef plötukaup eru ofarlega á baugi ætti ekki að vera erfitt að finna eitthvað við þitt hæfi í ein- hverri af verslunum okkar. Ef þú af einhverjum ástæðum ert ekki í aðstöðu til að heimsækja okkur - heimsækjum við þig. Taktu upp tólið og notfærðu þér póstkröfuþjónustu okkar. Símar: 11620 og 28316 fE^fffÍEhírJc v iv.: X JvzTC IAN McCULLOCH - CANDLELAND Echo and the Bunnymen pekkja flest- ír ekki hvað sfet ýegna þess!að þétr: hafa heimsótt okkur islendinga. Nú er forsöngvart kanínumannanna kominn með sólóplötu. „Besta piata ársins til þessa", segja sumtr. Viltu sannfærast? Hnngóu i 991003 og leggðu yíð hlustir. Nýttu þér þjónustu 0 POPPLÍNUNNAR og þú veist hvað er að gerast. NÝK0MIÐ ÚRVALSEFNI 0 IAN MCCULLOCH - CANDLELAND □ SUGARCUBES - HERE TODAV TOMORROW NEXT WEEK 0 MÖTLEV CRUE - DR. FEELG00D VVV 0 AEROSMITH - PUMP D TEARS fOR FEARS-THE SEEDS 0F L0VE □ SPANDAU BALLET - HEART LIKE SKY 0 THE RIVER DÉTECTIVES - SATURDAY NIGHT SUNDAY M0RNING "‘V/ □ ELTON JOHN - SLEEPING WITH THE PAST D BIG AUDIO DYNAMITE - MEGATOP PHOENIX 0 AUCECOOPER-TRAXH D SWANS - THE BURNING WORLD D RANDY NEWMAN - PARENTHOOD (ÚR KVIKMYND) I ... D MAZE FEAT. FRANKIE BEVERLY -SILKYSOUL □ THE JETS - BEL’EVE D IANE SIBERRY - BOUND BY THE BEAUTY D MALCOLM MCLAREN - WALTZ DARLING OMENTAL AS ANYTHING - CICLONE RAYMOND D ÝMSIR - UNFORGETTABLE 2 D TEN YEARS ARER - ABOUT TIME • v. 0 RAMONES - BRAIN DRAIN D CHER -HEART OF STONE 0 F MACHiNE - HERE COMES THE 21 CENTURY D HERB ALBERT - MY ABSTRACT HEART D MILLIVANILLI - ALL OR NOTHING □ JETHRO TULL - ROCKISLAND □ ÝMSIR - GREAT BALLS OF FIRE (ÚR KVIK- MYND) » □ RICKIE LEE JONES - FLYING COWBOYS D RICHARD MARX - REPEAT OFFENDER O.FL. NÝKOMID ÞUNGAROKK D MR. BIG - MR. BIG Q LOUDNESS - SOLDIER OF FORTUNE D BADLANDS - BADLANDS SUGARCUBES - HERE TODAY TOMORROW NEXT WEEK Það eru fáir sem ekki hafa beðið eft- ir nýju efni frá Sugarcubes HERE TODAY TOMORROW NEXTWEEK nú fáanleg og ILLUR FENGUR á le'ð'nó^^P POPPLÍNAN 99-1003 D DELTA REBELS ' D GRINGOS LOCOS - NÝIR TITIAR JAZZ/BLUES M D I0HNZ0RN- SPYVSSPY . . - . 0 JAMES P JOHNSON - FROM RAGTIME TO VZ7///1111 l\\\\\W^ D JOHN COLTRANE - IMPRESSIONS D JOHN COLTRANE - LIVE AT BiRDLAND D JEAN LUC PONTY - STORYTELUNG 0 JOHNNY WINTER - THE WINTER OF '88 □ MILES DAVIS - AURA O.FL. SUMAR 12 TOMMUR VERÐUR ÞÚ AD EIGA 0 TRACY CHAPMAN - CROSSROADS D SUGARCUBES - REGINA (REMIX) 0 MADONNA - CHERISH D MADONNA - CHERISH (MYND) D TEARS FOR FEARS - SOWING THE SEEDS 0F10VE □ KARYN WHITE - SECRET RENDEZVOUS D MARILLION - HOOKS IN YOU D RIVER DETECTIVES - SATURDAY NIGHT SUNDAY MORNING D B52'S - CHANNEL Z D JOHNNY HATES JAZZ - TURN THE TIDE □ HAZELL DEAN - LOVE PAINS D GINO LATINO - NO SORRY D DION - AND THE NIGHT STOOD STILL D BLACK BOX- RIGHT ON TIME D LISA STANSFIELD - THIS IS...(KICK MIX) □ GOTHAM CITY - THE BATMAN SONG D PRINCE -1999 D GUNS'N'ROSES - NIGHTTRAIN 0 EURYTHMICS - REVIVAL D GLORIA ESTEFAN - HEAR MY VOICE D TINA TURNER - THE BEST □ SEPTEMBER WHEN - MORTAL D MC 900 FTJESUS + DJ 0 - T00 BAD BESTA URVAL LANDSINS I Hl Fl MUSÍK MYNDBÖNDUM í VERSLUN OKKAR í AUSTURSTRÆTI. AUSTU RSTRÆTI 22 GLÆSIBÆ LAUGAVEG 24 RAUÐARÁRSTÍG 16 STRANDGÖTU 37 ALVÖRU PLÖTUBÚÐIR PÓSTKRÖFUSÍMAR 11620/28316 S T E I N A R PÓSTKRÖFUSÍMAR 11620 og 28316

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.