Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTOBER 1989 9 Á VERÐBRÉFA- MARKAÐNUM 12. OKT. 1989 FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL GÓÐ VEÐSKULDABRÉF GREIDD ÚT SAMDÆGURS Efþú átt gott veðskuldabréf, verðtryggt eða óverðtryggt setn þú hefurhugáað selja þá kaupum viðþað samdœgurs. Ávöxtun- arkrafa áþessum bréfum fer lcekkandi þannig að söluverð bréf- anna er hœrra en áður. Allar uppljsingar um söluverð veittar ísíma 686988. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL EININGABRÉF 3 - HÁMARKSÁVÖXTUN - Einingabréf 3 hafa borið 28,8% nafnvexti sl. 3 mánuði og 30,8% sl. 12 mánuði. Sásem keypti Einingabré)"3fyrireinu ári fyrir500.000kr. á ídagEiningabréfað andvirði654.000 kr. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJARMÁL HLUTABRÉF - ÖRUGGIR KAUPENDUR - Við erum með kaupendurað hlutabréfum í Eimskip, Sjóvá-Ai- mennum, Ibnabarbankanum, Verslunarbankanum og Skelj- ungi. HÍutabréf í ofangrándum hlutafélögum eru greidd út samdœgurs miðað við kaupgengi sem birtist hér að neðan. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 12. OKT. 1989 EININGABRÉF 1 EININGABRÉF 2 EININGABRÉF 3 LlFEYRISBRÉF SKAMMTlMABRÉF 4.286,- 2.369,- 2.812,- 2.155,- 1.471,- GENGIHLUTABRÉFA HjA KAUPÞINGIHF. 12. OKT. 1989 Eimskipafélag tslands Flugleibir Hampiðjan Hóvöxtunarfélagib Hlutabréfasjóburinn Ibnabarbankinn Sjóvá-Almennar Skagstrendingur Skeljungur Tolhörugeymslan Verslunarbankinn Kaupþing hf. staðgreiðir hlutabrtf ofangreindra fétaga sé um lagri upphað en Z mitljónir hróna að rœða. Sé upphœðin hœrn tekur afgreiðsla hins vegar 1—2 daga. Kaupgengi Sölugengi 3,65 3,83 1,56 1,64 1,58 1,66 10,00 10,50 1,50 1,57 1,57 1,65 3,10 3,15 1,98 2,07 3,15 3,31 1,02 1,05 1,42 1,48 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 686988 Hjálp í viðlög- um? Á forsíðu Alþýðublaðs- ins í gær segir: „Ðavíð Oddsson, vara- formaður Sjálfstæðis- flokksins, er þeirrar skoðunar að æskilegast verði að starfa með Al- þýðuflokknum í ríkis- stjórn. Framsóknarflokk- urinn er að hans mati næsti kostur, en breyttar áherslur Sjálfstæðis- flokksins í landbúnaðar- málum kynnu að gera slíkt samstarf minna fýsi- legt. Davíð- lét þessi um- mæli falla í viðtalsþætti á Stöð 2 sl. mánudags- kvöld og staðfesti skoðun sína í samtak' við Al- þýðublaðið í gær. „En það er ekki víst að sljóru með Alþýðuflokknum yrði nógu öflug og því yrði kannski að skoða aðra kosíi. Ég tók jafn- framt fram að þetta væri ekki mitt mál — ég yrði ekki í þeirri stjórn," sagði Davíð Oddsson. Alþýðublaðið bar um- mæli Davíðs undir Þor- stein Pálsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Hann sagðist ekki geta tjáð sig um það sem fram kom í máli Davíðs á Stöð 2, þar sem hann hefði verið erlendis þegar þátt- urinn var sendur úr. „En ef þú vilt halda spurning- unni til streitu, þá er svar mitt að við viljiim láta ráðast af málefnum með hverjum við störfum. Ég get reyndar líka reynt að hressa upp á minni alþýðuflokksmanna, þvi sumir halda kannski að það sé hægt að hlaupa með léttleika í fangið á okkur aftur. Forysta Al- þýðuflokksins hefur gefið> sverar yfirlýsingar um að hún vilji sameinast Alþýðubandalaginu. Og formaður Alþýðuflokks- ins heftu* gefið um það yfirlýsingar, les ég í Þjóð- vUjanum, að hann hafi það á tilfinningunni að hann sé að tala við sjálfan sig þegar [hann] talar við formann Alþýðubanda- SiálfstœöJsflokkurinn: Viðreisn óskastjórn Daviðs Þorsteinn fíálsson ekki reiöubúinn til soo afdrúttarlausrar yftrlýsingan^^^ Snöggt