Morgunblaðið - 16.12.1989, Page 47
MORGONBLAÖIÐ "LÁUGAR0AGUR 16. DESEMBER’ H9S5DS OM
47 m
legri grimmd. Um hríð tókst þeim
að fela sig en þau urðu að ná í
fæðu. Karlinn ákvað að kjaga af
stað og reyna að finna mat handa
unganum sem hljóðaði af hungri.
Lengi, lengi beið kvenfuglinn
heima í felustaðnum og varð æ ör-
væntingarfyllri. Mamman sagði loks
unganum að hún yrði að leita pab-
bans. Fljótlega varð henni ljóst hver
afdrif makans höfðu orðið. Harm-
þrungin lagði hún af stað heimleið-
is. En aldrei sá hún ungann sinn
aftur því hollenskir veiðimenn komu
auga á hana og drápu tafarlaust.
Heima í felustaðnum var unginn
nú einn og grátandi. Lítill svert-
ingjastrákur, sonurþræls, fann ung-
ann og tók hann að sér, hlúði að
honum og gaf honum mat. Og á
kvöldin þegar dimmt var orðið fóru
vinirnir í gönguferðir. Tíminn leið
og unginn óx og dafnaði. Eitt kvöld-
ið urðu veiðimenn varir við þá og
litli drengurinn og dódófuglinn
lögðu á flótta. Unginn var þungur
til gangs og hvað eftir annað nam
drengurinn staðar og beið hans.
Þeir leituðu skjóls í skóginum en
allt kom fyrir ekki. Veiðimennirnir
skutu dódófuglinn. Frávita af sorg
og reiði greip drengurinn hræið og
henti því í ána svo mennimir legðu
sér ekki besta vin hans til munns.
Allt í einu sá drengurinn að bleikt
ský seig niður af himninum og
ófleygur dódófuglinn hófst upp á
skýið. Á þessu skýi mun hann svífa
til eilífðarnóns.“
John Vorster lifði sig inn í frá-
sögnina og var allt að því klökkur
þegar endalok dódófuglsins voru
fyrirsjáanleg.
„Þetta er falleg saga, John Vorst-
er,“ sagði ég, „en hún er fjarska
sorgleg."
„Hugsaðu þér,“ sagði hann,
„hvað það væri gott ef dódófuglinn
gæti fylgst með okkur af skýinu
sínu. Þá gæti hann séð að við höfum
eitthvað lært, við lifum í friði og
reynum að áreita engan.“
Stofiifundur styrkt-
arfélags UNIFEM
Stofhfundur styrktarfélags UNIFEM á íslandi verður haldinn 18.
desember nk. kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. Þann dag eru liðin 10 ár
frá því að allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti alþjóðasamn-
inginn um aíhám alls misréttis gegn konum.
UNIFEM er þróunarsjóður Sam-
einuðu þjóðanna fyrir konur. Sjóður-
inn beinir aðstoð sinni til kvenna þar
sem þær halda þjóðfélaginu í þessum
ríkjum gangandi með vinnu sinni.
Konur annast t.d. 70% framleiðslu
smábúa í þróunarlöndunum og 80%
í Afríku. Áðstoð við konur í þessum
löndum skilar sér til fjölskyldunnar
og þjóðfélagsins í heild. Með aukinni
aðstoð og menntun kvenna er hægt
að auka matvælaframleiðslu og
draga úr umhverfisspjöllum. Jafn-
framt eru auknar líkur á að betur
upplýstar konur eignist færri böm
og séu betur í stakk búnar til að
annast og upplýsa eigin börn.
í október sl. kom hingað til lands
sérstakur fulltrúi UNIFEM til að
kynna starfsemi þess fyrir stjórn-
völdum og einstaklingum. í fram-
haldi af heimsókninni var tekin
ákvörðun um að stofna styrktarfé-
lagið og er ætlunin að það verði
opið fyrir einstaklinga. í framhaldi
af heimsókninni var tekin ákvörðun
um að stofna styrktarfélagið og er
ætlunin að það verði opið fýrir ein-
staklinga jafnt sem félög og fyrir-
tæki.
Jólatilboð
Húsasiraðjunnar
Brauðrist
kr. 2.965,-
Holz-her hleðsluborvél
kr. 16.079,-
Ljóskastarar
kr. 3.343,-
í verslun Húsasmiðjunnar fást nytsamar jólagjafir við
allra hæfi og á jólamarkaði á 2. hæð er mikið úrval
skrauts og gjafavara. í Húsasmiðjunni fæst
einnig allur húsbúnaður og heimilistæki, öll
áhöld og efni sem þarf til að fegra og prýða
heimilið fyrir jólin.
Fondusett
fyrir 6 manns
kr. 6.224,-
Peugeot
juðari/pússivél
kr. 4.894,-
SKÚTUVOG116 SÍMI 687700
Radgreiðslur
Póstsendum samdægurs
NIÐURHENGD
CMC kerti fyrir mðurhengd loft. *r ur
galvanlMruóum mólml og eldpol.ó
CMC *r •uðvell i upp.elningu
og m|ög alerki
CMC •‘•rtl •f *••* *”•* •tillanlegum
uppheng|um lem þola aUt «6
50 kg þunga.
CMC kerfi ta»»t i morgum gerftum baefti
synilegt og fallft og verftift er
Otrulega ligt.
CMC kerfi er terstakiegft hannad Hrrng^ ettir
fyrtr lollplotur frft Armatrong Irekan upplysmgum
£8 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
________Ármúla 29 - Reykavík - simi 38640
f