Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÍIMMTUDAGUR 12. OKTOBER .1989 . 43 '«**"*>-: - * __SÍL______________ Sjálfboðaliðar í melskurði. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson MELSKURÐUR Sjálfboðaliðar í Eyjum Fyrir skömmu var efnt til melskurðar í Eyjum. Hilmar Sigurbjörnsson, mikill áhugamaður um uppgræðslu, var aðal hvata- maðurinn að þessu átaki, en hann telur að græða megi upp ógróin sár frá eldgosinu með melgresi. Auglýst var eftir sjálfboðaliðum til verksins og stjórnaði Hilmar skurðinum. Fremur fá- mennt var þá daga sem skorið var en engu að síður náðist að skera fræ í 20-30 poka, sem verða sendir að Gunnarsholti til þurrkunar. Næsta vor er síðan ætlunin að sá fræinu í einhver svæði á Heimaey sem illa hefur geng- ið að græða upp eftir eldgosið. Grímur VANESSA VADIM Akærð fyrir ósiðlega hegðun Vanessa Vadim, dóttir bandarísku leikkonunnar Jane Fonda og franska leikstjórans Rogers Vadims, hefur verið ákærð fyrir að hindra lögreglu- menn að störfum og hegða sér ósiðlega er hún reyndi að koma í veg fyrir að vinur hennar yrði handtekinn eftir að hann hafði keypt heróín. Mynd- in var tekin er hún yfirgaf réttarsalinn. Hún kvaðst saklaus af ákærunum. U n g f r ú ollywood 198 9 Hollywood og tímaritið Samúel kynna í kvöld fyrstu 3 keppenduma í keppninni um Ungfrú Hollywood 1 989. Hulunni veróur svipt af þrenwr fyrstu i—^^,^^ stúlkunum í keppninni kl. 23.30 Æ^ pp^Tarholti 20 síMj^m Meiriháttar skemmtun á fjórum hæðum föstudass- og laugardagskvöld frá kl. 22-03 Júlíus Brjánsson Saga Jónsdóttir Bessi Bjarnason Kjartan Bjargmundsson Sameinaði grínflokkurinn frumsýnir sápuóperuna föstudagskvöld 2. sýning laugardagskvöld 14. okt. 3. sýningföstudagskvöld 20. okt. ÐÉ LÓNLÍ BLÚ BOJS Hljomsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi Sveitin milli sanda SJÖUND frá Vestmannaeyjum ásamt söngkonunni Gígfu Sig. Opnum kl. 19 fyrir matargesti. Marg rómaður matseðill — Borðapantanir í síma 29098. - Á næstunni STÓR-FLUGUR Gunnars Þórðarsonar. Perlur islenskrar tónlistar. Fmmsýningföstudagskvöldið 27. okt. 2. sýning laugardagskvöldið 28. okt. Afdurstakmark 25 ára. Snyrtilegur klæðnaður. Sami miði gildir á allar Hæðtr. Staður í uppsveiflu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.