viðbragð Alþýðublaðið tók snöggt viðbragð í gær og birti frétt um það á forsíðu, sem fram kom í Staksteinum einnig í gær, að Davíð Oddsson hefði talið samstarf Albýðuflokks og Sjálfstæðisflokks vænlegan kost, þegar hann var spurður um stjórnarsamstarf á Stöð 2. Er þessi frétt blaðsins birt í heild í Staksteinum í dag. Jafnframt er endurbirtur kafli sem birtist hér í gær, þar sem hann stokkaðist eins og sagt er, þegar hann var brotinn um í blaðið; eru lesendur beðnir velvirðingar á því. lagsins. Mér sýnist því ekki tilburðir til frjáls- lyndra viðhorfa í Al- þýðuflokknum. En við munum að sjálfsögðu láta málefiiin ráða," sagði Þosrteinn Pálsson for- maður Sjálfstæðisflokks- ins." Hvorki viðhorf Daviðs til samstarfs við Alþýðu- flokkinn né mat Þor- steins á stöðu flokksins kemur þeim á óvart sem fylgst hafa með stjórn- málaþróuninni. Auðvitað er það undir Alþýðu- flokknum komið og for- ystumönnum hans hvort hann vill halla sér alfarið að Alþýðubandalaginu á „rauðii Ijósi" eða ekki. Hvað kemur í staðinn? Eftirfarandi kafli er endurbirtur úr Stakstein- um í gær, þar sem mistök urðu við umbrot hans: Davíð Oddsson sat fyr- ir svörum á Stöð 2 í fyrra- kvöld [á mánudagskvöld] og ræddi niðurstöður landsiundar sjálfstæðis- manna. Þar vöktu frétta- menn máls á þvi að sjálf- stæðismenn legðu til breytingar í sjávarútvegi og landbúnaði án þess að segja hvað kæmi í stað- inn. Hvort eitthvað væri að marka slíkan mál- flutning? Davíð svaraði með því að minna meðal annars á, að Sjálistæðis- flokkurinn hefði fyrstur sljórnmálaflokka hreyft því að afiiema bæri ríkis- einokun á útvarpsrekstri án þess þó að segja fyrir um, hvað kæmi þá til sögunnar,-- og gaf til kynna, að varla hefði mönnum þótt eðlilegt að flokkurinn hefði til dæm- is ályktað um að stofna bæri Stöð 2, enda ekki í verkahring sljórnmála- flokka. Þetta kemur í hugann, þegar eftirfar- andi kafli úr forystugrein DV er lesinn: „Niðurstöður lands- fiindarins eru hins vegar ekki sannfærandi. Það er holur hljómur í fagnað- arlátunum. Þær eru of margar málamiðlanirnar í samþykktunum. Það hefur ekki enn verið skorið á hnútana. Lands- fundurinn mælir með frá- hvarfi frá miðstýringu og sjóðakerfi. En segir ekki hvað kemur í staðinn. Flokkurinn vill draga úr ríkisútgjöldum en segir ekki hvernig. Flokkurinn vill breyta til í land- búnaðarmálum en segir ekki hvenær. Flokkurinn vill losna við fiskveiði- kvótann með skilyrðum sem enginn veit hvenær rætast. Sjálfstæðisflokk- urinn vill núverandi rikisstjórn frá en hefur þvi miður harla lítið fram - að færa hvað komi í stað- inn." I tilefiii af þessum orð- um má spyrja, hvort DV finnist eitthvað þurfa að koma í staðinn fyrir mið- stýringu og hið opinbera sjóðakerfi? Og er það ekki fremur kjósenda en Sjálfstæðisflokksins að ákveða hvað kemur í staðinn fyrir núverandi ríkisstjórn? Hinn nýi varaformaður flokksins sagði í fyrrgreindu sjón- varpssamtali að hann kysi helst stjórn Sjálf- stæðisflokks og Alþýðu- flokks í staðinn fyrir þá sem nú situr, ef sjálfstæð- ismenn fengju ekki einir umboð frá kjósendum. Að vísu hafði Davíð af skujanlegum ástæðum efasemdir um að Al- þýðuflokkurinn hefði þann styrk sem þyrfti til slíks samstarfs. cí'y/tAA fiontM aSS modcllc Laugavegi 59, 2. h., sími: 1 52 50 Þ.ÞORGRÍMSSON&CO mWABMA ^W PLAST ÁRMÚLA 16 0G29, S. 38640 SKYHOISALA ÚT VIKUHA 50 - 80% afslAttur Rýmum til fyrir nýjum vörum SliOSI i Laugavegi 44, sími 21270. Opið laugardag til kl. 16.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.