Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 19
VjS/Q’gd
> MORGUNBLAÐIÐ iLAUGARDAGUR ,16} QES0MBBR(1989
. 19
óðinni
Bókaþjóðii
stendur ekki á
asama
Mergjaðar enduraiinningar
Uppljóstrun og uppgjör
SKÝRT OG SKORINORT
Bókin um Sverri Hermannsson
Indriði G. Þorsteinsson
Sverrir Hermannsson leynir ekki skoðunum sínum. Þoð hefur oldrei verið lognmollo kringum Sverri, — for-
ystumann launþega, þingmanninn, kommisarinn, ráðherrann, bankastjórann, manninn. Sagnameistarinn
og stílistinn Indriði G. Þorsteinsson dregur upp skýra mynd af skorinorðum manni.
Á GÖTUM REYKJAVÍKUR
Páll Líndal ræðir við Lúðvíg Hjálmtýsson
f þessari merkilegu bók er lífinu í Reykjavík á fyrri helmingi þessarar aldar lýst. Fáir þekkja betur til sögu
höfuðstaðarins en þeir tveir menn sem að bókinni standa. Fróðleg bók sem glitrar af kímni.
I KOMPANÍI VIÐ ÞÓRBERG
Matthias Johannessen
Meistari samtalanna í eftirminnilegu kompanfi við meistara Þórberg. Ógleymanleg samtöl tveggja skólda,
ritgerð um meistara Þórberg og frásögn Matthíasar af kynnum hans og Þórbergs. Tveir góðir saman.
Meðkveðju
til bókaþjóðarinnar