Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1989 ......... - - ■■ ............. .............................. ....:--- Kína: Annaðhvort er alræði eða uppdráttarsýki í flokknum Peking. Reuter. DAGBLAÐIÐ í Peking réðst í gær harkalega á Zhao Ziyang, fyrrum formann kommúnistaflokksins, og sakaði hann um að hafa viljað breyta flokknum í „áhugamannaklúbb" og greitt með því götu „gagnbyltingar- sinnaðra" verkalýðssamtaka. Ziyang var áður einn helsti fulltrúi frjáls- lyndra manna í Kínastjórn en beið lægri hlut íyrir harðlínumönnunum, sem bældu niður námsmannamót mælin í júní sl. í greininni sagði, að Ziyang hefðu bara við flokksmálefnin en létu verk- orðið á alvarleg mistök þegar hann smiðjustjórunum eftir að að reka lagði til, að fulltrúar kommúnista- verksmiðjuna. „Ef þetta hefði geng- flokksins í verksmiðjum héldu sig ið eftir, hefði flokksstarfið minnkað Suður-Afríka: Lausn ANC-leiðtoga ákaft fagnað í landinu Jóhannesarborg. Reuter. AFRÍSKA þjóðarráðið (ANC) í Suður-Afríku fagnaði í gær þeirri ákvörðun stjórnvalda að láta lausa nokkra blökkumannaleiðtoga sem fangelsaðir voru um svipað leyti og Nelson Mandela. Hins vegar sagði i yfirlýsingu samtakanna að ekki yrði hægt að hefja viðræður við stjórn hvíta minnihlutans fyrr en allir pólitískir fangar yrðu frjálsir en þeir væru mörg hundruð. Dagblöð í Suður-Afríku höfðu eft- ir dómsmálaráðherra landsins að fangarnir yrðu frjálsir menn innan nokkurra daga. Ríkisútvarp Suður- Afríku sagði stjórnina telja nauðsyn- legt að ræða við alla raunverulega svertingjaleiðtoga, þ. á m. leiðtoga ANC, en F.W. Klerk forseti gaf í skyn að Nelson Mandela, leiðtogi samtakanna, yrði ekki fijáls í bráð. Mandela neitar stöðugt að ganga að skilyrðum stjórnvalda fyrir frelsi. Talsmaður ANC, Steve Tshwete, sagði ljóst að með lausn fanganna hefðu stjórnvöld reynt að kaupa sér frið á væntanlegri ráðstefnu aðild- arríkja brgska samveldisins í Mala- ysíu síðar í mánuðinum. Rætt hefur verið um að þar yrðu settar fram kröfur um frekari efnahagslegar refsiaðgerðir gegn minnihlutastjórn hvítra vegna aðskilnaðarstefnunnar sem merkir að svertingjar hafa ekki kosningarétt í landinu. Tshwete sagði Mandela ekki telja að lausn hans úr haldi væri mikilvægasta málið núna heldur yrði að þvinga stjórnina til að Ieggja aðskilnaðar- stefnuna á hiliuna. Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, sagði að aðgerð Suður-Afríkustjórnar væri skref í rétta átt. „Að sjálfsögðu vonum við öil að þetta hafi í för með sér lausn Nelsons Mandela úr haldi og geri kleift að heQa viðræður um nýja stjórnarskrá fyrir landið," sagði breski ráðherrann. dag frá degi,“ sagði í blaðinu. „Það hefði aðeins orðið nafnið tómt og flokkurinn sjálfur einkennst af upp- dráttarsýki. Kommúnistaflokkur, sem stjórnar bara sjálfum sér, er ekki lengur merkisberi stéttabarát- tunnar, heldur eins konar áhuga- mannaklúbbur.“ Ziyang var einnig sagður hafa róið að því, að flokkurinn léti verka- lýðsfélögin í ft'iði með sín mál og með þeim afleiðingum, að „and- flokkslegir hópar“ og „gagnbylting- arsamtök“ hefðu skotið upp kollin- um. Greinin er höfð til marks um, að harðlínumennirnir ætli að herða flokkstökin í kínversku þjóðlífi en heldur er talið ólíklegt, að Zhao Ziy- ang verði leiddur fyrir rétt. „Ráða- menn í Kína eiga sér martröð, sem heitir Pólland — þar sem verkalýður- inn varpaði af sér flokksokinu. Þess vegna munu þeir fyrst og síðast úti- loka fijáls samtök verkamanna," er haft eftir austur-evrópskum stjórn- arerindreka í Peking. DUDBOnD FRAMRUÐU VIÐGERÐIR BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11, SÍMI681299 1954 -1989 ÞRJÁTÍU OG FIMM ÁRA AFMÆLISTILBOÐ Frá kr. 520 í hádeginu fyrir súpu og fisk og á kvöldin frá kr. 1*490fyrirfjórréttadan mat. Frá 8.-12. október Pönnusteiktur smokkfiskur íhvítlaukssósu Sítrónusorbet Lambalundir á sveppamauki Jarðarberjaís með heitri súkkulaðisósu Kr. 1490,- NAuST RESTAURANT S í M I 17 7 5 9 GARÐASTAL Lausn á steypuskemmdum = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 Reuter Andreas Papandreou, fyrrum forsætisráðherra Grikklands, stendur á bak við Dimitra Liani, fyrrverandi flugfreyju sem hann gekk síðar að eiga. Skýrt hefur verið frá því að hann hafi látið hlera síma unn- ustu sinnar og fjölda annarra. þoli hann ekki lengur. Hann er lyg- ari og svikahrappur. Eina leiðin til að vernda lýðræðið er að beijast gegn þessari ofríkisstefnu harts." Alevras svarar: „Teldu mér ekki trú um að þú sért rétt núna að komast að því hvernig hann er.“ Upptökurnar sem vakið hafa mesta athygli eru samtöl Dimitra Liani, nú eiginkonu Papandreous, og vina hennar, þar á meðal stjörnu- spámanns hennar. I einu af sam- tölunum, sem birt var í Ethnos, spyr Liani stjörnuspámanninn: „Er þetta hagstæður dagur fyrir hann til að fara á þingið?“ Síðar í samtalinu segir stjörnu- spámaðurinn henni að taka engar ákvarðanir á tilteknum degi. „Við lendum í alvarlegum átökum við Tyrki,“ segir hann. Liani svarar: „Segðu mér allt sem þú veist. Allt hefur farið alveg eins og þú spáðir. Eg sagði karlinum mínum frá þessu og hann bað mig að skila til þín heillaóskum sínum." Liani hefur brugðist ókvæða við þessum frásögnum fjölmiðlanna og sagt að orð hennar hafi verið slitin úr samhengi. .prodnMir Opnum glæsilega verslun að Fákafeni 9 laugardaginn 28. október Junctes MAT MMM Juatclðrs jomÆbbs ?-mmn JUNCKERS liIiiMBaBolettnfl LAK KK Jrnickm .11 ------- JUNCKERS BUTSA STBONG 825 jj RÝMINGARSALA S vegna flutninga 20-40% AFSLÁTTUR Teppabútar ú hlægilegu §

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.