Morgunblaðið - 10.10.1989, Page 9
9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. O.KTÓBER 1989
Áskrift?^
ERT ÞÚ ÁSKRIFANDI?
Tímaritið EIÐFAXI hefur komió út mánaðarlega í tólf ár, uppfullt af
fróðleik, frœðslu og fréttum um allt sem við kemur
hestum og hestamennsku
Með því að gerast áskrifandi aö EIÐFAXA, fylgist þú best með
hvað er að gerast í hinum lifandi og fjölbreytilega heimi
hestamennskunnar, hverju sinni.
Eldri árgangar fáanlegir.
Ármúla 36 -
mm
108 Reykjavík Sími: 91-687681 og 91-685316
1954 -1989
ÞRJÁTÍU OG FIMM ÁRA
AFMÆIJSTILBOÐ
Frá kr. 520 í hádeginu fyrir súpu og fisk og
á kvöldinfrá kr. 1»490fyrir fjórréttaöan mat.
Frá 8.-12. október
Pönnusteiktur
smokkfiskur
íhvítlaukssósu
Sítrónusorbet
Lambalundir
á sveppamauki
Jarðarberjaís með heitri
súkkulaðisósu
Kr. 1490,-
NAUST
RESTAURANT
S í M I 17 7 5 9
Scda&ta vuimóÁetdid-
Fyrir
stráka
og steipur
á
aldrinum
7-9 ára.
Ath. nám-
skeiðið hefst
16. október.
Innritun í símum
687701 og 687801.
M
SÓLEYJAR
í Ijósritunarstofu vegna landsfundar í Laugardals-
höll: Þóra Emilía Ármannsdóttir og Kjartan Gunn-
arsson.
Flokksblað og Valhöll
Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, gerði
fulltrúum á landsfundi flokksins grein fyrir flokksstarfseminni. Þar
ræddi hann meðal annars um gagnrýni á starfið í Valhöll, höfuðstöðv-
um flokksins, sem fram kom eftir þingkosningarnar 1987. En nefnd
á vegum miðstjórnar gerði þá úttekt á störfum og starfsháttum
flokksins. Reyndu andstæðingar flokksins að gera sér mikinn mat
úr þessari skýrslu og á 60 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins sl. vor
endurbirti Pressan kafla úr þessari skýrslu og fréttastofa ríkisútvarps-
ins gerði sér sérstakan mat úr efni hennar með miður smekklegum
hætti. Enginn ræddi þessa skýrslu á landsfundinum annar en fram-
kvæmdastjóri. Er vitnað til þess í Staksteinum í dag.
Flokksblað?
Kjartan Gunnai-sson,
framkvæmdastjóri Sjálf-
stæðisflokksins, ræddi
meðal annars um það í
ræðu sinni á landsfundin-
um, hvort flokkurinn ætti
að gefa út sitt eigið mál-
gagn. Hann sagði:
„Oft verða miklar um-
ræður um að ekki beri
nægilega mikið á sjálf-
stæðismönmim í blöðum
og öðrum ijöliniðlum.
Stundum heyrast raddir
um það að Sjálfstæðis-
flokkurinn eigi 'að gefa
út sitt eigið málgagn.
Reynsla Sjálfstæðis-
flokksins af því að standa
í eigin blaðaútgáfu í stór-
um stíl er því»'miður afar
slæm. Slíkar tilraunir
hafa kostað flokkiuim
gríðarlega fjármuni í
gegnum tiðina og oft leitt
fremur til átaka og
ágreinings inn á við í
flokknum en samstöðu
og sameiningar. Það er
mín skoðun að sú útgáfa
sem fram fer á vegum
flokksins nú í formi
Flokksfrétta þar sem
trúnaðarmönnum flokks-
ins eru sendar helstu
upplýsingar um það hvað
' er að gerast á vettvangi
flokksins á hverjum tíma
sé ágæt leið til upplýs-
inga. Unnt er með tiltölu-
lega litlum tilkostnaði að
bæta og auka þessa út-
gáfu og jafnvel láta hana
ná til fleiri, þó án þess
að gerð sé nein tilraun
til þess að gefa út dag-
blað eða vikublað með
þessum hætti. Miklu væn-
legra er til árangurs að
sjálfstæðismeim á hvaða
vettvangi sem þeir starfa
fáti til sín taka og komi
málstað sinum á fram-
6eri, því staðreyndin er
sú að fjölmiðlar á íslandi
hafa aldrei verið opnari
fyrir sjónarmiðum í öll-
um málum og á öllum
sviðum heldur en einmitt
nú og á það bæði við um
prcntmiðla og ljósvaka-
miðla. Raunai' er það oft
svo að manni blöskrar
dómgreindarleysi þeii-ra
sein fcrðinni ráða í mati
margra fjölmiðla á lrétt-
næmi atburða og útlegg-
ingar einfoldustu og
ómerkilegustu mála hafa
rika tilhneigingu til þess
að taka á sig mynd fjarð-
ariimar sem varð að
fímm hænum.“
Ráðist á
Valhöll
Kjartan Gumiarsson
vék siðan að þeirri gagn-
rýni sem fram kom eftir
kosningarnar 1987 og
sagði:
„Sú gagnrýni sem
helst var sett fram var
sú að flokkurinn væri
eins og það var orðað
„lokaður og frálirind-
andi, leiðinlegur og óað-
laðandi“. Sérstaklega
þótti mönnum skemmti-
legt að fullyrða að flokks-
skrifstofan væri lokuð og
leiðinleg og þar sætu
menn í upphafiimi ein-
angrmi. Jafhframt var
hinni glæsilegu félags-
miðstöð sjálfstæðis-
manna i Reykjavík, Val-
höll, fundið flest til for-
áttu. Nú er það svo að
vafalaust hefur fólk mis-
munandi áherslur í
sfjómmálastarfi. Sumir
leggja meira upp úr um-
búðunum en imiihaldinu,
en öðrum stendur á sama
hveinig umbúðimar em
ef iimihafdið er í sam-
ræmi við liugsjónir
þeirra og sannfæringu.
Ég hygg að ekkert sé
einhlítt í þessu efiii.
Stjómináfaflokkur verð-
ur auðvitað að leitast við
að ná til allra, en til þess
era enghi töfraráð eða
einfaldar ódýrar lausnir.
Við sjálfstæðismenn höf-
um oft í- gegnum tíðina
gert grín að því sem við
höfum kallað fataskipta-
lausnir vinstri flokkanna
og við megum ekki sjálf
falla í þá gryfju að
imynda okkur að við get-
um sjálf blekkt almenn-
ing með einhvérskonar
fataskiptalausnun né
heldur megum við í uin-
íæðum okkar gera at-
riði, sem þegar nánar em
skoðuð em hrein auka-
atriði, að aðalatriðum
okkar í umiæðum okkar
um Sjálfstæðisflokkiim.
Tal af þessu tagi sem allt
of oft heyrist í Sjálfetæð-
isflokknum er i sannleika
sagt ákaflega hvimleitt
og því miður virðist ofl
að þar sé ékki afltaf talað
af fiillum heilindum í
garð Sjálfstæðisflokksins
og sjálfstæðisstefiiumi-
ERU SPARISKIRTEININ ÞIN
A INNLAUSN I DAG?
Spariskírteini úr flokknum 1987 2D 2ár konia til innlausnar
í dag. Framvegis bera þau hvorki vexti né verðbætur og þ\í
er ráðlegt að innleysa þau sem fyrst. Við veitum alla þjón-
ustu við innlausn og ráðgjöf um hvernig best er að ávaxta
spariféð áfram. Verið velkomin íVIB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30
V)
i