Morgunblaðið - 12.10.1989, Page 42

Morgunblaðið - 12.10.1989, Page 42
42 MORGUMBiaaiÐ ,FJMMTUj>AGÖS:12. iQKjTÓBER 1989 félk í fréttum MORGUNGANGA Dáðst að Eyjaflotanum Löngum hefur verið haft á ofði að höfnin væri lífæð Vest- mannaeyja. Við hana eru aðalum- svif athafnalífsins og þar er skipað á land miklum afla sem færir gjald- eyri í þjóðarbúið. Flestir þeir sem heimsækja Eyjar gera sér ferð niður að höfn til þess að fylgjast með lífínu þar og þreifa þannig á slagæð efnahagslífsins. Komast í snertingu við undirstöð- una. Fyrir skömmu var Valur Arn- þórsson, bankastjóri, á ferð í Eyjum og fekk sér morgungöngu um hafn- arsvæðið. Fréttaritari Morgun- blaðsins rakst á Val á morgun- göngunni þar sem hann virti fyrir sér hluta Eyjaflotans sem lá í Frið- arhöfninni. Dáðist Valur að Eyja- Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Valur Arnþórsson, bankastjóri á morgungöngu um hafharsvæðið. flotanum og sagði að það fyllti menn þrótti að komast í nálægð við höfnina og athafnalífið sem þrifist þar. Ekki kvaðst hann láta veðurfar ráðskast með göngutúra sína. Það yrði bara að haga klæðnaði eftir veðri, þannig væri það engin afsök- un til að sleppa morgungöngunni þó aðeins blési og rigndi. Grímur NÝ HÁRNÁKVÆM SÖGUSKÝRING ÓMAPS. Æringinn ÖMAR RAGNARSSON tekur bakföll inn á sögusviðið og þeysir með okkur 30 ár aftur í tímann. Ekkert er heilagt og engum hlíft - höfðingjar reynast hrekkjalómar og kennimenn kroppar. - Þetta er Ömar eins og hann réynist óútreiknanlegastur. Til fulliingis Ómari eru: Arftaki hláturvélarinnar HEMMI GUNNNæturgalinn Ijúfi HELGA M0LLER; Læknir- inn tónelski HAUKUR HEIÐAR; LEYNIGESTUR og hljómsveitin EINSDÆMI sem heldur uppi dúndrandi stemmningu langt fram á nótt. LISTAGÓÐUR MATSEÐILL (Val á rettum.) MIÐAVERÐ (m. mat) 3600 kr. Húsið opnar kl. 19 KOSTABOÐ: Aðgöngurniði með mat og gisting i eina nótt i tveggja manna herbergi með morgunmat 5150 á mann ( Gildir jafrtt fyrir borgarbúa sem aöra landsmertn ) Stjórnandi: BJORN BJ0RNSSON Útsetnmgar: ARNI SCHEVING. L|ós: KONRÁÐ SIGURÐSSON. Taekntmaöur: JON STEINÞÓRSSON. Pöntunarsimi: Virka daga tra kl. 9-17. s 29900. Föstud og laugard ettirkl 17. s. 20221. ÞJÓÐA R HÓTEL SÖGU líl llyt lljl lljl lj 'i Ijl 11), % VANDAMÁL Nú gekk Ozzie of langt f amli breski þungarokkarinn æ sjaldnar á Ossa þá gerast þau Ozzy Ozbourne er búinn að koma sér í klandur gagnvart eigin- konu sinni Sharon, sem margir tengdir stjörnunni hafa talið að hafi haldið Ossa gamia á sæmilega réttúm kili síðutsu árin. Hann vat' hamslaus maður sem bæði drakk áfengi sleitulaust og neytti eitur- lyíja, en Sharon hefur haldið hon- um svo rækilega í skefjum að hann tapar glórunni aðeins fáein skipti á ári nú orðið þar sem hann var áður glórulaus árin á enda. Enda hefur hann dýrkað konu sína svo mjög að hann lét „tattóera" nafn hennar á hægri öxlina. En þó berserksgangurinn renni tíðiridi þó énn og fyrir skemmstu varð hann svo óður af bræði, út af engu að því er haft hefur verið eftir Roland Hyams, plötuútgef- anda Ossa, að hann hótaði upp í opið geðið á komt sinni að myrða hana. Skömmu síðar var hann handtekinn og bíður nú réttarhalda og verður sjálfsagt gert að sæta geðrannsókn. Hyams er áhyggju- fullur, því Sharon mun harðákveðin að sleppa Ossa ekki frá því að vera ábyrgur orða sinna og ef að mála- reksturinn endar með skilnaði þá mun að sögn hans vera alls endis óvíst með almennt geðheilbrigði Ossa. Sharon og Ozzie á góðri stundu NÁMSKEIÐ F ermingar- fræðarar fræðast Námskeið fyrir fermingarfræð- ara var haldið í Langholts- kirkju fyrir skömmu á vegum Fræðsludeildar íslensku þjóðkirkj- unnar. I lok námskeiðsins var hald- in samvera, sem opin var öilum áhugamönnum og var myndin tekin við það tækifæri. Á námskeiðinu Ijallaði Karl Jeppesen m.a. um notk- un myndrænna hjálpargagna, Guð- mundur Kristmundsson íjallaði um frámsetningu efnis og Guðbjörg Þórisdóttpr fjallaði um sögur. Þá fjölluðu Áke Edvinsson og Anders Nyberg um söng og leikræna tján- ingu. 1 PageMaker Námskeið í notkun þessa vinsæla umbrotsforrits. Kennt verður á PC-tölvur. Leiðbeinandi: Axel Pétur Gylfason. Tími: 16., 18., 20. og 23. okt. kl. 13-17. L Tölvufræðslan Borgartúni 28 sími: 687590

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.