Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 6

Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 6
V Ö84L 6 MORGUNBLAÐIÐ U 1 “1989 - LAUGARDAGUR 16. ( >ES El m IB E R SJÓNVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Afa. Afi er á fullu að undirbúa jólin. í 10.30 ► Jólasveinasaga (The Story of 11.40 ► Jói hermaður (G.l. Joe). Spenn- 12.50 ► Njósnarinn sem kom inn úr dag ætlar hann að búa til jólaskraut og sýna fyrsta Santa Claus). Krakkarnir í Tontaskógi eru anditeiknimynd. kuldanum (The Spy Who Came in from hluta af ævintýraferðinni til Disneylands í Florída. Hann sífellt að uppgötva og læra meira. 12.05 ► Sokkaböndístíl.Tónlistarþátt- the Cold). Spennumynd um breskan syngur líka jólalög og sýnir teiknimyndirnar Villa vespu, 10.50 ► Ostaránið (Die grosse Kase- ur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. njósnara sem þykist vera tvöfaldur f roðinu Bestu bókina, Jólasveininn á Korfafjalli og Skollasögur. verschwörung). Teiknimynd. 12.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Fréttir gagnvart austurþlokkinni. Aðalhlutverk: Allar myndirnar eru með íslensku tali. síðastliðinnarviku. Richard Burton, Clair Bloom o.fl. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik Stuttgart og Hamburger SV. (Fyrirvari vegna óvissu um tengingu við gervihnött.) 17.50 ► Tólf gjafirtil jólasveins- 18.50 ► Táknmáls- Tf ins4. þáttur. Jólaþátturfyrir börn. fréttir. 17.55 ► Dvergaríkið. Spænskur 18.55 ► Háskaslóð teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. 18.25 ► Bangsi bestaskinn. Breskur teiknimyndaflokkur. ir(DangerBay). 14.40 ► Lengi lifir ígömlum glæðum (Violels Are Blue.) Menntaskólaástin er hjá mörgum fyrsta og eina ástin. Hún fór sem blaðamaðurog Ijósmyndari á heimshornaflakk, en hann ætlaði að bíða . .'. Aðalhlutverk: SissySpaoek, Kevin Kline, Bonny Bedelia og John Kellogg. 16.04 ► Falcon Crest. Fram- haldsmyndaflokkur. 17.00 ► íþróttirá laugardegi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '89 á Stöðinni. Æsi- fréttaþáttur í umsjá Spaugstof- unnar. 20.55 ► Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). 21.25 ► Fólk- iðíiandinu. Árgangur29 úr Eyjum. Um- sjón: Árni Johnsen. 21.50 ► King Kong (King Kong). Bandarísk bíómynd frá árínu 1976. Leikstjóri: JohnGullerrhin. Aöalhlutverk: Jeff Bridges, Jessica Lange og Charles Grodin. Endurgerð hinnar frægu myndar King Kong frá árinu 1933, um risaapann sem leikur lausum hala í New Vork. 00.10 ► Rokkhátíð í Birmingham. 1.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Senuþjófar. Gestir þáttarins verða þeir sem líklegastir eru til að stela senunni þessi jól. 20.45 ► Kvikmynd vikunnar. Heimurinn í augum Garps (The World Acc- ording to Garp). Garp er óskilgetinn sonur hjúkrunarkonunnar Jenny. Þégar hann kemst til vits og ára bærist sá draumur innra með honum að hann sé efni í rithöfund. Hann reytiir af fremsta megni en verður illa svikinn þegar móðir hans skrifar fyrirhafnarlaust metsölubók sem gerir hana fraega. Aðalhlutverk: Robin Williams, Mary Beth Hurt, Glenn Close, John Lithgow og Hume Cronyn. 22.55 ► Magnum Pl. pramhaldsmyndaflokkur. 23.45 ► Svefnherbergis- glugginn. 1.35 ► f bogmannsmerkinu. 3.00 ► Sagan af Tony Cimo. 4.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár- usson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönning- en í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur (16). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Bókahornið. Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Auglýsingar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. Ása prests íslenskir leikarar fá nú erfið og skemmtileg verkefni að glíma við uppí útvarpsleikhúsi. Fyrir skömmu glímdi Bessi við leiktexta Gunnars Gunnarssonar og í þessari viku glímdi Þórunn Magnea Magnús- dóttir við texta Böðvars Guðmunds- sonar i einleiknum „Ása prests“. María Kristjánsdóttir leikstýrði. Leikurinn Undirritaður átti þess kost að sitja smá stund á Íeiklistarnám- skeiði hjá Þórunni Magneu fyrir nokkrum árum með afar misjöfnum árangri. En á þessu námskeiði sannfærðist greinarhöfundur um að Þórunn Magnea væri mikil áhugamanneskja um framsögn enda _var hún ekki í vandræðum með Ásu prests. Leikkonan var að vísu nokkuð lágmælt en nánast vélrænt lóutíst sem hefur átt að minna á sumarið trufiaði hana svo- lítið framanaf. En framsögn leik- 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsfeinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 9.30.) 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins — „Eugen Oneg- in“ eftir Pjotr Tsjækovskí Flytjendur: Thomas Allen, Mirella Freni, Anne Sop- hie von Otter, Neil Schicoff, Paata Burc- huladze og Ríkishljómsveitin í Dresden; James Levine stjórnar. 18.10 Gagn og gaman — Bókahorn. Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar 19.32 Ábætir. Glenn Miller og hljómsveit, Sidney Bechet og hljómsveit og Art Tat- um, píanóleikari, leika nokkur lög. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönning- en í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margré’ Ólafsdóttir flytur (16). