Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 03.01.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990 37 gg&Hg 'iiiii BÁTAR — SKIP ipeefíifjg I p«i__rp— FPR: 5= FF = rnJl P00CGI)1I"««"H,Í hw Útgerðarmenn - skipstjórar Oskum eftir bátum í viðskipti eða til leigu á vetrarvertíð. Getum útvegað veiðarfæri. Upplýsingar gefa Eiríkur eða Gunnar í símum 92-68090 eða 92-68078. Þorbjörn hf., Grindavík. Varahlutaverslun okkar verður lokuð 2.-5. janúar vegna vöru- talningar. Brimborg hf. Traust fyrirtœki í sókn . Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Hundaeigendur í Reykjavík Athygli ykkar er vakin á því, að framvegis verður gjalddagi leyfisgjalds 1. janúar og ein- dagi 1. mars ár hvert. Við greiðslu gjaldsins, sem er kr. 7.200,- fyrir hvern hund, ber eigendum að framvísa hreins- unarvottorði eigi eldra en frá 1. september sl. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlits- ins, Drápuhlíð 14, daglega frá kl. 8.20 til kl. 16.15. Bent skal á að hafi gjaldið ekki verið greitt innan 2ja mánaða (fyrir 1. mars 1990) fellur leyfið til að halda hund í Reykjavík niður. Heilbrigðiseftirlitið væntir góðs samstarfs við hundaeigendur í framtíðinni og hvetur þá til að kynna sér vandlega og virða ákvæði nýrr- ar samþykktar um hundahald í Reykjavík. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚU 4 REYKJAVlK SÍMI 84499 Útboð - fólkslyftur íþróttasamband íslands óskar eftir tilboði í fólkslyftur í væntanlegt skrifstofuhúsnæði í Laugardal. Um er að ræða tvær vökvalyftur fyrir tvær hæðir og fjórar hæðir. Utboðsgögn verða til sýnis á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, en þar verða þau afhent gegn 5.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Iþróttasam- bands íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugar- dal, 104 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 1. febrúar 1990. Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný nám- skeið byrja 11. og 12. janúar. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Frá Flensborgarskóla - öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fyrir vorönn 1990 fer fram á skrifstofu skól- ans dagana 4.-5. janúar frá kl. 14.00-18.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju- daginn 16. janúar. Aðstoðarskólameistari sér um námsráðgjöf og mat á eldra námi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans (sími 50092). Skólameistari. Vélstjórar athugið Námskeið í meðferð og viðhaldi Caterpillar bátavéla og rafstöðva verður haldið í húsakynn- um okkar dagana 10., 11. og 12. janúar nk. Nánari upplýsingar og skráning hjá okkur í síma 695500. IhIhekla I Laugavegi 170-172 HF m véladeild. Píanókennsla Get bætt við mig nemendum í einkatíma. Sigrún Guðmundsdóttir, sími 46737. FJðlBRAUTASKÚUNN BREIÐHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Starfsáætlun vorannar 1990 Fimmtudagur 4. janúar og föstudagur 5. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 16.30-19.30. Laugardagur 6. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 9.30-12.30. Fimmtudagur 4. janúar: Almennur kennarafundur kl. 9.00. Deildastjóra- og sviðsstjórafundur að loknum kennarafundi. Deildafundur kl. 13.00. Föstudagur 5. janúar: Núnemakynning kl. 9.00. Mánudagur 8. janúar: Stundatöflur afhentar kl. 8.00-9.30. Kennsla hefst í dagskóla kl. 9.50. Kennsla hefst í kvöldskóla kl. 18.00. Skólameistari. Vélstjórafélag Islands ^ Árshátíð Árshátíð Vélstjórafélags íslands og kven- félagsins Keðjunnar verður haldin laugardag- inn 13. janúar 1990 í Átthagasal Hótels Sögu. Fyrir árshátíðina býður félagið upp á fordrykk í Risinu, Hverfisgötu, milli kl. 18.00 og 19.00. Miðasala á skrifstofu Vélstjórafélagsins, Borgartúni 18. Skemmtinefndin. Afmælisdagskrá til heiðurs Matthíasi Johannessen Matthías Johannessen skáld, og ritstjóri, er sextugur í dag. Af því tilefni efnir Almenna bókafélagið til dagskrár honum til heiðurs kl. 17.30 í Súlnasa! Hótels Sögu. Að dagskránni lokinni mun Matthías taka á móti vinum á sama stað til klukkan 20.00. Almenna bókafélagið. Nauðungaruppboð fer fram á skrifstofu embaettisins Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, föstudag- inn 5. janúar nk. kl. 9.00, á jörðinni Refsstaðir II, Vopnafirði, þingl. eign Sigurlaugs Brynleifssonar og Ingibjargar Þ. Stephensen, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Búnaðarbanka (slands, Bygg- ingasjóðs ríkisins og Samvinnubankans á Vopnafirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæja’iógetinn á Seyðisfirði. SJÁLFSTflEDISPLOKKURINN t FÉLAGSSTARF Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Seltjarnarnesi Áriðandi fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstaeðisfélaganna á Seltjarnarnesi í félagsmiðstöð sjálfstæðismanna á Austurstönd 3, í kvöld, miðvikudaginn 3. jan. kl. 20.30. Uppstillingarnefnd leggur fram tillögu sína um væntanlegan fram- boðslista sjálfstæðismanna á Nesinu fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1990. Önnur mái. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta vel. Stjórn fulltrúaráðsins. Aðalfundur Fulltrúaráðs- ins íReykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík verður í Súlnasal, Flótel Sögu, miðvikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ákvörðun um tilhögun á vali frambjóð- enda vegna borgarstjórnakosninga. 3. Ræða: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Stjórnin. Áramótaspilakvöld Varðar verður haldið sunnudaginn 7. janúar nk. á Hótel Sögu kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins flytur ávarp. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Wélagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. REGLA MIISTERISRIDDARA RMHekla 03.01. VS. I. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. All- ir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.