Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1990 ■ í FEBRÚARMÁNUÐI verður veittur árlegur styrkur úr Sögu- sjóði Stúdenta í Kaupmannahöfn, að upphæð 7.000 danskar krónur. Sjóðurinn veitir styrki til: a) Verk- efna er tengjast sögu íslenskra námsmanna í Kaupmannahöfn. b) Verkefna er að einhverju leyti tengj- ast sögu íslendinga i Kaupmanna- höfn. c) í sérstökum tilfeilum til annarra verkefna, sem tengjast dvöl íslendinga í Danmörku, er stjórn sjóðsins telur ástæðu til að styrkja. Umsóknir um styrkinn skulu hafa borist stjórn sjóðsins fyrir 17. febrúar 1990. Heimilis- fang: Sögusjóður Stúdenta, Öster- voldgade 12, 1350 Kaupmannahöfn K, Danmörk. Skrifstofutækninám ; Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 Nýútskrifaðir iðnrekstrarfræðingar, en fyrir miðju er rektor Tækni- skóla íslands og Iengst til hægri er deildarstjóri rekstrardeildar. Tíu iðnrekstrarlræð- ingar brautskráðir RÚMFATNAÐUR ABREIÐUR SÆNGUR Val fyllt hálf-dúnsœng Ágæt fyrir þá, sem vilja svolítið þunga sæng. Vel fyllt með 1300 gr af andarfiðri + andardúni. Stærð 135 x 200 crp. 5500r M4. Wt Opið: Mán.-fim. kl.09.30-18.00 Föstud.kl. 09.30-19.03 Laugard. kl. 10.00-16.00 mitÚMFATA- é I AuðbrekkuS a 200Kópavogl ■ s. 40460og 40461 Ósoyrí 4 0 eOOAkureyri s. (06)26662 9 TÆKNISKOLI íslands braut- skráði 10 iðnrekstrarfræðinga laugardaginn 16. desember sl. Iðnrekstrarfræðingarnir sem út- skrifuðust voru 7 af markaðssviði og 3 af framleiðslusviði en þetta er í fyrsta skipti sem skólinn útskrifar iðnrekstrarfræðinga eftir tveggja ára nám. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með alhliða þekkingu á stjómun og rekstri fyrirtækja. ■ MENNTAMÁLARÁÐ UNEY- TIÐ hefur farið af stað með könnun á fullorðinsfræðslu og sent spurn- ingalistá til um 200 aðila. Spurt er um námsframboð og fjölda þátttak- enda á árinu 1989, skipt eftir kynj- úrti, aldri og búsetu. Einnig er sþurt úm kostnað og hvernig hann skipt- ist á hiha ýmsu aðila. Könnun þessi er liður í aukinni áherslu sem menntamálaráðuneytið leggur nú á fullorðihsfræðslusviðið, en í nóvem- ber var ráðinn starfsmaður í fullt starf til að sinna þessú sviði. Svör við spurningalistanum eiga að ber- asfc ráðuneytínu fyrir 12. febrúar 1990. Vonast er til að niðurstöður liggi fyrir með vorinu. Fyrir þá, sem hafa ofnæmi fyrirfiðri á Vel fylltar „polyesterdúni" Æ Stærð 135x200 cm. g \ KODDAR \ V \ MOTTUH. 70x140 Margir fallegir litir Á 0 V Skeilan 13 108 Reykjavlk - Slmí687490 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafharfjarðar Laugardaginn 30. desember var jóla- mót BH og Sparisjóðs Hafnarfjarðar háð. Spilaður var Mitchel-tvímenningur og voru þátttakendur alls 152 eða 76 pör sem er það mesta í fimm ára sögu þessa móts. Röð efstu para varð eftir- farandi: N-S riðill: Brynjólfur Gestsson — Sigfús Þórðarson 982 Hjördís Eyþórsdóttir — Júlíus Sigurjónsson 970 Vilhjálmur Pálsson — Kristján Gunnarsson 914 Björn Arnarson — Guðlaugur Ellertsson 900 Ari Konráðsson — Gylfi Gíslason 891 Hjálmar Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 854 A-V riðill: Grímur Arnarsson — Helgi G. Helgason 929 Gísli Steingrímsson — Sverrir Kristinsson 896 Halldór Einarsson — Friðþjófur Einarsson 890 Hrólfur Hjaltason — Sverrir Ármannsson 874 Hörður Pálsson — OliverKristjánsson 867 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 857 Stjórn Bridsfélags Hafnarfjarðar þakkar keppendum þátttökuna og óskar þeim ails hins besta á komandi ári. Sparisjóður Hafnarfjarðar fær sér- stakar þakkir fyrir stuðning við fram- kvæmd mótsins og stjórn félagsins sendir félögum í BH og landsmönnum öllum bestu nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Um leið og við sendum spilurunum bestu óskir um gleðilegt ár, viljum við minna á að aðalsveitakeppnin hefst mánudaginn 8. jan. 1990 kl. 19.30 stundvíslega í Skipholti 70. Spilastjóri er Sigurður Vilhjálmsson. Enn er tími til að láta skrá sig f síma 71374, Ólafur, og í síma 24347, Sigurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.