Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 16.12.1989, Qupperneq 61
Hann var aðeins 8 ára, þegar Einir lést árið 1950, rétt fertugur. Stína byijaði ung að leggja sig eftir kunnáttu í hannyrðum og saumaskap. Hún var aðalsauma- konan í plássinu um langt árabil, og snemma var hún fengin til að kenna hannyrðir í barnaskólanum. Þann starfa hafði hún á hendi hátt á þriðja áratug. Þess á milli saum- aði hún út og heklaði, fór á fleiri námskeið og föndraði við leir, gler- málun og flest það sem hönd á festi á þeim vettvangi. Og trúlega hefur hún gefið flestar afurðirnar. Margir voru gripimir gerðir gagngert í þeim tilgangi. Stína tók virkan þátt í starfi kvenfélagsins á staðnum. Kvenfé- lagskemmtanirnar voru fastur liður í bæjarlífinu. Og auðvitað þurfti að baka einhver ósköp, þeyta ijóma og setja í kramarhús. Hræra súkku- laðikrem, smyija og sprauta á allt bakkelsið. Og að sjálfsögðu var Stína yfirskreytimeistari á svona hátíðum. Þá kom sér vel fyrir unga áhugamenn að vera í náðinni og fá að sleikja tóm smjörpappírskram- hús. Stína stjórnaði mötuneyti á staðnum, bæði fyrir starfsmenn Vita- og hafnarmála, meðan hafn- arframkvæmdir stóðu yfir, svo og mötuneyti Fiskiðjunnar Freyju um árabil. En bónusinn í fiskvinnslunni freistaði duglegrar konu, og Stína stóð við færibandið árum saman, uns bakið hafði fengið nóg af vos- búð og stöðum. Á síðari árum átti Stína þess kost að gera sjálfri sér svolítið gam- an, ferðast innanlands og utan og kynnast fjarlægum ströndum og suðrænni sól. Fyrir rúmu ári ákvað hún að selja litla húsið sitt á möl- inni og una sér glöð á Hrafnistu, þar sem hægara er um vik við hann- yrðirnar og hjálpin nær, ef heils- unni hrakar. Við sem voru svo lánssöm að eiga athvarf hjá Stínu Jespers í æsku og njóta umhyggju hennar og óeigingjarnrar elsku alla tíð, óskum henni allrar blessunar á þessum tímamótum á langri leið. Guðbjartur Gunnarsson Kristín tekur á móti gestum í veitingasal Domus Medica á af- mælisdaginn frá kl. 15 til 18. ■ HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík og á Akureyri stendur fyrir aðventusamkomum sunnudag- inn 17 desember. Kveikt verður á jólatrénu og yngri kynslóðin sér að mest leyti um fjölbreytta dagskrá. I Reykjavík hefst samkoman kl. 16 en á Akureyri kl. 17. ■ JÓLASÝNING FÍM-félaga stendur yfir í sýningarsal FIM að Garðastræti 6. Alla laugardaga á meðan sýningin stendur yf ir er boð- ið upp á bókmennta- og tónlistar- dagskrá, og hefst dagskráin í dag kl 15.30. Jóhanna Kristjónsdóttir les úr bók sinni Dulmál Dódófugls- ins, Pétur Gunnarsson les úr nýj- ustu bók sinni Vasabók—dagbók- arglefsur, Eyvindur Eiríksson les úr ljóðabók sinni Viltu, Þór Stef- ánsson Ies úr eigin ljóðabók Haus- tregnið magnast og- Jónas Þor- björnsson les úr sinni fyrstu ljóða- bók í jaðri bæjarins. Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur á píanó og Bryndís Pálsdóttir leikur á fiðlu. Jólasýningin eropin frá kl. 14 til 20. ■ BÓKINNý lyf 88-89 sem er viðauki við Nýju íslensku lyfja- bókina er komin út. I bókinni eru upplýsingar um notkun, áhrif og aukaverkanir 87 lyfja sem skráð hafa verið til notkunar á Islandi frá því Nýja íslenska lyfjabókin kom út um mitt ár 1988 til ársloka 1989. Einnig er í bókinni greint frá nýrri reglugerð um afgreiðslu lyfja og sölu lyfja án lyfseðils, og listi er yfir þa_u lyf sem selja má í lausa- sölu á íslandi. Bókin er seld í lyfja- búðum, en Nýja íslenska lyfjabókin verður framvegis^seld með viðauk- anum, og er hún til sölu í bókabúð- um og lyfjabúðum. Höfundar bók- arinnar eru læknarnir Helgi Krist- bjarnarson, Magnús Jóhannsson og Bessi Gíslason lyfjafræðingur. Útgefandi er Lyfjabókaútgáfan. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUIÍ 16. DESEMBER 1989 )M ÞRJÁR STÓRGÓÐAR HLJÓMPLÖTUR k n c 'ö> ** W O) c ■H 0) k O «o :0 </> ftocvtiv jítoviuotfct EIMH atl ÍSLiNSElj MÓDSÖIISUS ■> Sverrir fer á kostum eins og vanalega Ný barnaplata með sönghópnum Ekkert Rúnar Þór í stöðugri framför og greini- og er íslenskt mál í hávegum haft eins mál. Sérlega vönduð plata. legur stíll farinn að festa rætur. og hans er von og vísa. TOPPMERKIN í skíðavörum 1 28 REYKJAVÍK 109 REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.