Morgunblaðið - 16.12.1989, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989
5
iBrautryöjendastarf sem tekiö er eftir.
Heimsmethafi í
fi f
100.000 kilometra
og 50.000 mílna hraðakstri
og hefur þegar slegið 13 alþjóðleg met.
Fram yfir eðlileg þolmörk
Markmiðið var ótrúlegt. Að
aka sem svarar tveimur og
Borinn friáls hálfum hring um hnöttinn (lengra en
meðalmaður ekur á fimm árum) á
aðeins nítján dögum. Hraðar en allir
aðrir, nánast viðstöðulaust, í iðrum
sjóðandi eyðimerkur Arizona. Það
tókst á Subaru Legacy. Reyndartókst
það á þremur Legacy bílum og allir
slógu þeir gömlu heimsmetin:
100.000 kílómetra hraðametið,
50.000 mílna hraðametið og 13
önnur alþjóðleg met. Meðalhraði á
bíl númer tvö var 223,345 kílómetrar
á klukkustund. Ótrúlegur árangur, en
kom þó engum á óvart, því allir vita
að Subaru er brautryðjandi í fram-
leiðslu 4WD fólksbíla og er með ára-
tuga tæknireynslu, sem nú er búið
að þróa enn lengra í átt til fullkomnun-
ar. Enn sem fyrr er fullkomnun í
akstri, langt fram yfir hið- eðlilega,
höfð að leiðarljósi.
Innflytjandi:
Ingvar Helgason h(., Sævarhöfða 2, Reykjavík Sími: 674000
Subaru er vörumerki bila sem framleiddir eru af Fuii Heavv Industries Ltd.