Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUKBLAÐIÐ .FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1989 fclk f fréttum MORGUNGANGA Dáðst að Eyjaflotanum Löngum hefur verið haft á oi'ði að höfnin væri lífæð Vest- mannaeyja. Við hana eru aðalum- svif athafnalífsins og þar er skipað á land miklum afla sem færir gjald- eyri í þjóðarbúið. Flestir þeir sem heimsækja Eyjar gera sér ferð niður að höfn til þess að fylgjast með lífínu þar og þreifa þannig á slagæð efnahagslífsins. Komast í snertingu við undirstöð- una. Fyrir skömmu var Valur Arn- þórsson, bankastjóri, á ferð í Eyjum og fekk sér morgungöngu um hafn- arsvæðið. Fréttaritari Morgun- blaðsins rakst á Val á morgun- göngunni þar sem hann virti fyrir sér hluta Eyjaflotans sem lá í Frið- arhöfninni. Dáðist Valur að Eyja- Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Valur Arnþórsson, bankastjóri á morgungöngu um hafnarsvæðið. flotanum og sagði að það fyllti menn þrótti að komast í nálægð við höfnina og athafnalífið sem þrifist þar. Ekki kvaðst hann láta veðurfar ráðskast með göngutúra sína. Það yrði bara að haga klæðnaði eftir veðri, þannig væri það engin afsök- un til að sleppa morgungöngunni þó aðeins blési og rigndi. Grímur u/í 1/)) |$ iii) líft i tól % \k 6 § i i % % S) % % % % % % % % % l Í ft i iSi & fe lé IiSí ft Í ík & \k 't i) 1/1 m ÞJÓDA R SPNJG I 30 A R NÝ HÁRNÁKYÆM SÖGUSKÝRING ÓMARS. Æringinn ÓMAR RAGNARSSON tekur bakföll inn á sögusviðiö og þeysir með okkur 30 ár aftur í timann. Ekkert er heilagt og engum hlíft - höfðíngjar reynast hrekkjalómar og kennimenn kroppar. - Þetta er Ómar eins og hann réynist óútreiknanlegastur. Til fuliiingis Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI GUNN.; Næturgalinn Ijúfi HELGA MOLLER; Læknir- inn tónelski HAUKUR HEIÐAR; LEVNIGESTUR og hljómsveitin EINSDÆMI sem heldur uppi dúndrandi stemmningu langt fram á nótt. LISTAGÓÐUR MATSEDILL ivai á ittúnj MIÐAVERÐ (n> ma.i 3600 kr. Húsið opnar kl. 19 KOSTABOÐ: Aðgöngumiði meö mat og gisting i eina nótt i tveggja manna nerbergi meö morgunmat 5150 á mann. í G>ldir|afntfynrborgarbúasemaðralandsmenn) | ft % !r}> ft Id bS> li> I& í| fe ld ft ts> Id Bi ft ft |fi I I* ft & í> lí) $ ft K I6 lr | ld t K» ld li íii ld iSi l| iji' t Ifc Ifc & ft Ifr id id ( ft Ifi lj> iS> | 4 n ui »> |í |i ."jí I i Sljórnandi: BJÖRN BJORNSSON Útsetmngar: ÁRNI SCHEVING Liós. KONRAÐSIGUBDSSON. Tæfanmaður JON STEINÞÓRSSON. Pönlunarsimi: Virka daga fra kl. 9-17. s. 29900 FOstud oglaugard eltirkl. 17. s. 20221 i \i)) w i/)i e % Í \ki $ )) Wi tói 161 n 10) w * «> I* ft w ft ft ft fr !í l ft Hl í Ift 6 tt li Ift K Ifi ft $> 6 i 14 14 14 14 14 14 ft ft ft & %%%% %%$%% % % ft ft írn uu lil) Ifti Ift) y Ki id % h % 9Uk 14 14 \k \k Li VANDAMAL Nú gekk Ozzie of langt Gamli breski þungarokkarinn Ozzy Ozbourne er búinn að koma sér í klandur gagnvart eigin- konu sinni Sharon, sem margir tengdir stjörnunni hafa talið að hafi haldið Ossa gamla á sæmilega réttum kili síðutsu árin. Hann var hamslaus maður sem bæði drakk áfengi sleitulaust og neytti eitur- lyfja, en Sharon hefur haldið hon- um svo rækilega í skefjum að hann tapar glórunni aðeins fáein skipti á ári nú orðið þar sem hann var áður glórulaus árin á enda. Enda hefur hann dýrkað konu sína svo mjög að hann lét „tattóera" nafn hennar á hægri öxlina. En þó berserksgangurinn renni æ sjaldnar á Ossa þá gerast þau tíðirídi þó éhn og fyrir skemmstu varð hann svo óður af bræði, út af engu að því er haft hefur verið eftir Roland Hyams, plötuútgef- anda Ossa, að hann hótaði upp í opið geðið á konu sinni að myrða hana. Skömmu síðar var hann handtekinn og bíður nú réttarhalda og verður sjálfsagt gert að sæta geðrannsókn. Hyams er áhyggju- fullur, því Sharon mun harðákveðin að sleppa Ossa ekki frá því að vera ábyrgur orða sinna og ef að mála- reksturinn endar með skilnaði þá mun að sögn hans vera alls endis óvíst með almennt geðheilbrigði Ossa. Sharon og Ozzie á góðri stundu NAMSKEIÐ Fermingar- fræðarar frædast Námskeið fyrir fermingarfræð- ara var haldið í Langholts- kirkju fyrir skömmu á vegum Fræðsludeildar íslensku þjóðkirkj- unnar. I lok námskeiðsins var haid- in samvera, sem opin var öllum áhugamönnum og var myndin tekin við það tækifæri. Á námskeiðinu fjallaði Karl Jeppesen m.a. um notk- un myndrænna hjálpargagna, Guð- mundur Kristmundsson fjallaði um frámsetningu efnis og Guðbjörg Þórisdóttur fjallaði um sögur. Þá fjölluðu Ake Edvinsson og Anders Nyberg um söng og leikræna tján- ingu. PageMaker Námskeið í notkun þessa vinsæla umbrotsforrits. Kennt verður á PC-tölvur. Leiðbeinandi: Axel Pétur Gylfason. Tími: 16., 18., 20. og 23. okt. íd. 13-17. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28 sími: 687590 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.