Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 8

Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 í DAG er laugardagur 16. desember, 350. dagur árs- ins 1989. Níunda vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.50 og síðdegisflóð kl. 21.18. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.23 og tunglið er í suðri kl. 4.40. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er brauð lífsins. (Jóh. 6,48.) ÁRIMAÐ HEILLA rj t\ áraafmæli. Nk. mánu- I U dag, 18. desember, er sjötugur Guðmundur Jó- hannesson framkvæmda- stjóri, Akraholti 19, Mos- fellsbæ. Á jóladag, 25. þ.m., verður kona hans, <rú Bryndís Magnúsdóttir, 55 ára. í tilefni þessara merkis- daga taka þau á móti gestum í samkomusal Starfsmanna- fél. Sóknar í kipholti 50A, á morgun, sunnudaginn 17. desember, milli kl. 15.30 og 19.00. GULLBRUÐKAUP eiga í dag, laugdardag 16. desem- ber, hjónin Helga Sigríður Eysteinsdóttir húsfreyja og Karl Þorláksson bóndi á Hrauni í Ölfusi. Í7A ára afmæli. í dag, I U laugardag, 16. desem- ber, er sjötug frú Ólöf Ragn- heiður Guðjónsdóttir, Langagerði 108, Reykjavík. Ólöf og eiginmaður hennar, Ketill Björnsson, taka á móti gestum í Ásbyrgi, Hótel ís- landi, í dag, afmælisdaginn, frá kl. 15-18. FRÉTTIR Ekkert lát virðist vera á frostinu og í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un sagði Veðurstofan: Tals- vert frost verður um allt land. Frostið var ekki ýkja hart í fyrrinótt, mest 11 stig á láglendi, t.d. Staðar- hóli. Uppi á hálendinu var það 14 stig. Mest úrkoma í fyrrinótt var 5 mm, t.d. á Staðarhóli. Hér var óveru- leg snjókoma í 6 stiga frosti. I fyrradag var sól- skin hér í bænum í hálfa aðra klst. Snemma í gær- morgun var hlýjast í Nuuk af hinum norrænu slóðum sem við segjum frá hér í Dagbókinni. Var þar 3 stiga frost. Kaldast var í Sund- svall, mínus 28 stig, 16 i Vaasa, 13 í Þrándheimi og vestur í Iqaluit mínus 21 stig. ÞENNAN dag árið 1916 var Framsóknarflokkurinn stofn- aður. GRUNNVÍKINGAFÉL. hef- ur gefíð út bókina Grunn- víkingabók, en Grunnvíkur- hreppur fór í eyði árið 1962. Þetta er saga sveitar og mannlífs, ásamt fólþs- og bændatali. Sagnfræðingarnir Guðrún Ása Grímsdóttir og Lýður Björnsson önnuðust útgáfuna. Áskrifendum verð- ur afhent bókin í dag, í Mikla- garði, frá kl. 12-22 og á Isafirði, í Hafnarstræti 8. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Kristniboðssambandsins fást í Aðalskrifstofu sam- bandsins í KFUM-húsinu við Amtmannsstíg og á Akureyri, Pedromyndum í Hafnarstræti 98;___________________ SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór Arnarfell á ströndina og togarinn Engey hélt til veiða. Rússneskt olíuskip kom. HAFNARFJARÐARHÖFN. Frystitogarinn Sjóli ogHar- aldur Kristjánsson. Þá er Hjalteyrin farin aftur til veiða. Grænlenskir rækjutog- arar hafa verið að koma vegna áhafnaskipta eða lönd- unar. Aflinn hjá þeim er sára- lítill. Þó segja skipstjórarnir að hið ákjósanlegasta veður sé á miðunum og íslaust. Fundur samstarfshóps lögreglu og borgarfulltrúa: Lögreglan ein vandamálin í miðborginni Ykkur er óhætt að skríða undan borðinu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík, dagana 15 desember til 21. desember, að báðum dögum meötöldum, er í Laugarnes Apóteki. Auk þess er Árbæjarapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni éða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414: Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við laékni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 6'i2070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virlca daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apófekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakros8húsið, Tjarnarg. 35. ÆtlaÖ börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu- múla 3-5, s. 82399 kl, 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud,— föstud. kl. 9—12. Slmaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þé er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju tii Norðurlanda, Betlands og meglnlands Evr- ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790, 11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanadá og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum f mið- og vesturríkjum Banda- ríkjanna og Kanada er bent á 15780, 13830 og 11418 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta é laugardögum og sunnu- dögum er lesið fréttayfirlit liðlnnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátfð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alia daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur oplnn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimléna) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Héskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýningStofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl.'kl. 11-16. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjar8afn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, 8. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seðiabanka/Þjóðmínjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomulagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað (laug kl. 13.30-16.10. Opið I böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbaejarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9,12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12 Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.