Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ LAljGARIjAGUR 16. DESEMBER 1989 ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson annast guðsþjónustuna. Organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Jólasöngv- ar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakór- inn syngur. Organisti Daníel Jónas- son. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þorleifs- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Jólasöngv- ar fjölskyldunnar kl. 14. Helgileik- ur, barnakórar, bjöllukór og fjöl- breytt tónlist. Stund fyrir alla fjöl- skylduna. Sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Börnin úr kirkjuskól- anum flytja helgileik. Lúðrasveit Laugarnesskóla leikur jólalög undir stjórn Stefáns Þ. Stephensen. Sr. Hjalti Guðmundsson talar við börnin. Dómkórinn syngur. Organ- isti Marteinn Hunger Friðriksson. Laugardag. Barnasamkoma kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organisti BirgirÁs Guðmunds- son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta'kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. FELLA- og Hólakirkja: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Helgileikur. Kór Fellaskóla kemur í heimsókn. Kaffi eftir messu. Starfsfólk Fella- og Hólakirkju. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Barnamessa kl. 11 í Félagsmið- stöðinni Fjörgyn við Foldaskóla. Sunnudagspóstur, söngvar. Að- stoðarfólk Guðrún, Valgerður og Hjörtur. Skólabíll fer frá Hamra- hverfi kl. 10.45. Sr. Vigfús Þór Arnason. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Eldri börnin uppi og yngri börn- in niðri. Guðsþjónusta kl. 14, altar- isganga. Fyrirbænir eftir messu. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgrímskirkju í síma 10745 eða 621475. Kl. 16. Ensk- amerísk jólamessa. Þriðjudag 19. des. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðviku- dagur 20. des. kl. 21. Náttsöngur (kvöldmessa). Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorrason leika á blokkflautu og lútu. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 11. Barna- guðsþjónusta. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Sigríðar Pálmadóttur. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðs- þjónustuna. Kl. 14. Messa eftir Mozart. Einsöngvarar: Sigríður Gröndal, Jóhanna V. Þórhallsdótt- ir, Sigursveinn K. Magnússon, Halldór Vilhelmsson. Kór og Kammersveit Háteigskirkju. Kl. 21. Aðventusöngvar við kertaljós. Ræðumaður: Sigurður A. Magnús- son, rithöfundur. Einsöngvari: Sig- urður Bragason. Kór og Kammer- sveit Háteigskirkju. Kvöldbænir og fyrirbænir í kirkjunni á miðvikudög- um kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar Digranesskóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Hjallasóknar syngur. Helgileikur. Kertin tendruð. Allir velkomnir. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Umsjón hafa María og Vilborg. í dag, laug- ardag, jólatónleikar Tónlistarskól- ans í kirkjunni kl. 14. Ritningarorð og bæn. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Jólaóskastund barnanna kl. 11. Börn sýna Lúsíu- leik og sungnir verða jólasöngvar. Allir velkomnir. Sr. Þórhallur Heim- isson. Guðspjall dagsins: Matt. 11.: Orðsending Jóhannesar. LAUGARNESKIRKJA: Kirkjuhátíð í Laugarneskirkju vegna 40 ára af- mælis kirkjunnar. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Barnakór Laugarnes- skólans syngur undir stjórn Sig- rúnar Ásgeirsdóttur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prófessor Jónas Gíslason vígslubiskup prédikar. Óli Þ. Guðbjartsson kirkjumálaráð- herra flytur ávarp. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Auk vígslubiskups þjóna dómprófast- urinn í Reykjavík, sr. Guðmundur Þorsteinsson, sr. Hjalti Guð- mundsson, Dómkirkjuprestur, og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, sókn- arprestur. Ritningarorð lesa Ást- ráður Sigursteindórsson safnaðar- fulltrúi og Carl P. Stefánsson for- maður sóknarnefndar. Eftir mess- una verður öllum kirkjugestum boðið að þiggja kaffiveitingar í safnaðarheimilinu. Þriðjudag 19. des. Helgistund kl. 22. Fimmtudag 21. des. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Orgelleikur, altarisganga og fyrirbænir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Munið kirkjubílinn. Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14. Hljóðfæra- leikur, kórsöngur, helgileikur. Ár- mann Kr. Einarsson rithöfundur flytur talað orð. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Munið kirkjubílinn. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20, sr. Frank M. Halldórsson. Leikið verður á orgel íkirkjunnifrá kl. 17.45-18.15. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Skólakór Garðabæjar syngur undir stjórn Guðrúnar Dóru Olafsdóttur. Föstudag 22. des. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 21, altarisganga. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Jóla- söngvar allrar fjölskyldunnar kl. 11. Sigríður Guðmarsdóttir les jóla- sögu. Börn úr barnastarfinu flytja jólahelgileik í umsjá Öddu Steinu Björnsdóttur og Gyðu Halldórs- dóttur organista. Mikill almennur söngur. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Fyrirbænastund í kirkjunni mánudag kl. 17. