Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ kflIflA IHMUOflOM ' FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER-1989" SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 e t) STOÐ2 17:30 15.35 ? Meðafa. Endurtekinn þátlurfrásíðastliðnum laugardegi. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 17.00 ? Fræösluvarp. 1. Það er leikur að læra. 30 mín. Umleiðirtilaðauðvelda nemendum að tjá sig á er- lendumtungumálum. 2. Algebra(2). 14mín. 17.05 ? SantaBarb- ara. 18:00 17.50 ? Sög- ur uxans. Hol- lenskurteikni- myndaflokkur. 17.50 ? Stál- riddarar. Spennandi framhaldsþátt- uríáttahlutum (4). 18:30 19:00 18.20 ? Villi spæta og vinir hans. Bandarísk teiknimynd. 18.50 ? Táknmáls- fréttir. 18.55 ? Hveráað ráða? Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.20 ? BennyHill. 18.20 ? Dægradvöl (ABC's World Sportsman). Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 ? 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b o STOD2 19.50 ?- Tommi og Jenni. 20.00 ? Fréttir og veður. 19.19 ? 19:19. Lifandi fréttaflutn- ingurásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.35 ? Færeyskt kvöld i'Norræna húsinu. Annika Hoydal og Eyðun Johannessen lesa Ijóð og syngja við undirleik Finnboga Johanne- sen. Frá Listahátíð í Reykjavík. 21.00 ?'Heitar nætur. Bandahskurmynda- flokkur. 20.30 ? Áfangar. Borgarfjörður eystri og Bakkagerðiskirkja. Kauptúnið Bakka- gerði stendur við Borgarfjörð eystri í N- Múlasýslu og hófst þarverslun um 1895. 20.45 ? Njósnaför. Breskirframhalds- þættiríátta hlutum. Fjórði þáttur. 21.50 ? Iþróttir. 22.10 ? ífaðmi Stalíns. Ein þekktasta áróðursmynd fjórða áratugarins sýnir bros- andi stúlku ífaðmi Stalíns. í myndinni er rætt við stúlkuna. 22.40 ? Eru draugar í Reykjavík? (Er det spögelser i Reykjavík?) Viðtal danska sjóhvarpsins við Einar Má Guðmundsson, rithöfund. 23.00 ? Ellefufréttirogdagskrárlok. 21.40 ? Kyn- in kljást. Get- raunaþáttur. Konurkeppa við karla og öfugt. 22.10 ? Barnsránið (Rockabye). Ung fráskilin kona er á leið til föður síns í Nýja Englandi ásamt tveggja ára syni sínum. Mæðginin komavið í NewYorken ískoðun- arferð þeirra íeinni af stærstu verslunarmiðstöð heims hverfur drengurinn. Örvæntingarfull leit hefst að honum. Bönnuð börnum. 23.40 ? Daginn eftir (The DayAfter). Hvaðverðurum heiminn ef til kjarnorkustyrj- aldarkæmi? 1.45 ? Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur, 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpaö kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnasori. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Heilsa og nálar- stunga. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Miðdegissagan: .Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðar- son blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Er spékoppur hinumegin? Stefán Júlíusson flytur frásöguþátt. (Áður flutt á kvöldvöku 6. þm.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16,03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Listahornið, málar- inn Monet kynntur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sor, de Arriaga og Rodrigo — Fantasía ópus 30 eftir Fernado Sor. Göran Söllsoher leikur á gítar. — Kvartett nr. 1 í d-moll eftir Juan Crisos- tomo de Arriaga. Voces-strengjakvartett- inn leikur. — Adagio kafli úr .Cocierto de Aranjuez" eftir Joaquín Rodrigo. Julian Bream leikur á gítar með Evrópsku kammersveitinni; John Elliot Gardiner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl.,22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Ráll Heiðar Jónsson pg Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: ,Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (9). 20.15 Tónlistarkvöld útvarpsins - Frá tón- listarhátíðinni ,Pro Musica Nova" í Brem- en. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur. Fyrsti þáttur af fjórum. Marion Zimmer Bradley og sögurnar um Arthúr konung. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 23.10 Uglan hennar Mínervu. ArthúrBjörg- vin Bollason sér um samræðuþátt um- heimspeki. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM90.1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 morgunfréttir, Bibba í málhreinsun og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba i mál- hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morg- unútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiölum. Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. 15.03 Stóra spurningin. Spurningakeppni vínnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt . . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins: Leikrit vikunn- ar: „Aldrei að víkja" eftir Andrés Indriða- son. Fjórði og lokaþáttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröst- ur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Órn Árnason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þórdís Arnljótsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær." Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram (sland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Sykurmolarnir og tónlist þeirra Skúli Helgason rekur tónlistarferil Molana og spjallar við þá. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 3.00 „Blíttoglétt . . ." Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðuDrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) Landsfiindarályktunin Alyktanir stjórnmálaflokka taka stundum mikið pláss í fjölmiðl- unum. Stundum er litið á slíkar ályktanir fremur sem óskhyggju- plögg en stefnuvísa framtíðarinnar. En eins og Davíð Oddsson borgar- stjóri í Reykjavík benti^ á í yfir- heyrslu hjá Páli og Ólafi fyrir nokkrum dögum þá eru í það minnsta stefnuyfirlýsingar lands- fundar Sjálfstæðisflokksins stefnu- markandi. í þessu sambandi minnti borgarstjórinn sérstaklega á eina línu í slíku plaggi þar sem kveðið var á um afnám einkaréttar ríkisút- varpsins á útvarps-' og sjónvarps- rekstri. Og þeir Páll og Óláfur nikk- uðu enda starfsmenn fyrstu einka- sjónvarpsstöðvarinnar á íslandi. Hvað um það þá er full ástæða til að gefa gaum að ályktun lands- fundar um útvarps- og sjónvarps- mál en um hana sagði í pistli gær- dagsins: í þessari ályktun sagði m.a.: Lögð er áhersla á menningar- hlutverk ríkisútvarpsins. Það er sannarlega gleðiefni er menn sam- einast um að standa vörð um ríkisútvarpið sem útvörð menns- kunnar á ljósvakanum. En svo komu fram viðaukatillögur um að . .. búnaður og dreifikerfi rásar 2 skyldi seldur og um að skylduá- skrift að ríkisútvarpinu yrði afnum- in. Undirritaður óttast að ef þessar viðaukatillögur ná fram að ganga þá fljúgi hinn léttpoppaði óminnis- hegri úr viðtækjunum inn á milli beinna og óbeinna auglýsinga. Útundan? . í gærdagsgreininni voru færð rök að því áð það væri ekki hægt að reka hér þokkalega fijálsar út- varpsstöðvar nema tryggja rekstur þeirra fjárhagslega. Ef útvarps- stöðvamar eiga að skrimta á mögr- um auglýsingatekjum þá er Ijóst að dagskrárgerðarmennirnir verða seínt fleygir. En í fyrrgreindri stjórnmálaályktun segir: Við endur- skoðun útvarpslaga verði sett heim- ildarákvæði en afnumin skylda ríkisútvarpsins til að reka tvær út- varpsrásir. Hins vegar verði lögð áhersla á þjónustu RÚV við lands- byggðina og fræðsluhlutverk. Það er mjög við hæfí að álykta um að RÚV þjónusti landsbyggðina og sinni fræðslu. Ríkisútvarpið er gömul og gróin menningarstofnun er fæstir vilja í raun fórna á mark- aðstorginu en hvað- gerist ef Gamla-Gufan verður ein til frásagn- ar? Er hún einfær um að þjóna öll- um iandsmönnum? Viija menn fórna rás 2 og taka bara upp auglýsinga- útvarp við hlið gömlu Gufunnar? Er tryggt að eigendur auglýsinga- útvarpsstöðvanna sjái sér hag í að útvarpa til hinna afskekktari byggða? Er ekki hætt við að íbúar slíkra byggða kvarti hástöfum yfir því að þar komi ríkisútvarpið ekki til móts við yngri hlustendur? Sjóöurinn í landsfundarályktuninni var einnig lagt til að leggja niður Menn- ingarsjóð útvarpsstöðva . . . þar sem fjölmiðlum sjálfum sé best treystandi fyrir eigin dagskrárgerð. Sannarlega orð í tíma töluð því þessi Menningarsjóður er hið mesta skrípi. Þannig sat Jón Ólafsson stjórnarformaður Bylgjunnar í stjórn sjóðsins og hafði þar aðstöðu til að skoða bókhald Stjörnunnar eins helsta samkeppnisaðilans og líka dagskráráætlanir. Þennan sjóð á að léggja niður hið fyrsta en sum- ir stjórnmálamenn virðast vilja stýra menningunni gegnum opin- bera sjóði. Þannig hefir núverandi menntamálaráðherra lagt til að virðisaukaskatti á bækur verði veitt í sjóð sem hyglir bókum er hafa „menningarlegt gildi" að mati sjóðsstjóra. Við könnumst við „menningargildi" hinna viður- kenndu bókmenntá „sæluríkjanna". Ólafur M. Jóhannesson 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Jon Faddis í Gamla bíói 12. júlí sl. Vern- harður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 (fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. BYLGJAN FM98.9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson. Reykjavík síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. ROT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja. E. 14.30 Elds er þörf. E: 15.30 Hanagal. E. 17.00 (hreinskilnisagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar. Gunnlaug- ur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt - Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýs- syni. 22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoþie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. UTRAS 16.00 MR 18.00 IR 20.00 FÁ 22.00 FG SVÆÐISUTVARP Á RÁS 2 8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 18.00—19.00 Fréttir úr firðinum, tónlist o.fI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.