Morgunblaðið - 28.02.1990, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1990
Pizzugerðarmann
vantar. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar í veitingahúsinu Skipholti 37,
eftir kl. 18.00.
Opinber stofnun
óskar að ráða ritara. Góð vélritunar- og
íslenskukunnátta áskilin, einnig ritvinnsla á
tölvu.
Umsóknir, merktar: „Opinber - 7647“,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. mars nk.
Fjármálastjóri
Félagasamtök, með vaxandi starfsemi á upp-
eldis- og ráðgjafarsviði, óská eftir að ráða
starfskraft til að starfa við fjármálastjórn.
Krafist er staðgóðrar menntunar á viðskipta-
og/eða endurskoðunarsviði með sérstaka
áherslu á áætlanagerð.
Umsóknir, sem greini frá menntun og fyrri
störfum, skulu lagðar inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „ Fjármál - 8937“.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Starfskraftur óskast
Óskum að ráða starfskraft í afgreiðslu á
radíóverkstæði okkar. Um framtíðarstarf
getur verið að ræða.
Frekari upplýsingar veitir verkstjóri á staðn-
um. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
S55 Heimilistæki hf ss
Sætúni 8.
Starfskraftur óskast
til starfa við heildsölufyrirtæki í byggingavör-
um. Möguleiki á að gerast meðeigandi. Að-
eins aðili sem hefur reynslu af innflutningi
og sölumennsku kemur til greina. Farið verð-
ur með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum
svarað. Aldur og kyn skiptir ekki máli.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 3. mars nk. merktar: „S - 8069“.
Sjúkrahús Skagfirðinga,
- Sauðárkróki
Hjúkrunarfræðingar
Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa
frá 1. maí ’90 eða eftir nánara samkomulagi.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga vegna sum-
arafleysinga.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri á staðnum eða í síma 95-35270.
Uppeldis- og
meðferðarfulltrúar
Félagasamtök, er starfa að aðstoð og ráð-
gjöf við vímuefnaneytendur og aðstandendur
þeirra, óska eftir að ráða til starfa uppeldis-
og meðferðarfulltrúa, er hafa menntun
og/eða reynslu af uppeldis- og meðferðar-
málum.
Umsóknum, sem greina frá menntun og fyrri
störfum, skal skila til auglýsingadeildar Mbl.
merktum: „Meðferð - 8938“.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Barngóð kona
Barngóð kona óskast til að gæta barna á
heimili á Seltjarnarnesi.
Upplýsingar í síma 611785.
Bókhald
Ríkisstofnun óskar að ráða starfskraft til al-
mennra bókhaldsstarfa strax. Undirstöðu-
þekking á bókþaldi nauðsynleg.
Umsækjendur leggi nöfn og heimilisföng inn
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bókhald -
14147“.
|S| ÐAGVI8T BARIVA
Fóstrur, þroska-
þjálfar eða annað
uppeldismenntað
starfsfólk!
Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs-
fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum.
Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir
hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna
dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar
barna, sími 27277:
HEIMAR
Sunnuborg, Sólheimum, s. 36385.
VESTURBÆR
Ægisborg, Ægisíðu104, s. 14810.
AUSTURBÆR
Nóaborg, Stangarholti 11, s. 29595.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
annað og síðara verður á skipinu Brik ÓF-11, þingl. eign Björns V.
Gíslasonar og Sigtryggs V. Jónssonar, föstudaginn 2. mars 1990
kl. 14.00 í skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði. Uppboðs-
beiðendur eru Steingrímur Þormóðsson hdl., Fjárheimtan hf. og
Búnaðarbanki fslands.
Ólafsfirði, 26. febrúar 1990.
Bæjarfógetinn í Óiafsfirði.
Nauðungaruppboð
verður á neðangreindu lausafé í lögreglustöðinni við Vesturgötu 17,
Ólafsfirði, fimmtudaginn 8. mars 1990 kl. 14.00. Bifreiðunum A-
1839, A-3889, A-11202, Ó-591, R-43743 og Ö-4344 og 18 feta
enskri seglskútu. Greiðsla við hamarshögg.
Ólafsfirði, 26. febrúar 1990.
Bæjarfógetinn i Ólafsfirði.
LANDBÚNAÐUR
Jörð óskast
Óska eftir jörð eða hluta úr jörð.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.
mars merkt: „ÁB - 3942“.
KENNSLA
Ferðamálaskóli MK
Ferðalandafræði (2)
Námskeið fyrir ferðamenn og fararstjóra um
áhugaverða erlenda ferðamannastaði; átta
kvöld frá 8. mars til 3. apríl.
Upplýsingar í síma 74309 milli kl. 8.00 og 12.00.
MenntaskóHnn í Kópavogi.
Inntökupróf vorið 1990
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni.
Leiklistarskóli íslands.
sókn til betri
samkeppnisstöðu
Stefnumótun og
markaðsmál
Dagana 6. og 7. mars nk. fer fram námskeið
um stefnumörkun og markaðsmál í málm-
og skipaiðnaði. Námskeiðið fer fram á Flug-
hótelinu í Kelflavík og hefur ítarleg dagskrá
þegar verið send til allra aðildarfyrirtækja.
Skráningu lýkur í dag - miðvikudaginn 28.
febrúar í símum 91-621755 og 91-621590.
Félag málmiðnaðarfyrirtækja,
Félag dráttarbrauta- og skipasmiðja,
Landssamband iðnaðarmanna.
ÝMISLEGT
„Pöbb“ til leigu
Lítill „pöbb“ í Austurbænum, sem er með
fullt vínveitingaleyfi, er til leigu.
Upplýsingar í síma 685670 eftir kl. 18.00.
TILKYNNINGAR
Auglýsing frá
utanríkisráðuneytinu
Umsækjendur um þátttöku í hæfnisprófi, sem
haldið verður á vegum Sameinuðu þjóðanna
fyrir umsækjendur um störf hjá stofnuninni,
eru minntir á að umsóknarfrestur rennur út
9. mars nk. Því er æskilegt að umsóknir ber-
ist ráðuneytinu eigi síðar en 1. mars nk.
Til undirbúnings undir prófið er umsækjend-
um bent á að kynna sér bækur um Samein-
uðu þjóðirnar, sem eru fyrirliggjandi á Lands-
bó|kasafninu.
Prófið verður haldið í húsakynnum Háskóla
íslands 10.-11. maí 1990.
Reykjavík, 26. febrúar 1990.
HÚSNÆÐI í BOÐI
íbúð til leigu
90 fm á 2. hæð í Þingholtunum. Gott útsýni
yfirTjörnina og miðbæinn. Þvottahús á hæð-
inni. Allt sér. Hentar vel fyrir ferðaþjónustu
eða sendiráð. Hótel í næsta húsi.
íbúðin leigist frá 1. mars.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 4. mars merkt: „Leiga - 12008“.
Atvinnhúsnæði til leigu
105 fm skrifstofuhúsnæði til leigu við
Bíldshöfða. Húsnæðinu má skipta í eitt 75
fm rými og tvö 15 fm rými.
Upplýsingar í síma 79040.