Morgunblaðið - 03.01.1990, Side 7

Morgunblaðið - 03.01.1990, Side 7
7 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKÚDAGUIl 3. JANÚAR 1990 Skoðun fyrir stóra bíla. 10' SKÓDUN AínSm rl AF6RElOSI Orugg skoðun á réttum tíma í nýni skoðunarstöð Betri þjónusta, ánægðari bifreiðaeigendur! Við óskum bifreiðaeigendum til hamingju með nýja og fullkomna skoðunarstöð að Hesthálsi 6-8. Hún er sérhönnuð til þess að mæta nútímakröfum um öryggi og þjónustu. Nýja skoðunarstöðin gerir okkur kleift að veita bifreiðaeigendum á stærsta skoðunarsvæðinu þá þjónustu sem þeir eiga skilið. En hún er aðeins fyrsti áfangi. Afram verður unnið að uppbyggingu þjónustunnar um land allt og hvergi slakað á. Þeir sem panta tíma ganga fyrir! Nýir starfshættir í þessari fullkomnu skoðun- arstöð gera ráð fyrir að bifreiðaeigendur panti tíma fyrir skoðun í sínum mánuði. Það er grund- vallaratriði sem flýtir mjög fyrir og einfaldar alla afgreiðslu. Þá gengur allt eins og smurt...NÆSTI! BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS HF. -örugg skoðun á réttum tíma! Pöntunarsími í Reykjavík er 672811. Svona skaltu bera þig að þegar þú kemur með bílinn þinn til skoðunar: Sæktu skoðunarnúmer í Ws / * » afgreiðslu. Það birtist svo á skilti ofan við skoðunardyr þegar komið er að þér. Leggðu bílnum í stæði. Skoðun fyrir fólksbíla. ' T fl E BS ffií 1 |E J ! % /WaiBOiM) 1... -1 Skoðunarnúmer og dyranúmer blikka á stóru Ijósaskilti og skoðunar- númerið birtist þar sem þú ekur inn. Hemlaprófun (ekið inn hinum megin). V r f-ÍMnESTUR j] LröíuM/tw j Zd i -N SlLAR T|l_ Ii f*5KOOUW4R B/FRf lO/’étóXUN KWNÞS «F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.