Morgunblaðið - 03.01.1990, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 03.01.1990, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JANUAR 1990 ■ í FEBRÚARMÁNUÐI verður veittur árlegur styrkur úr Sögu- sjóði Stúdenta í Kaupmannahöfn, að upphæð 7.000 danskar krónur. Sjóðurinn veitir styrki til: a) Verk- efna er tengjast sögu íslenskra námsmanna í Kaupmannahöfn. b) Verkefna er að einhverju leyti tengj- ast sögu íslendinga i Kaupmanna- höfn. c) í sérstökum tilfeilum til annarra verkefna, sem tengjast dvöl íslendinga í Danmörku, er stjórn sjóðsins telur ástæðu til að styrkja. Umsóknir um styrkinn skulu hafa borist stjórn sjóðsins fyrir 17. febrúar 1990. Heimilis- fang: Sögusjóður Stúdenta, Öster- voldgade 12, 1350 Kaupmannahöfn K, Danmörk. Skrifstofutækninám ; Betra verð - einn um tölvu Tölvuskóli íslands S: 67 14 66 Nýútskrifaðir iðnrekstrarfræðingar, en fyrir miðju er rektor Tækni- skóla íslands og Iengst til hægri er deildarstjóri rekstrardeildar. Tíu iðnrekstrarlræð- ingar brautskráðir RÚMFATNAÐUR ABREIÐUR SÆNGUR Val fyllt hálf-dúnsœng Ágæt fyrir þá, sem vilja svolítið þunga sæng. Vel fyllt með 1300 gr af andarfiðri + andardúni. Stærð 135 x 200 crp. 5500r M4. Wt Opið: Mán.-fim. kl.09.30-18.00 Föstud.kl. 09.30-19.03 Laugard. kl. 10.00-16.00 mitÚMFATA- é I AuðbrekkuS a 200Kópavogl ■ s. 40460og 40461 Ósoyrí 4 0 eOOAkureyri s. (06)26662 9 TÆKNISKOLI íslands braut- skráði 10 iðnrekstrarfræðinga laugardaginn 16. desember sl. Iðnrekstrarfræðingarnir sem út- skrifuðust voru 7 af markaðssviði og 3 af framleiðslusviði en þetta er í fyrsta skipti sem skólinn útskrifar iðnrekstrarfræðinga eftir tveggja ára nám. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með alhliða þekkingu á stjómun og rekstri fyrirtækja. ■ MENNTAMÁLARÁÐ UNEY- TIÐ hefur farið af stað með könnun á fullorðinsfræðslu og sent spurn- ingalistá til um 200 aðila. Spurt er um námsframboð og fjölda þátttak- enda á árinu 1989, skipt eftir kynj- úrti, aldri og búsetu. Einnig er sþurt úm kostnað og hvernig hann skipt- ist á hiha ýmsu aðila. Könnun þessi er liður í aukinni áherslu sem menntamálaráðuneytið leggur nú á fullorðihsfræðslusviðið, en í nóvem- ber var ráðinn starfsmaður í fullt starf til að sinna þessú sviði. Svör við spurningalistanum eiga að ber- asfc ráðuneytínu fyrir 12. febrúar 1990. Vonast er til að niðurstöður liggi fyrir með vorinu. Fyrir þá, sem hafa ofnæmi fyrirfiðri á Vel fylltar „polyesterdúni" Æ Stærð 135x200 cm. g \ KODDAR \ V \ MOTTUH. 70x140 Margir fallegir litir Á 0 V Skeilan 13 108 Reykjavlk - Slmí687490 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hafharfjarðar Laugardaginn 30. desember var jóla- mót BH og Sparisjóðs Hafnarfjarðar háð. Spilaður var Mitchel-tvímenningur og voru þátttakendur alls 152 eða 76 pör sem er það mesta í fimm ára sögu þessa móts. Röð efstu para varð eftir- farandi: N-S riðill: Brynjólfur Gestsson — Sigfús Þórðarson 982 Hjördís Eyþórsdóttir — Júlíus Sigurjónsson 970 Vilhjálmur Pálsson — Kristján Gunnarsson 914 Björn Arnarson — Guðlaugur Ellertsson 900 Ari Konráðsson — Gylfi Gíslason 891 Hjálmar Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 854 A-V riðill: Grímur Arnarsson — Helgi G. Helgason 929 Gísli Steingrímsson — Sverrir Kristinsson 896 Halldór Einarsson — Friðþjófur Einarsson 890 Hrólfur Hjaltason — Sverrir Ármannsson 874 Hörður Pálsson — OliverKristjánsson 867 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórólfsson 857 Stjórn Bridsfélags Hafnarfjarðar þakkar keppendum þátttökuna og óskar þeim ails hins besta á komandi ári. Sparisjóður Hafnarfjarðar fær sér- stakar þakkir fyrir stuðning við fram- kvæmd mótsins og stjórn félagsins sendir félögum í BH og landsmönnum öllum bestu nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Um leið og við sendum spilurunum bestu óskir um gleðilegt ár, viljum við minna á að aðalsveitakeppnin hefst mánudaginn 8. jan. 1990 kl. 19.30 stundvíslega í Skipholti 70. Spilastjóri er Sigurður Vilhjálmsson. Enn er tími til að láta skrá sig f síma 71374, Ólafur, og í síma 24347, Sigurð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.