Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DBSEMBER 1989 Rcyndu að hugsa þér ástandið þegar t.d. átta manns spila, tvcir teikna oghinirsexhrópa og kalla ágiskanir sínar án þess að gefa raddböndunum nokkra hvíld, þvíallir vilja vera fyrstir til að giska á rétt orð áður en tíminn rennur út. eftir Sigurbjörn Magnússon Á föstudaginn 8. desember sl. var ákveðið á ríkisstjórnarfundi að samþykkja 250 millj.kr. lánsheimild til Lánasjóðsins til viðbótar við þær 180 millj.kr. aukafjárveitingu sem lögð er til í frumvarpi til fjárauka- laga og Lánasjóðurinn hefur þegar fengið. Samtals þýður þetta 430 millj.kr. til þess að Lánasjóðurinn geti lokið yfirstandandi fjárlagaári. Fróðlegt tilsvar í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins 8. desember er Svavar Gestsson menntamálaráðherra í viðtali vegna þessa. Fréttamaður spyr ráðherra: „Er þetta sem gerðist í dag ekki staðfesting á því að formaður stjórnar Lánasjóðsins hefur haft á réttu að standa þegar hann hefur haldið því fram hvað eftir annað að þú hafir hækkað námslánin án þess að það væru til peningar í sjóðnum?" Menntamálaráðherra svarar: „Nei, það er ekki. Vandi okkar ér sá að formaður Lánasjóðsins gaf mér vitlausar upplýsingar. Hann greindi ekki frá því þegar hann gerði fjárlagatillögu sl. vor eða haust að námsmönnum hefði fjölg- Menntamálaráðherra biðjist afsökunar að um 10% og Hann greindi heldur ekki frá því að tekjulækkun náms- manna hefði orðið uppá 18%. Hon- um er að sjálfsögðu vorkunn í þessu efni því að þessar upplýsingar lágu ekki fyrir. Þó gátu menn í sjálfu sér miðað við allar aðstæður í þjóð- félaginu, giskað á að þróunin gæti að einhveiju leyti verið í þessa átt að því er varðar tekjurnar. En fjölg- un námsmanna, hún hlýtur að hafa komið honum jafnt mikið á óvart og mér og tilkynningu um það fékk ég fyrst núna fyrir tveimur vikum þar sem að mér var greint frá því að aukavandi Lánasjóðsins á næsta ári væri uppá 500 millj.kr. bara út af þessum þáttum. 500 millj.kr. Það er álíka upphæð og ætlunin er að veija t.d. í framkvæmdir við alla framhaldsskóla landsins." Það er ákaflega fróðlegt fyrir almenning að lesa á prenti svona tilsvör menntamálaráðherra þjóðar- innar. Virðingarleysið fyrir stað- reyndum er algert og augljóst þekk- ingarleysi og skilningsleysi á því málefni sem verið er að fjalla um. Ef menntamálaráðherra ætti til snefil af sjálfsvirðingu ætti hann að biðjast opinberlega afsökunar á þessum ummælum. Menntamála- ráðherra áttar sig ekki á raun- verulegum ástæðum fjárvöntunar Lánasjóðsins á þessu ári og ruglar saman fjárvöntun sjóðsins á þessu ári og næsta ári. Skýra má hina 430 millj.kr. aukafjárþörf á þessu ári í stórum dráttum þannig að um 196 millj.kr. séu vegna verðlags- og gengis- breytinga, 164 millj.kr. stafi af hækkunum Svavars umfram verð- lagshækkanir, og 70 millj.kr. vegna lækkunar á tekjum og fjölgunar á umsækjendum. Tæplega 40% af viðbótarfjárþörf sjóðsins á þessu ári stafar af um- framhækkunum Svavars sem hann fyrirskipaði sérstaklega gegn vilja stjórnar LÍN og fullyrti að fé væri fyrir á fjárlögum. Til þess að standa við þessar hækkanir á næsta ári þarf mun meiri fjármuni eða um 300-350 milljónir kr. af þeim 600 milljónum sem vantar í fjárlaga- eða lánsfjárlaga, frv. til þess að Sigurbjörn Magnússon „Það er ákaflega fróð- legt fyrir almenning að lesa á prenti svona til- svör menntamálaráð- herra þjóðarinnar. Virðingarleysið fyrir staðreyndum er algert og augljóst þekkingar- leysi og skilningsleysi á því málefni sem verið er að fjalla um. Ef menntamálaráðherra ætti til snefil af sjálfs- virðingu ætti hann að biðjast opinberlega af- sökunar á þessum um- mælum.“ sjóðurinn geti starfað skv. óbreytt- um relgum. Svavar á því sjálfur einn stærsta þátt í fjárhagsvanda sjóðsins á þessu og næsta ári. Það er nauðsynlegt að taka það fram að stjórn LIN gerði tvo fyrir- vara við fjárlagabeiðni sína í vor ■fo. ÚR OG SKARTGRIPIR Jón og Éskap LAUGAVEGI 70 • S. 24930 KARL LAGERFELD ÚR FRÁ KR. 13.700.- TIL KR. 101.800.- PICTIONARY Mark útvarp og kassettutæki 6.820 stgr. Singer saumavélar frá 19.277 stgr Vöfflujárn 4.480 stgr $ SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARÐ Black & Decker borvél 7.979 stgr. 5INCBR OACWOO 11 ia
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.