Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 16.12.1989, Blaðsíða 66
SÖGUR AF SONUM eftir Jón Dan Sögurtil að lesa eina og eina í ró og næði Sögurtil að lesa og hugsa um hverjafyrirsig í ró og næði SÖGUR AF SONUM HflGST/ETT VERO Leðurklæddir hvíldarstólar með skemli. 5 litir. Margar gerðir. Verð f rá kr. 27.000,- stgr. Myndbandsskápar 3 gerðir. VALHÚSGOGH Ármúla 8, sími 82275. fyrir steinsteypu. Léttir medfærilegir \ viöhaldslitlir. , fyrirtlggjandi. / ! Armóla 29. sími 38C40 finmiin Mfalmiui ■ irm wörm - uiu niTmia ■ uffifui uiimli - nuu imhuu. fclK í fréttum Ásdísi Kristmundsdóttur sópran- söngkonu fagnað í lok einsöngs- tónleika hennar í Boston. BOSTON Islenskur sópran syngur aríur og ljóð Boston. Frá Karli Blöndal, fréttaritara Morgunblaðsins. Isólfsson og Handel; Runólfsson og Faure. Þessi nöfn eru tekin af dagskrá tónleika sem ung, íslensk sópransöngkona, Ásdís Kristmundsdóttir, hélt fyrir skömmu í Boston. Ásdís nemur söng við Boston University og voru þetta fyrri tón- leikar hennar í lokahluta meistara- prófs. Tónleikarnir hófust á aríum úr óperum, sem Georg Friedrich Hándel samdi eftir að hann settist að á Bretlandi. Ásdís söng við undir- leik sellós,_ trompets, sembals og fiðlu sem Ólöf Þorvarðardóttir lék á. Óiöf nemur fiðluleik við New England Conservatory of Music. Því næst söng Ásdís ljóð eftir Frakkann Paul Verlaine við tónlist eftir Gabriels Faure og valin lög úr ítalskri ljóðabók eftir Austurrík- ismanninn Hugo Wolf. Að lokum SYLVESTER STALLONE Þrætuepli tveggja töfralækna Tveir af virtustu töfralæknum Suður-Afríku eiga nú í illdeil- um vegna þess að öðrum þeirra, Gert Pretorius, hefur verið boðið til Hollywood til að lækna kvikmynda- stjörnuna Sylvester Stallone. Pret- orius er fyrrum lögreglumaður en starfar nú sem töfralæknir og beit- ir aðferðum Zulu-svertingja. Helsti keppinautur Pretoriusar, Peter van Zyl, fyrrum yfirflugþjónn, segir að lögreglumaðurinn fyrrverandi verð- skuldi ekki þann heiður að fá að lækna kvikmyndastjömuna. „Stall- one ætti að vara sig á Pretorius. Hann hefur ekki fengið þann undir- búning sem nauðsynlegur er til að beita andlegum lækningamætti,“ segir van Zyl, sem sérhæfir sig í swasilenskum lækningaaðferðum. Hann starfar í borginni Meyrton, sem er höfuðvígi íhaldsflokksins í Suður-Afríku, og 60% þeirra sem leita til hans eru hvítir, hinir blökku- menn eða þeldökkir. Van Zyl hefur sakað Pretorius um fúsk og hefur sá síðarnefndi hótað að höfða mál gegn honum fyrir meiðyrði. Samkvæmt nýjustu fréttum hefur Pretorius þegar sótt um leyfi til að fara til Banda- ríkjanna. „Bandaríkin kalla. í Holly- wood býr fólk sem þrungið er böli og álögum og ég er sannfærður um að þar get ég orðið fjölmörgum að liði,“ segir hann. „Syllvester Stall- one á við mörg vandamál að stríða og brýnt er að ég komi honum til hjálpar. Hann ætti að ganga með gleraugu en vill það ekki þar sem hann hræddur um að það skaði karlmennskuímyndina," segir töfralæknirinn og kveðst kunna ráð við því. flutti hún fimm íslensk lög eftir Karl O. Runólfsson, Pál ísólfsson og Þórarinn Guðmundsson. Banda- rískum áheyrendum þótti sá hluti tónleikanna einna nýstárlegastur og hrynjandin frábrugðin því sem þeir eiga að venjast. íslendingar meðal áheyrenda fengu hins vegar snert af heimþrá og sumum þótti tímabært að heyra aðra íslenska tónlist vestanhafs en þá sem kemur úr smiðju Sykurmolanna. „Það liggur þrotlaus vinna og undirbúningur að baki tónleikum sem þessum,“ sagði Ásdís að tón- leikunum loknum. „Nemendur verða sjálfir að sjá um allt sem að tónleikunum lýtur og það kostar aga og fórnir ef vel á að takast.“ Þegar Ásdís var spurð um fram- tíðina neitaði hún að bera stjömukíkinn að auganu og vildi frekar gefa gaum að þeim verkefn- um sem liggja fýrir: „Ásamt hæfi- leikum og vinnu er heppni lykillinn að því hvernig gengur í þessu fagi. Þegar ég hóf nám hérna hafnaði ég hjá söngkennara sem ég gat ekki fellt mig við og þótti námið vera farið að spóla í sama farinu. Frá áramótum hef ég hins vegar verið undir handleiðslu Phyllis Hoff- man, sem er frábær kennari og mjög strangur og nú horfi ég bjart- ari augum til framtíðarinnar." Næstir á dagskrá era tónleikar með Módettukór Hallgrímskirkju milli jóla og nýárs. Þar syngja ein- söng gamlir kórfélagar, sem nú stunda söngnám erlendis. „Ég hlakka mikið til að syngja aftur með gömlu félögunum úr kómum og vinna á ný undir stjórn Harðar Áskellsonar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.