Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐ.VIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990 25 Virðisauki á utan- landssímtöl: Mínútan til Bandaríkj- anna kostar 128,50 kr. lagður með alltof miklum undanþág- um. Þeim yrði að halda í algjöni lág- marki. Aðspurður sagði Guðjón að kaup- menn myndi ekki endurverðleggja vörur á lager vegna 0,5% lægri skatt- prósentu. Það borgaði sig ekki ef breytingin væri innan við 1% og kaupmenn hefðu ekki hækkað vörur þegar skattar hefðu verið hækkaðir um það. Þetta yrði að koma fram í verðlagningu á nýjum vörum í versl- unum. Pálmi Kristinsson, framkvæmda- stjóri Verktakasambandsins, sagði að mikið væri búið að fjalla um virð- isaukaskattinn í fyrirtækjunum og innan samtakanna og það væri tals- verður ótti ríkjandi um að fram- kvæmdin yrði erfið í byggingastarf- seminni. Það hefði legið fyrir alveg frá því í haust þegar stjórnvöld hefðu ekki orðið við áskorunum samtaka atvinnurekenda í byggingariðnaði um að breyta lögum og reglugerðum varðandi framkvæmd skattsins í byggingariðnaði. FYamkvæmdin væri mjög f lókin og það væri ljóst að það tæki einhverja mánuði fyrir fyrirtæk- in að átta sig á breytingunum, eink- um hvað varðaði þau fyrirtæki sem byggðu á eigin kostnað og seldu síðan, en minnihluti starfsemi fyrir- tækja innan sambandsins væri fólgin í því. Það hefði ekki verið fyrr en 11. desember að reglugerðir komu út um þetta og þá hefði verið hægt að fara að kynna kerfisbreytinguna fyrir alvöru. Það væri viðbúið að fleiri kynningarfundi þyrfti á næst- unni, því spurningar vöknuðu í raun ekki fyrr en á reyndi. Pálmi sagði að n\jög erfitt væri að segja um áhrif skattkerfisbreyt- ingarinnar á verðlag. Áhrif in á bygg- ingarkostnað maddan samkvæmt byggingarvísitölu væru hverfandi lítil vegna endurgreiðslu stjórnvalda. Hins vegar væri mjög erfitt að segja um raunveruleg áhrif á byggingar- kostnað. Það væri fyrst og fremst vegna þess að mjög erfitt væri að skilgreina hversu víðtækur sölu- skatturinn hefði verið í fyrra kerf- inu. Það væri hans mat og fleiri að áhrifin á byggingarkostnað væru kannski 3-5% umfram það sem mælist í byggingarvísitölu. Engar undanþágur væru frá virðisauka- skatti, en þær hefðu verið talsverðar frá söluskattinum og verulegt mis- ræmi hefði verið á milli þess hversu víðtækt hann hefði verið skilgreindur af stjórnvöldum og svo fyrirtækjun- um. Morgunblaðið/Þorkell Forráðamenn Flugleiða, Samvinnuferða - Landsýn og sjö launþega- samtaka undirrita samning um 4.500 farmiða í orlofsferðir næsta sumar. Samvinnuferðir - Landsýn: Samið um 4.500 flugsæti fyrir sjö launþegasamtök GJALDSKRÁ. utanlandsþjónustu Pósts og síma hækkaði um 15,8% um áramótin vegna innheimtu virðisaukaskatts af fjarskipta- þjónustu við útlönd. Mínútujald fyrir símtal til Bandaríkjanna hækkar úr 111 krónum í 128,50 krónur. Samsvarandi gjald til Bretlands hækkar úr 73 krónum í 84,50 krónur og til Danmerkur úr 60 krónum í 69,50 krónur. í athugun er hjá Pósti og síma hvort unnt sé að veita afslátt af símtölum til útlanda á kvöldin, að sögn Guðmundar Björnssonar, fjár- málastjóra Pósts og síma. Hann sagði að vandkvæðum sé bundið að lækka gjaldskrá utanlandsþjón- ustunnar vegna þess að hlutur Pósts og síma í símtölum á móti viðkom- andi símayfirvöldum er mismun- andi hár. UNDIRRITAÐ hefúr verið sam- komulag um 4.500 flugsæti í or- lofsferðir sumarið 1990 milli Flug- leiða og Samvinnuferða - Land- sýn fyrir hönd sjö launþegasam- taka. Aðild að samkomulaginu eiga BSRB; ASÍ, VR, KÍ, BHMR, FFSÍ og BI. Að sögn Helga Jóhannessonar for- stjóra Samvinnuferða - Landsýn, er heildarupphæð samningsins á bilinu 80 til 90 milijónir króna og er þetta stærsti samningur, sem gerður hefur verið um orlofsferðir til þessa. Boðið verður upp á ferðir til Norðurlanda og Mið- Evrópu og verður innifalið í verðinu gisting, dvöl í sumarhúsum og bílaleigubíll. Sagði Helgi að á næstunni færi fram kynning á ferð- atilhögun innan hvers félags en end- anlegt'' verð farmiða hefur enn ekki verið ákveðið. Flugstöð Leifs Eiríkssonar: Fóru á ferðina til að ná sér í ódýrt áfengi Húsavík. Aramótafagnaður