Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.10.1989, Blaðsíða 38
^§i MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTOBER 1989 Sti ornu- s Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsumál I dag ætla ég að halda áfram með umfjöllun um áhrif merkja og pláneta á heilsu- far. I gær var fjallað um 6. hús, Sól, Tungl og Merkúr. Venus Venus, ástargyðjan stjórnar líkamlegum skynfærum og kynfærum kvenna. Venus er táknræn fyrir nýru og blá- æðar sem skila súrefnis- snauðu blóði aftur til hjart- ans. Hárið er sagt tengjast Venusi og er kannski þess vegna sem mörgum finnst sítt hár „sexí" og blómabörn- in og friðarhipparnir vildu ganga með sítt hár. Með því styrktu þeir ástareðlið. Mars Mars, herguðinn, gefur til kynna líkamlega athafna- semi og hreyfingu og stjórnar vöðvabyggingu líkamans. Mars stjórnar rauðu blóð- kornunum, sem flytja súrefni til frumanna. Nýrnahetturn- ar sem gefa frá sér adrenalín tengjast einnig Mars. Þessi tengsl milli herguðsins Mars og nýrnahettanna eru aug- ljós, enda myndast hormónar í nýrnahettunum þegar okk- ur er ógnað og vil teljum okkur þurfa að verjast. Mars er síðan táknrænn fyrir kyn- færi karla. Júpíter Júpíter, æðstur guðanna, tengist vexti og útþenslu h'kamans. Hann stjórnar slagæðum, briskirtli sem stjórnar fítumyndun og upp- töku sykurs og síðast en ekki síst lifrinni. Satúmus Satúrnus, faðir tími, hefur form, kerfi og það að tak- marka eða mynda landamæri á sinni könnu. í læknisfræði- legri stjörnuspeki stjómar hann beinagrindinni sem gef- ur líkamanum stuðning og form. Hann stjórnar húðinni, sem auk þess að gefa líkam- anum form, aðskilur hann frá umhverfinu og ver hann gegn vatnstapi og árás utanað- komandi efna. Satúrnus stjórnar kalkkirtlum í hálsi sem eiga þátt i því að stjórna jafnvægi kalsíums og fosfórs í blóði og styrka beinvöxt. Júpíter er táknrænn fyrir vaxtarskeið en Satúrnus fyrir aldur og hnignun. Úranus Úranus er sagður tengjast 'h'uglægum sviðum. Hann stjórnar ósjálfráða tauga- kerfinu sem aftur tengist ósjálfráðri starfsemi líkam- ans, s.s. meltingu, öndun og hjartslætti. Hann stjórnar sléttu vóðvunum og tengist því Mars og Merkúr í gegnum tengslin við taugakerfið. Ur- anus hefur þótt táknrænn fyrir yfirskilvitlega hæfileika og þá sérstaklega innsæi. Þar sem virkni hans er óvænt og snögg er sagt að hann teng- ist skyndilegum og óvæntum meiðslum. Neptúnus Neptúnus stjórnar mænu- göngum og ásamt Tungíinu mænuvökvanum. Hann er stjómandi heilakönguls og ' þriðja augans. Einnig er sagt . að Neptúnus sé táknrænn fyrir ýmis konar utanaðkom- andi efni, s.s. alkóhól, deyfi- lyf og ofskynjunarefni. Plútó Piútó er táknrænn fyrir hreinsikerfi og úrgangslosun. Einnig er talið að hann teng- ist heiladinglinum sem er mikilvægur fyrir vöxt, þrosk- un og æxlun. Þegar einhver plánetanna er sterk, t.d. Rísandi, eða í afstöðu við Sól og Tungl, verður viðkomandi þáttur sterkur. Júpíter leiðir t.d. oft til baráttu gegn fitu og ofþensiu. ~ 'id'- ; :ttp GARPUR ..¦.¦. ..',.;:.::¦:. ::.:::rr:r :: -—-¦:::.- ;r-:r.-•:::.:: ¦ """ GRETTIR / 6ÖPAM CV16IMN, &RETTIR J -----vr............ HVAP ER þESSI KÖÖTBOLIA A0 gERA í KÚMmU frÍMU?/ EG SET EIKA þAfií) A HVERJO KVÖLPl/ f>A9VA1iSK<dve>) ( pA& GETUl? BKKi > VeKiOAÐ HrtNN , 1RU\ 'A SP/)GHETn-\. 'ALFIUU XMJao 5[# Ih-\^j£j*/ 1 AJ) jm pAvvi BRENDA STARR tiVEKUIG KEMUR þONOKKffO i 'VERt; SlFBLLTAE>, BLAE>£A I SmasjN, BeeNDA'? SIA4INN EK\ l//MNUT/£ia fílérTA /HANA/S/NSy MENCKECN. \£M þt-Þ G/íGH - GýNENW/2. X//VУKKEer FeéTTA- A1EA/A/SKU, ^. UNParlbs r. ég hef £EyNT/i£> NA /'MbÞUR LBFTyS T TVO DA6A T/L AÐSTrfBFESTA H/TrÓG ÞETTA, £N ÞAB> Sl/A/ZAK. ENG/fi/N. ¦ ^ i............;i!i'»l;'.,i»!:1. ¦"-:¦:¦--:¦:¦¦-¦ ¦.....