Morgunblaðið - 03.01.1990, Side 37

Morgunblaðið - 03.01.1990, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1990 37 gg&Hg 'iiiii BÁTAR — SKIP ipeefíifjg I p«i__rp— FPR: 5= FF = rnJl P00CGI)1I"««"H,Í hw Útgerðarmenn - skipstjórar Oskum eftir bátum í viðskipti eða til leigu á vetrarvertíð. Getum útvegað veiðarfæri. Upplýsingar gefa Eiríkur eða Gunnar í símum 92-68090 eða 92-68078. Þorbjörn hf., Grindavík. Varahlutaverslun okkar verður lokuð 2.-5. janúar vegna vöru- talningar. Brimborg hf. Traust fyrirtœki í sókn . Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Hundaeigendur í Reykjavík Athygli ykkar er vakin á því, að framvegis verður gjalddagi leyfisgjalds 1. janúar og ein- dagi 1. mars ár hvert. Við greiðslu gjaldsins, sem er kr. 7.200,- fyrir hvern hund, ber eigendum að framvísa hreins- unarvottorði eigi eldra en frá 1. september sl. Gjaldinu er veitt móttaka á skrifstofu eftirlits- ins, Drápuhlíð 14, daglega frá kl. 8.20 til kl. 16.15. Bent skal á að hafi gjaldið ekki verið greitt innan 2ja mánaða (fyrir 1. mars 1990) fellur leyfið til að halda hund í Reykjavík niður. Heilbrigðiseftirlitið væntir góðs samstarfs við hundaeigendur í framtíðinni og hvetur þá til að kynna sér vandlega og virða ákvæði nýrr- ar samþykktar um hundahald í Reykjavík. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚU 4 REYKJAVlK SÍMI 84499 Útboð - fólkslyftur íþróttasamband íslands óskar eftir tilboði í fólkslyftur í væntanlegt skrifstofuhúsnæði í Laugardal. Um er að ræða tvær vökvalyftur fyrir tvær hæðir og fjórar hæðir. Utboðsgögn verða til sýnis á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, en þar verða þau afhent gegn 5.000,- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Iþróttasam- bands íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugar- dal, 104 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 1. febrúar 1990. Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný nám- skeið byrja 11. og 12. janúar. Morgun- og kvöldnámskeið. Engin heimavinna. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Frá Flensborgarskóla - öldungadeild Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans fyrir vorönn 1990 fer fram á skrifstofu skól- ans dagana 4.-5. janúar frá kl. 14.00-18.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðju- daginn 16. janúar. Aðstoðarskólameistari sér um námsráðgjöf og mat á eldra námi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans (sími 50092). Skólameistari. Vélstjórar athugið Námskeið í meðferð og viðhaldi Caterpillar bátavéla og rafstöðva verður haldið í húsakynn- um okkar dagana 10., 11. og 12. janúar nk. Nánari upplýsingar og skráning hjá okkur í síma 695500. IhIhekla I Laugavegi 170-172 HF m véladeild. Píanókennsla Get bætt við mig nemendum í einkatíma. Sigrún Guðmundsdóttir, sími 46737. FJðlBRAUTASKÚUNN BREIÐHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Starfsáætlun vorannar 1990 Fimmtudagur 4. janúar og föstudagur 5. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 16.30-19.30. Laugardagur 6. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 9.30-12.30. Fimmtudagur 4. janúar: Almennur kennarafundur kl. 9.00. Deildastjóra- og sviðsstjórafundur að loknum kennarafundi. Deildafundur kl. 13.00. Föstudagur 5. janúar: Núnemakynning kl. 9.00. Mánudagur 8. janúar: Stundatöflur afhentar kl. 8.00-9.30. Kennsla hefst í dagskóla kl. 9.50. Kennsla hefst í kvöldskóla kl. 18.00. Skólameistari. Vélstjórafélag Islands ^ Árshátíð Árshátíð Vélstjórafélags íslands og kven- félagsins Keðjunnar verður haldin laugardag- inn 13. janúar 1990 í Átthagasal Hótels Sögu. Fyrir árshátíðina býður félagið upp á fordrykk í Risinu, Hverfisgötu, milli kl. 18.00 og 19.00. Miðasala á skrifstofu Vélstjórafélagsins, Borgartúni 18. Skemmtinefndin. Afmælisdagskrá til heiðurs Matthíasi Johannessen Matthías Johannessen skáld, og ritstjóri, er sextugur í dag. Af því tilefni efnir Almenna bókafélagið til dagskrár honum til heiðurs kl. 17.30 í Súlnasa! Hótels Sögu. Að dagskránni lokinni mun Matthías taka á móti vinum á sama stað til klukkan 20.00. Almenna bókafélagið. Nauðungaruppboð fer fram á skrifstofu embaettisins Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, föstudag- inn 5. janúar nk. kl. 9.00, á jörðinni Refsstaðir II, Vopnafirði, þingl. eign Sigurlaugs Brynleifssonar og Ingibjargar Þ. Stephensen, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins, Búnaðarbanka (slands, Bygg- ingasjóðs ríkisins og Samvinnubankans á Vopnafirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæja’iógetinn á Seyðisfirði. SJÁLFSTflEDISPLOKKURINN t FÉLAGSSTARF Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Seltjarnarnesi Áriðandi fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstaeðisfélaganna á Seltjarnarnesi í félagsmiðstöð sjálfstæðismanna á Austurstönd 3, í kvöld, miðvikudaginn 3. jan. kl. 20.30. Uppstillingarnefnd leggur fram tillögu sína um væntanlegan fram- boðslista sjálfstæðismanna á Nesinu fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1990. Önnur mái. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að mæta vel. Stjórn fulltrúaráðsins. Aðalfundur Fulltrúaráðs- ins íReykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík verður í Súlnasal, Flótel Sögu, miðvikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ákvörðun um tilhögun á vali frambjóð- enda vegna borgarstjórnakosninga. 3. Ræða: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Stjórnin. Áramótaspilakvöld Varðar verður haldið sunnudaginn 7. janúar nk. á Hótel Sögu kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Góð verðlaun. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins flytur ávarp. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Wélagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. REGLA MIISTERISRIDDARA RMHekla 03.01. VS. I. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur i kvöld kl. 20.30. All- ir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.