Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.10.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTOBER 1989 Á VERÐBRÉFA- MARKAÐNU M 12. OKT. 1989 FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL GÓÐ VEÐ SKULDABRÉF GREIDD ÚT SAMDÆGURS Efþú átt gott vebskuldabréf, verbtryggt eba óverbtryggf sem þú hefur hug á ab selja þá kaupum vib þab samdœgurs. Ávöxtun- arkrafa á þessum bréfum fer lœkkandi þannig ab söluverb bréf- anna er hcerra en ábur. Allar upplýsingar um sóluverb veittar í síma 686988. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL EININGABRÉF 3 - HÁMARKSÁVÖXTUN - Einingabréf 3 hafa borib 28,8% nafnvexti sl. 3 mánubi og 30,8% sl. 12 mánubi. Sásem keypti Einingabréf3 fyrireinu ári fyrir500.000 kr. á í dagEiningabréf áb andvirbi 654.000 kr. FRÓÐLEIKSMOLAR UM FJÁRMÁL HLUTABRÉF - ÖRUGGIR KAUPENDUR - Vib erum meb kaupendur ab hlutabréfum í Eimskip, Sjóvá-Al- mennum, Ibnabarbankanum, Verslunarbankanum og Skelj- ungi. Hlutabréf í ofangrdndum hlutafélögum eru greidd út samdœgurs mibab vib kaupgengj sem birtist hér ab neban. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 12. OKT. 1989 EININGABRÉF 1 4.286,- EININGABRÉF 2 2.369,- EININGABRÉF 3 2.812,- LlFEYRISBRÉF 2.155,- SKAMMTlMABRÉF 1.471,- - GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPÞINGIHF. 12. OKT. 1989 Kaupgengi Sölugengi Eimskipafélag íslands 3,65 3,83 Flugldbir 1,56 1,64 Hampibjan 1,58 1,66 Hávöxtunarfélagið 10,00 10,50 Hlutabréfasjóburinn 1,50 1,57 Ibnabarbankinn 1,57 1,65 Sjóvá-Almennar 3,10 3,15 Skagstrendingur 1,98 2,07 Skeljungur 3,15 3,31 Tolhörugeymslan 1,02 1,05 Vers/unarbankinn 1,42 1,48 Kaupþing hf. staðgreiðir hlutahréf ofangreindra félaga sé um lœgri upphœð en 2 tnilljónir króna að raða. Sé upphœðin hcerri tekur afgreiðsla hins vegar 1—2 daga. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sítni 686988 ■ Hjálp í viðlög- um? Á forsíðu Alþýðublaðs- ins i gær segir: „Davíð Oddsson, vara- formaður Sjálfstæðis- flokksins, er þeirrar skoðunar að æskilegast verði að starfa með AI- þýðuflokknum í ríkis- stjóm. Framsóknarflokk- urinn er að hans mati næsti kostur, en breyttar áherslur Sjálfetæðis- flokksins í landbúnaðar- málum kymiu að gera slíkt samstarf minna fysi- legt. Davið- lét þessi um- mæli falla í viðtalsþætti á Stöð 2 sl. inánudags- kvöld og staðfesti skoðun sina í saintalj við Al- þýðublaðið í gær. „En það er ekki víst að stjóm með Alþýðuflokknum yrði nógu öflug og því yrði kannski að skoða aðra kosti. Ég tók jafh- framt fram að þetta væri ekki mitt mál — ég yrði ekki í þeirri stjórn,“ sagði Davíð Oddsson. Alþýðublaðið bar um- mæli Davíðs undir Þor- stein Pálsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Hann sagðist ekki geta tjáð sig um það sem fram kom í máli Davíðs á Stöð 2, þar sem hann hefði verið erlendis þegar þátt- urinn var sendur úr. „En ef þú vilt halda spuming- unni til streitu, þá er svar mitt að við vfljum láta ráðast af málefhum með hverjum við störfúm. Ég get reyndar líka reynt að hressa upp á minni alþýðuflokksmanna, því sumir halda kannski að það sé hægt að hlaupa með léttleika í fangið á okkur aftur. Forysta AI- þýðuflokksins hefur gefið> sverar yfirlýsingar um að hún vilji sameinast Alþýðubandalaginu. Og formaður Alþýðuflokks- ins hefur gefið um það yfirlýsingar, les ég í Þjóð- viljanum, að haim hafi það á tilfinningumii að hann sé að tala við sjálfan sig þegar [haim] talar við formann Alþýðubanda- Siálfstœöisflokkurinn. Viðreisn óskastjórn Davíðs Þorsteinn Púlsson ekki reiöubúinn til svo afdráttarlausrar