¦¦¦¦¦;«¦ ¦¦fin»'iii!..L.......1.i;íi;i!1'í;í»'!!'!.i.'1'1.....i.....i.......i.....J........ . . TOMMI OG JEIUNI iiuiiiifimniiciiiiiiii ¦ 11II1IHIT»)J11I11IJI1.1 ¦ il..iiuiifT-i"w;;;f;ii;r- FERDINAND SMAFOLK v MV JEAL0U5V MA5 OVERCOME MV REA50N.. IM 60IN6 TO 5NEAK AWAV, ANP TAKE A BU5 TO CAMP í I REFU5ETO LET CHUCK ANP MARCIE MAVE ALL THE' FUN... 5TRAN6E 6IRL..C0ULP VEKV 0JELLBEA5PV...PERMAP5 I 5H0ULP GET UJORP TO 6ENERAL PERSHING... Afbrýðisemin heftir náð tökum á Eg ætla að læðast í burtu og taka Skrýtin stelpa..; Gæti hæglega mér. vagn í sumarbúðirnar! Ég vil ekki verið njósnari ... kannske ætti ég að Kalli og Magga séu þau einu sem að koma boðum til Pershings hers- skemmta sér. höfðingja... "'' BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridsfélag ísafjarðar fagnaði aldarfjórðungs afmæli sínu á veglegan hátt með því að efna til tvímenningskeppni fyrstu helgina í þessum mánuði. Há peningaverðlaun og hið vinsæla barómetersnið drógu að fjöl- mörg pör frá höfuðborgarsvæð- inu, svo mörg reyndar, að sumir héldu að þeir væru að spila í úrslitum Reykjavíkurmótsins. Enda fór það svo að í efstu sætunum höfnuðu þrautreynd keppnispör úr Reykjavík. Efstir urðu Anton R. Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson, en af ís- firðingum stóðu sig best þeir Arnr Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson, sem lentu í 5. sæti. Þeir fengu meðal annars góða skor fyrir að segja og vinna fimm lauf í neðangreindu spili: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ? D10852 V- ? ÁD85 Tr -. 4 9876 . . Vestur Austur ? KG763 *Á9 VK1062 j V9875 ? 762 ..... ?K1043 + D suður +1043 ? 4 VÁDG43 ? G9 ? ÁKG52 Vcstur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 hjarta 1 spaði Dobl Pass 3 lauf Pass 5 lauf Pass Pass Pass Utspil: tígulsjö. Arnar Geir var í sæti sagn- hafa og hann hleypti fyrsta slagnum yfir á kóng austurs. Þá kom spaðaás og meiri spaði, sem Arnar trompaði. Ef trompið er 2-2 þarf ekki að hafa frekari áhyggjur af spil- inu, en þegar 3—1 legan sannað- ist var ekki um annað að ræða' en taka lauf þrisvar og tromp- svína fyrir hjartakóng. Sem gekk. SKAK Umsjón Margeir Pétursson í Evrópukeppni skákfélaga í vor kom þessi staða upp í skák tveggja öfiugra stórmeistara, þeirra Kiril Georgiev, (2.590) Slavija í Búlg- aríu og Sergei Dolmatov (2.580), CSKA í Moskvu, sem hafði svart og átti leik. 45. - Hbxc6!, 46. Bxc6 - Hxc6, 47. Dgl .(Hvítur má ekki þiggja seinni hróksfórnina því eftir 47. Dxc.6 — Del+ verður hann mát. Svartur er nú kominn í gegn og er méð unnið tafl. Lokin urðu þannig: 47. - Dc7, 48. Hdl - Bc2, 49, h5 - g5! (Hvítur hótaði að þráskáka á g6 og e8) 50. — Kg7, 51. Hdbl - Bxb3, 52. axb3 - a2!. 53þ Hdl - Hc3. 54. b4 - Hc2, 55. Del - Dc4 og hvítur gafst uþp. CSKA Moskvu hefur fengið erfiða mótheija í Evrópu- keþpfiífinX Eftfr; að- háfá sigrað; búrgÖrsku*svéitina"iéntu "þeir gegn annarri sovézkri sveit, Lokomotiv, sern þekjSígmou Q/^S/s. -Átta liða úrslit , Evrópukeppninnar fara^ fram éinhvern tíma á næstu tvéímúr rríáhuðum. Þar eigast við: Vektoi- (Sovétr.) - GSKA (Sov- ¦étfi)j Petrosjan (Sovétr.) — Wasa (Svíþjóð), MTK Búdapest - Tafl-j féiag Reykjavíkúr og Solingen! (V-Þýzkalandi), — . Gosa~ (Júgó-j slavíu). Allar líkur eru þyí á aði tvær sövézkar' sveitir komist í' undanúrslitin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.