Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 60
M0UGyx\^I^pit),,LA^G4HPA(;pK 16. DESEMBEK 1989 ,, 60 p KARLAMANNAFÖT Nýir litir, ný snið. Verð kr. 9.900,- Terylenebuxur, stærðir uppí 128 cm. Verð kr. 1.995,-til 2.480,- Sokkar og bindi. Skyrtur, stærðir 39-46. Úlpur, blússur, peysur, hattar og húfur. Mikið úrval, gott verð. Andrés, Skólavörðustíg 22a, s. 18250. ---------- Borðstofuborð og 4 stólar Verð kr. 62.000,- afb. Kr. 56.000,- stgr. Aukastóll kr. 5.700,- stgr. Greiðslukortaþjónusta. Opiðtil kl. 22.00 íkvöld Armúla «. símar: 8-22-75 JÓLAGJÖF VÉLSLEÐAMANNSINS GOÐAR VETRARVÖRUR FRÁ ARCTIC CAT Samfestingar ..Hanskar Hjalmar Einnig mjöggott úrval aukahluta Opið laugardag frá kl. 9-12 Alll detta og miklu meira BIFREIÐAR & LaNDBÚNAÐARVÉLAR HF Ármúla 13 - 108 Reykjavík - s- 681200 Suúiirlanúsiraut 14 Afinæliskveðja: Kristín Jespersdóttir Saga áttræðrar konu vestan af fjörðum er saga frumstæðra bú- skaparhátta í sveit, saga fiski- manna við ysta haf, fólks, sem lifði við kröpp kjör og eilífa baráttu við náttúruöflin. Sumir dóu fyrir aldur fram. Kristín Jespersdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 16. des- ember 1909. Foreldrar hennar voru Rósinkransa Sveinbjörnsdóttir og Jesper, ættaður frá frá Önundar- firði. Stína var aðeins hálfs annars árs þegar faðir hennar lést. Systir hennar var aðeins eldri. .Ekkjan unga kynntist skömmu síðar ungum skipstjóra, Sigurði Samsonarsyni, ættuðum frá Breiðarfirði, og stofn- uðu þau _bú á Suðureyri. Fluttust síðan á Ísafjörð og bjuggu þar í nokkur ár. Þaðan fluttu þau að Selárdal í Súgandafirði. Þar ólst Stína upp, en 17 ára gömul réðst hún í vist til útgerðarmanns og kaupmanns á mölinni, Örnólfs Valdimarssonar, og konu hans, Ranghildar. Ári síðar réðst hún í vist til þingmannsins Ásgeirs Ás- geirssonar og frú Dóru að Laufási í Reykjavík. Þessi tvö ár við heimil- ishjálp á myndarlegum heimilum komu í staðinn fyrir nám í heimilis- fræðum , eins og það heitir í dag, að sjálfsögðu mótað á grunni hins hefðbundna bændasamfélags, þar sem ungar stúlkur ólust upp við þjóðlega hefð í hannyrðum og mat- argerð. Stína Jespers giftist ung Þórði Ljóð eftir Ing- ólf Jónsson frá Prestsbakka SKÁKPRENT hefúr gefið út Ijóöabókina Litir regnbogans eft- ir Ingólf Jónsson fi-á Présts- bakka. í þessari bók era 33 ljóð frá síðustu árum, en þetta er sjötta ljóðabók Ingólfs. Sú fyrsta, Bak við skugg- ann, kom út 1949. Síðan komu Feykishólar 1966, Við 1977, Væng- ir draumsins 1977, og Blikar jóla- stjarna 1985. Eini Þórðarsyni á Suðureyri. Þau gerðu sér hreiður í risherbergi hjá foreldram Einis á Símstöðinni, sem nú er hús Sparisjóðs Súgfirðinga, en höfðu aðgang að eldhúsi á neðri hæðinni hjá gömlu konunni, Siggu Einars. Kolavél var í eldhúsinu, en olíuvél og flautuketill á eldhús- bekknum. Bekkur fyrir þijá eða fjóra var áfastur við vegg fjær eld- húsglugganum. í þessum bekk var moðkista með hólfum, hæfilega stórum fyrir pottana. Þarna var grautnum haldið heitum, þangað til soðningin var tilbúin. Brúðarsvíta ungu hjónanna á ris- hæðinni ilmaði af hreinlæti. Þarna var tvíbreitt rúm, málað eins og væri úr eðalviði; servantur, hvar á stóð feiknarmikil skál úr rósamuns- traðu postulíni, og í skálinni stóð gjarnan kanna ein mikil j sama stíl, full af vatni. Og undir rúminu var postulínskoppur með rauðum rósum allt í kring. Fyrir ofan rúmið var látúnslampi með sveigjanlegum armi, og í peruhöldunni var keðja og með henni var hægt að dimma eða lýsa ljósið að vild. Auk nokk- urra blóma voru auk þessa í svítunni fótstigin saumavél og harmon- ikkubeddi, sem hægt var að koma fyrir aftan við rúmið, ef gestir þurftu að fá svefnpláss um lengri eða skemmri tíma. í litlu samfélagi við ysta haf þró- ast gjarnan samkennd meðal manna, tiltekið hugarþel og bræðralag, þar sem eigin hagsmun- Ingólfúr Jónsson ir víkja fyrir nauðsyn þess að rétta náunganum hjálparhönd. Þessi nauðsyn verður að vana. Þessi vani verður yndi og líf margra sein eitt- hvað geta af hendi reitt. Að gera öðrum gott. Hjálpa náunganum, Veita ofurlítilli gleði inn í líf ann- arra. Gefa án þess að ætlast til nokkurs af öðrum. Þannig hýstu þau hjón þijú 'fóst- urböm Rósu og Sigurðar í Selár- dal, hvert á eftir öðru, meðan þau voru í barnaskólanum á Suðureyri, þau Jensínu, Sigurlínu og undirrit- aðan. Fræðin vora lesin við sauma- vélina hennar Stínu. Gengið var í gegn um eldhúsið hjá Gústu, mág- konu Stínu, inn í risherbergið. Þætti sumum að sér þrengt á vorum vel- sældardögum. Bót í máli að barna- skólaveran var stutt í þá daga. Sveitabörn byijuðu 9-10 ára í skóla, vel læs, og tóku gjarnan „fullnaðar- próf“ árið fyrir ferminguna. Og auðvitað var þetta ekki bara svefnpláss. Við voru fædd ogklædd. Á okkur var saumað það sem sauma þurfti, allt frá fæðingu og fram að þeim tíma, er maður fór að vinna sér inn aura og kaupa sér föt á ísafirði. En oft var saumað úr gömlu. Skörhmu eftir stríðið eignuðust þau Stína og Einir dálitla viðbygg- ingu við „Stöðina" og tóku sér fóst- urson, Kristján Karl Norðmann. EM1414 • 600 Watta meö stiglaus- um orkustilli • 21 Itr. með 27.5 cm snúningsdiski • 60 mín. tvöföld klukka • Ryðfrítt stál að innan KR.21.370. stgr. ORBYLGJUOFNAR EM1614 • 600 Watta með 5 orku- þrepum • 21 Itr. með 27.5 cm snúningsdiski • 99 mín. klukka og „timer“ • 2 þrepa vinnsluminni, af- þýðing og forhitun ofl. KR. 25.630. stgr. JAPÖNSK FRAMLEIÐSLA Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 • Sími 680780
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.