yfirlýsingar. Snöggt viðbragð Alþýðublaðið tók snöggt viðbragð í gær og birti frétt um það á forsíðu, sem fram kom í Staksteinum einnig í gær, að Davíð Oddsson hefði talið samstarf Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks vænlegan kost, þegar hann var spurður um stjórnarsamstarf á Stöð 2. Er þessi frétt blaðsins birt í heild í Staksteinum í dag. Jafnframt er endurbirtur kafli sem birtist hér í gær, þar sem hann stokkaðist eins og sagt er, þegar hann var brotinn um í blaðið; eru lesendur beðnir velvirðingar á því. lagsins. Mér sýnist því ekki tflburðir til ftjáls- lyndra viðhorfa í Al- þýðuflokknum. En við munum að sjálfsögðu láta málefnin ráða,“ sagði Þosrteinn Pálsson for- maður Sjálfstæðisflokks- ins.“ Hvorki viðhorf Davíðs til samstarfs við Alþýðu- flokkitm né mat Þor- steins á stöðu flokksins kemur þeim á óvart sem fylgst hafa með stjóm- málaþróuninni. Auðvitað er það undir Alþýðu- flokknum komið og for- ystumönnum hans hvort hann vill halla sér alfarið að Alþýðubandalaginu á „rauðu ljósi“ eða ekki. Hvað kemur í staðinn? Eftirfarandi kafli er endurbirtur úr Stakstein- um í gær, þar sem mistök urðu við umbrot hans: Davíð Oddsson sat fyr- ir svömm á Stöð 2 í fyrra- kvöld [á mánudagskvöld] og ræddi niðurstöður landsfúndar sjálfstæðis- manna. Þar vöktu frétta- menn máls á því að sjálf- stæðismenn legðu til breytingar í sjávarútvegi og landbúnaði án þess að segja hvað kæmi í stað- iim. Hvort eitthvað væri að marka slíkan mál- flutning? Davíð svaraði með því að minna meðal annars á, að Sjálfetæðis- flokkurinn hefði fyrstur stjóramálaflokka hreyft því að aftiema bæri rikis- einokun á útvarpsrekstri án þess þó að segja fyrir um, hvað kæmi þá tfl sögunnar og gaf tfl kynna, að varla hefði mönnum þótt eðlilegt að flokkurinn hefði til dæm- is ályktað um að stofha bæri Stöð 2, enda ekki í verkahring stjóramála- flokka. Þetta kemur í hugann, þegar eftirfar- andi kafli úr forystugrein DV er lesinn: „Niðurstöður lands- fundarins eru hins vegar ekki sannfærandi. Það er holur hljómur í fagnað- arlátunum. Þær era of margar málamiðlaniraar í samþykktunum. Það hefúr ekki enn verið skorið á hnútana. Lands- fúndurinn mælir með frá- hvarfi frá miðsfýringu og sjóðakerfí. En segir ekki hvað kemur í staðinn. Flokkurinn vill draga úr ríkisútgjöldum en segir ekki hvemig. Flokkurinn vfll breyta til í land- búnaðarmálum en segir ekki hvenær. Flokkurinn vill losna við fiskveiði- kvótann með skilyrðum sem enginn veit hvenær rætast. Sjálfetæðisflokk- uriim vill núverandi ríkissljóm frá en heftir því miður harla lítið Iram að færa hvað komi i stað- inn.“ I tilelni af þessum orð- um má spyija, hvort DV finnist eitthvað þurfa að koma í staðinn fyrir mið- stýringu og hið opinbera sjóðakerfi? Og er það ekki fremur kjósenda en Sjálfstæðisflokksins að ákveða hvað kemur í staðhm fyrir núverandi ríkisstjóm? Hiim nýi varaformaður flokksins sagði í fyrrgreindu sjón- varpssamtali að hami kysi helst sfjóm Sjálf- stæðisflokks og Alþýðu- flokks í staðinn fyrir þá sem nú situr, ef sjálfetæð- ismenn fengju ekki einir umboð frá kjósendum. Að vísu hafði Davíð af skiljanlegum ástæðum efasemdir um að Al- þýðuflokkurinn hefði þann styrk sem þyrfti til slíks samstarfe. 'J'ijn'i Acmu/t B.SS modelle ^Jcrnclc^ct Laugavegi 59, 2. h., sími: 1 52 50 Þ.ÞORGRÍMSSON &C0 'p^ARMA PLAST ÁRMÚLA 16 OG 29, S. 38640 SKYNDISALA ÚT vim 50 - 80% AFSLÁTTUR Rýmum til fyrir nýjum vörum SKÓSEL Laugavegi 44, sími 21270. Opið laugardag til kl. 16.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.