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. konunnar og innlifun í textann var með slíkum ágætum að hún stal senunni og það í.. . tilraun til ein- leiks. Efnið Efni einleiksins var lýst svo í leik- skrá: Undir sólhlífinni á stéttinni fyrir framan húsið situr fröken Ása og lætur hugann reika. Gamlar minningar sækja á hana um löngu liðin atvik sem hafa sett mark sitt á líf hennar. En þessi dagur á að verða tímamótadagur. Hún ætlar að gera eitthvað nýtt, eitthvað sem gleður hana sjálfa. Er leið á verkið náði texti Böðv- ars einhvern veginn betur til undir- ritaðs þrátt fyrir Ióutístið. Böðvar hefur svb gott vald á íslensku máli. En ekki dugir fallegt málfar ef inni- haldið er rýrt. En það gerist ýmiss- legt í þessum einleik. Móðir Ásu fremur sjálfsvíg en hún virðist þjök- uð af óttanum við ljótakallinn en þessi ótti hafði reyndar stjórnað líf- 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur, að þessu sinni tekur Jónas Jónasson á móti gestum í Hallgrimskirkju. Meðal gesta eru Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona, Örn Árnson leikari, Mótettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson söngstjóri. Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur. (Endur- tekinn þáttur frá 18. desember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jónlist. Auglýsingar. 13.00 (stoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. inu á prestsetrinu, í það minnsta lífi mæðganna. Kannski var hér ýjað að sifjaspelli? Hvað sem því líður þá þekkir undirritaður útlenda konu sem átti við svipuð vandamál að stríða og Ása prests. Þessi kona var alin upp á ofsatrúarheimili. Foreldrarnir bönnuðu henni að hlusta á útvarp og ganga í litríkum fötum. Á hveij- um degi fór hún með djöfulsóttann á herðum í skólann og fannst hún vera einhvern veginn allt öðruvísi en hinar stúlkurnar. Þessi kona er enn> þjökuð af sektarkennd. Nú fæst hún við kennslu og býr alein í gömlu draugahúsi. En víkjum að Ásu prests sem fær ekki umflúið syndina. Hún týnir meydómnum eins og gengur. En Ása vill ekki holdleg mök. Hún vill bara andleg samskipti við hitt kyn- ið enda glatar fyrsti elskhuginn, hann Óli, smám saman áhuganum á prestsdótturinni. Stúlkan heldur samt áfram að hátta hjá Óla líkt 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Viðari Eggertssyni, að þessu sinni Vilborg Dag- bjartsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- . dór Halldórsson. (Einnig útvarpað f Næt- urútyarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni — „Lúr með liðnum dögum". Sigfús E. Arnþórsson kynnir Elton John. (Einnig útvarpað aðfaranótt laúgardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Dæg'urlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) og af gömlum vana. En hún segir sig úr þjóðkirkjunni til að sigrast á sektarkenndinni. Óli kennir henni að ... krafan skiptir öllu máli ... en mamman hafði innrætt Ásu að... fórnin ein skipti máli í lífinu. Ása prests gengin úr þjóðkirkjunni með glataðan meydóm og farin að reykja og bara vegna þess að Óli var far- inn. Það er stutt í gamansemina hjá Böðvari því þrautaganga Ásu endar hjá sálfræðingi og svo fer hún aftur heim eins og við öll og gerist smáborgari. Djöfulsóttinn, það er að segja óttinn við pabbann, nær aftur yfirhöndinni þar til ástin sigrar andartak. En viti menn, elsk- huginn er alki — og Ása prests verður fröken Ása í Iíki lands- byggðarframhaldsskólakennara. Sagan af Ásu prests, sem var svolítið í ætt við smásögu, var óvenju vel sögð bæði af hálfu höf- undar og Þórunnar Magneu. Ólafur M. Jóhannesson 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01Afram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01Af gömlum listum. Lög afvinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) AÐALSTÖÐIN 90.9 10.00 Jón Axel Ólafsson. Tekur daginn snemma og aöstoðar við jólaundirbún- inginn. 12.30 Anna Björk Birgisdóttir. Jólastund. 16.00 Oddur Magnús. Rómatíkin ræður ríkjum. 19.00 Létt tónlist og spjall við hlustendur. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? NÚ er glatt á hjalla og síminn opinn fyrir óska- lögin. 2.00.Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson spjallar við hlustendur og hellir upp á könnuna. 12.00 Hádegisfréttir f jólaumferðinni. 12.15 iþróttaviðburðir helgarinnar í brenni- depli. Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Héðinsson taka á málum líðandi stund- ar, leika jóialög og nýja islenska tónlist í bland. Tippari vikunnar. 13.00 ( jólaskapi. Páll Þorsteinsson og Valdís Gunnarsdóttir. Allt sem viðkemur jólunum kannað, stressiö, stemmningin, búðir, jólasteikiii, jólabaksturinn, jólalög- in, litlu börnin, gamla fólkið, jólaföndur og fleira skemmtilegt. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hjálpar- fólki heim úr verslunarleiðangrinum, veð- ur, færö og samgöngur. 22.00 Ágúst Héðinsson á næturvappi. Næturvakt Bylgjunnar í þægilegri kantin- um. 2.00 Freymóöur T. Sigurðgson á næturr- ölti. Fréttir á Bylgjunni kl. 10,12,14 og 16 á laugardögum. STJARNAN FM102 9.00 Darri Ólason tekur daginn snemma. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Ungir lista- menn í kaffi. 17.00 islenski listinn. Bjarni Haukur Þórs- son kynnir stöðu þrjátíu vinsælustu lag- anna á islandi. 19.00 Arnar Kristinsson. 24.00 Útsending úr diskóteki. Viðtöl við gesti og tónlist. 3.00 Arnar Albertsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.