Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 20
20 MÖRGUNBLAÐÍÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1989 SANDGREIFARNIR efftir Björn Th. Björnsson. Heillandi og skemmtileg bók um uppvaxtarár höfundar í Vestmannaeyjum. Lesendur þekkja bragðmikinn stíl Björns Th. Björnssonar af verkum hans um listfræðileg efni og sögulegar skáldsögur. í þessari bók nýtur orðsnilld Björns sín frá nýrri og óvæntri hlið, aðdáendum hans til ósvikinnar ánægju. LANDHELGISMÁUÐ - það sem gerðist bak við tjöldin. Lúðvík Jósepsson var manna lengst í eldlínu landhelgisbaráttunnar. í þessari bók rekur hann sögu landhelgismálsins í 40 ár og segir frá þeim átökum sem þar urðu á bak við tjöldin heimafyrir og erlendis. Stórfróðleg bók um lífshagsmunamál þjóðarinnar skrifuð af einum baráttuglaðasta stjórnmálamanni hennar. I og menmng í PJÓÐBRAUT HEIMSBÓKMENNTA Síðumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Sími 15199-24240. Barnaguðsþj ón- usta í Dómkirkjunni Barnaguðsþjónusta verður í Dómkirkjunni á morgun, sunnu- daginn 17. desember, eins og venja hefur verið síðasta sunnudag fyrir jól, og hefst hún kl. 11.00. Börnin í Kirkjuskóla Dómkirkj- unnar hafa að undanförnu verið að æfa helgileik, sem er byggður á jólaguðspjailinu, og munu þau sýna hann í guðsþjónustunni á morgun undir stjórn Egils Hallgr- imssonar, sem hefur umsjón með barnastarfi Dómkirkjunnar. Kirkjugestir munu svo taka sinn þátt í helgileiknum með því að syngja jólasálma, sem honum tengjast. Góðir gestir koma í heimsókn eins og á undanförnum árum. Það er Lúðrasveit Laugarnesskóla, Dómkirkjan í Reykjavík. sem mun leika jólalög undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Foreldrar eru hvattir til að fjöl- menna með börn sín í Dómkirkj- una á morgun, og auðvitað eru allir hjartanlega velkomnir til að gleðjast með börnunum yfir undri jólanna. (Frá Dómkirkjunni.) Komdu á jólapakkakvöld Hótels Loítleiða Hin sívinsælu jólapakkakvöld Hóteis Loftleiða eru nú framundan tíunda árið í röð. f>ú kemur og gæðir þér á girnilegum mat í Blómasal Hótels Loftleiða, laugardaginn 16. desember eða sunnudaginn 17. des- ember, og ert um leið þátttakandi í myndarlegu jólapakkahappdrætti. Hvort kvöld verða dregnir út 10 jóla- pakkar, sem m.a. innihalda ekki ómerki- legri gjafir en ferð fyrir tvo í sól og sumar til Orlando. Fjölbreytt skemmtidagskrá verður bæði kvöldin, Módelsamtökin verða með tískusýningu fyrir alla fjölskylduna, kórar syngja hátíðarsöngva o.fl., o.fl. Matseðill kvöldsins: Hreindýrapaté Humarseyði Nautalundir Döðluís Kaffi og konfekt Þessi glæsilegi jólaglaðningur kostar aðeins kr. 3-190 fyrir manninn. Pantaðu borð strax í síma 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR GOTT FÓLK/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.