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Barna- messa kl. 11. Söngur, leikir, föndur og margt fleira. Safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11, jólavaka kl. 16. Leikið á orgel kirkjunnar frá kl. 15.30. Ræðumaður: Davíð Odds- son, borgarstjóri. Upplestur: Arnór Benónýsson. Þessir kórar syngja: Fríkirkjukórinn, Kantötukórinn og RARIK-kórinn. Einsöngvarar syngja: Sigurður Steingrímsson, Alda Ingibergsdóttir. Tvísöngur: Þórður Búason og Bjarni Gunnars- son. Einleikur á píanó: Pavel Smid, Zivka Smid. Bæn. Alrinennur söng- ur. Stjórn og undirleikur Pavel Smid. Cecil Haraldsson. í dag, laugardag, kl. 17. Helgistund, leik- ið á orgel kirkjunnar frá kl. 17. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Garðar Ragnarsson. KFUM & KFUK: Samkoma Amt- mannsstíg 2B kl. 20.30. Upphafs- orð: Sigfús Ingvason. Biblíulestur: Lilja S. Kristjánsdóttir. Jólahátíð fjölskyldudeildar verður kl. 15. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: „Fyrstu tónar jólanna" kl. 16. Barnagosp- el-sönghóp'urinn syngur og börn sýna helgileik. Laut. Erlingur Níels- son talar. Herkaffi. NÝJA Postulakirkja: Messa Háa- leitisbr. 58 kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta Lágafellskirkja kl. 11. Börn sýna helgileik í umsjá Guðnýjar Hallgrímsdóttur og Sig- rúnar Óskarsdóttur. Aðventusam- koma í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur hugvekju, hornaflokkur skóla- hljómsveitarinnar leikur og kirkju- kór Lágafellssóknar undir stjórn Guðm. Ómars Óskarssonar. Kaffi- veitingar. Sóknarnefnd. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Barnakór Tónlistarskóla Hafn- arfjarðar syngur. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. KAPELLA St. Jósefssystra: Há- messa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Samverustund fyrir alla fjölskylduna kl. 10. Börn og fullorðnir flytja helgileik. Lúsía ásamt þernum sínum kemur í heimsókn. Barnakór og kór Víði- staðasóknar syngja. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: 75 ára afmælishátíð. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Jólavaka við kertaljós. Hátíðarræðu flytur sr. Ólafur Skúlason biskup. Kór kirkj- unnar undir stjórn organistans flyt- ur kantötu eftir J. Bach ásamt ein- söngvurunum Guðnýju Árnadóttur og Gunnari Guðbjörnssyni og 9 manna hljómsveit. Að jólavöku lok- inni verður afmælishóf í Hafnar- borg með söng kórs Öldutúns- skóla og Guðrúnar Guðmunds- dóttur 09 Gunnars Gunnarssonar. Eggert ísaksson stjórnar hófinu. Prestar og safnaðarstjórn. FRÍKIRKJAN Hafnarf.: Jólasöngv- ar fjölskyldunnar kl. 11. Börn úr sunnudagaskólanum sýna helgi- leik. Organisti Kristjana Ásgeirs- dóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Jólafundur sunnudagaskólans kl. -11. Fjöl- breytt efnisskrá. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum til kirkju. Aðventutónleikar endurteknir kl. 14, vegna þess hve margir urðu frá að hverfa síðasta sunnudag. Fjölbreytt efnisskrá þessara kóra: Barnakór Myllu- bakkaskóla, stjórnandi Davíð Ól- afsson. Blandaður kór, Karlakór Keflavíkur, stjórnandi Sigvaldi Kaldalóns. Kirkjukórinn sem org- anistinn Örn Kalkner stjórnar. Ein- söngvarar: Guðm. Ólafsson, María Guðmundsd., Steinn Erlingsson og Sverrir Guðm. Hallbera Páls- dóttir les jólasögu. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan Hafnarg. 70 Keflavík: Messað sunnudaga kl. 16. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðventu- kvöld kl. 21. Kirkjukórinn flytur aðventusöngva. Kvennakórsyngur undir stjórn Rutar Magnúsdóttur, sem einnig leikur tónverk á orgel- ið. Margrét Ólafsdóttir og Baldvin Halldórsson lesa upp. Skátar syngja skátasöngva. Þór Vigfús- son skólameistari flytur hugleið- ingu. Sóknarnefnd. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Aðventusam- koma kl. 16. Börn syngja jólalög og leika á hljóðfæri undir stjórn Esterar Jónsdóttur. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Pálmars Þ. Eyjólfssonar. Upplestur á jólaefni. Jólahugleiðing. Sóknarnefnd. AKRANESKIRKJA: Messan er kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Jóla- tónleikar með fjölbreyttri dagskrá í safnaðarheimilinu kl. 17, einsöng- ur og hljóðfærasláttur. Jólatrés- samkoma kirkjuskólans og sunnu- dagaskólans í safnaðarheimilinu í dag, laugardag, kl. 13 sem hefst með helgistund í kirkjunni. Mánu- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organ- isti og söngstjóri Einar Örn Einars- son. Hjá okkur fæst mikið úrval smáraftækja, sem henta einstaklega til gjafa og hér sést aðeins hluti af því, sem á boðstólum er. Kíktu við hjá okkur og skoðaðu úrvalið, þú finnur örugglega eitthvað við hæfi! Góð bílastæði. SVR leið 4 stoppar rétt við dyrnar! III' Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28 — “3 16995 og 622900 ELFA buxnapressur - Jolagiöf, I sem hittir í mark. Verö kr. 8.815,- Greiösiukiör. SEM Snúningsdiskarfyrir örbylgjuofna, sem hita ekki nógu jafnt. Verðfrá kr. 2.200,- ■ 4T1 . Gjafasett í örbylgjuofna. Verð kr. 1.600,- Hamborgara-og samlokugrilljárn fyrir örbylgjuofna. Verð kr. 2.640,- Romer steikingarpottar. Verð frá kr. 1.190,- Petra vöfflujárn. Verð frá kr. 4.400,- Petra blástursjárn. Verð frá kr. 1.730,- Töfrapottar fyrirörbylgjuofna. Verð frá kr. 1.490,- Gjafasett í örbylgjuofna. Verð kr. 1.890,- Petra kaffikönnur. Verð kr. 3.630,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.