og jólagleðin á Húsavík fór fram með hefð- bundnum hætti, friðsamlega og án óhappa í hagstæðasta veðri. Kirkjusókn um hátíðirnar var góð. Kvenfélagið stóð fyrir barna- hlaða bálkesti. Það getur ekki tal- balli næstsíðasta dag ársins og svo dönsuðu þeir eldri út árið á gaml- árskvöld og inn i hið nýja ár með mikilli gleði í Félagsheimilinu á nýársnótt. Á nýársdagsmorgun sáust fáir á ferli þrátt fyrir veðurblíðu. Tvær litlar brennur voru á gamlársdag. Ungmennin virðast hafa dvínandi áhuga fyrir að safna í brennu og ist góð þróun að hafa ekki áhuga og ánægju að leggja eitthvað á sig ef ekki er fyrir það greitt í peningum. Afkoma manna á árinu mun mega teljast góð, ekki síst ef mið- að er við það að til kaupa á flug- eldum áttu Húsvíkingar eftir um eina milljón króna. - Fréttaritari. PILTARNIR íjórir sem voru handteknir í fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir áramót hafa viðurkennt að hafa stolið brottfararspjöld- unum frá Flugleiðum. Þeir höfðu farið tvisvar sinnum áður inn í fríhöfii- ina, áður en þeir voru handteknir. Fyrst fóru þeir í vettvangskönnun. Þá fengu þeir sér drykk á barnum og könnuðu útgönguleiðir. Næst fóru þeir til að versla ódýrt áfengi og tóbak og komust með varninginn í gegnum hhðardyr. Upp komst um þá í þriðju ferðinni, er þeir fóru í hóp erlendra farþega á leið til Sviss. í þeim hópi áttu ekki Islendingar að vera og vakti það grunsemd tolt- varða. Þrír piltanna voru handteknir í frihöfninni, en einn var gripinn á flótta, eftir að hafa komist út um hliðardyrnar. Það er nú búið að fyrirbyggja að þessi leikut' verði leikinn aftur í Flug- stöðinni, en öll brottfararspjöld fara í gegnum tölvu og fá farþegar spjöld- in þegar þeir skrá sig til brottferðar. ♦O 5. janúar Veröld þakkai' viðskiptavinum sínum og velunnurum frábærar móttökur á afstöðnu ferðaári og býður ferðaþyrstum listunnendum á glæsilegan nýársfagnað á Hótel íslandi þann 5. janúai’, fylltan dansi, söng, gleði, gríni og glensi ásamt glæsilegri veislumáltíð að suðrænum hætti. ÚR DAGSKRÁ NÝÁRSFAGANAÐAR Húsið opnað kl. 19.00. ARGENTÍSKUR TANGO - suður- Glæsileg dans- og tískusýning frá Mod- amerísk stemmning í kjölfai' Veraldar- el ’79 og Dansstúdíói Sóleyjai'. re'su ' hi Suður Ameríku. Ómar Ragnars, Hemmi Gunn og Hauk- Spánskur gítarleikur á heimsmælikvarða ur Heiðar rifja upp sumar á Spáni 1989. ~ Pétur Jónasson. Glæsilegt ferðahappdrætti. EHNSÖNGUR — Sigrún H,iálmtýsdóttir, MYNDASÝNING - stemmningar frá “ Onnu Guðnýju Guðmundsdóttur. síðasta sumri. Foremekkui' að feiðaúivali næsta sumars. FEBilMlflSlfifllN Veislustjóri: Hermann Gunnai'sson. Veðurblíða í ísafjarðardjúpi um áramót: Draumkeimdur unaður gagntók hug’a fólksins Kirkjubæ. VEÐURBLÍÐAN hér í ísafjarðardjúpi var með eindæmum á gamlársdag, stillilogn og átta stiga hiti. Hér í ísafjarðarbæ var um níuleytið kveikt í tveimur stórum áramótabrennum í þessu mikla blíðuveðri, þar sem fjöldi fólks var samankominn í kvöld- kyrrðinni. Blys og sólir blossuðu um him- inhvolfið og lýstu sem mildur vorboði fjörðinn milli fjallanna. Blikandi ljósadýrðin speglaðist svo í blankandi logninu hér í firð- inum að draumkenndur unaður gagntók huga fólksins, og þá ekki síður barnanna, sem á slíkum stundum ljóma af fegurð og gleði. Hinn glæsilegi togarafloti ís- firðinga lá allur ljósum skreyttur stafna á milli hér í höfn um hátí- ðirnar, og það er ekki oftalað að þar í fremsta flokki fljóti þau fögru fley, sem í öllu sinu veldi að landi bera þann gullna munað sem undirstaða er til allrar þeirr- ar velsældar og hamingju sem hér í bæ ríkir. Og nú í blíðu nýja ársins á öðrum degi þess leystu landfestar sínar með vel hvíldum áhöfnum út á hið breiða haf til áframhaldandi gulleitar í þann gula. Jens í Kaldalóni Matseðill kvöldsins Fordrykkur Al-A ndalus Kon ungleg spœnsk siípa meö ostabrauði Grilluö grisakótiletta að hœtti andalusiskara aöalsmanna Verð aðeins kr. 2.500,- fyrir manninn. Aðgangseyrir og kvöldverður. Borðapantanir og miðasala á Hótel íslandi kl. 9.00-17.00 alla daga í síma 687111. á Hótel Islandí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.