Morgunblaðið - 28.02.1990, Qupperneq 36
3Ö
MÓRGUNBLAÐÍÐ MIÐVÍKUDAGÚR’ 28. 'FEBRÚAR 1990
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR:
TEFLTITVISYNU
WOODS
DOWNEY, JR.
EINHVER HAFÐI KOMIST UPP MEÐ MORÐ ÞAR TIL
NÚNA. EN HVER7 EDDIE DODD ÆTLAÐI EKKI AÐ
SVARA ÞEIRRI SPDRNINGU, EN STÓÐST EKKI
MÁTIÐ. SVARIÐ VAR ÓGNVEKJANDI.
JAMESWOODS ROBERT DOWNEY JR.
I EINSTAKRI OG ÓVENJULEGRI FYRSTA FLOKKS
SPENNUMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM 1 LEIK-
STJÓRN JOSEPHS RUBEN (The Stepfather). MYND,
SEM UNNENDUR GÓÐRA SPENNUMYNDA ÆTTU
EKKI AÐ LÁTA FRAMHJÁ SÉR FARA, ENDA HEFUR
HÚN ALLS STAÐAR HLOTIÐ FÁDÆMA GÓÐAR
MÓTTÖKUR.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
STRIÐSOGNIR
★ ★★ P.A. DV. — ★ ★ ★ ★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
MAGIMÚS
Sýnd kl.7.10.
7. sýningarmánuður.
iSjBL HÁSKÚLABÍÖ fi'HIJili 11 1111"ír 11 2 21 40
Engar kvikmyndasýningar vegna þings
Norðurlandaráðs.
Næstu kvikmynda8ýningar verða
laugardaginn 3. mars.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ENDURBYGGING
eítir Václav Havel.
6. sýn. fimmtudag kl. 20.00.
7. sýn. laugardag kl. 20.00.
Fáein sæti laus!
STEFNUMÓT
Höfundar:
Péter Bames, Michel de Ghelderode,
Eugene Ionesco, David Mamet
og Harold Pinter.
Frumsýn. föstudag kl. 20.00.
2. sýn. sunnudag kl. 20.00.
KORTAGESTIR ATHUGIÐ!
Sýningin er í áskrift.
Munið leikhúsveisluna!
Máltíð og miði á gjafverði.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og sýning-
ardaga fram að sýningu.
Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12
Sími: 11200.
Greiðslukort.
& NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU (SLANDS UNDARBÆ simi 21971
sýnir
ÓÞELLÓ
eftir William Shakespeare
í þýði.ngu Helga Hálfdanarsonar.
Leikstjórn: Guðjón Pedersen.
Leikmynd: Grétar Reynisson.
Dramatúrgía: Hafliði Arngrímsson.
13. sýn. í kvöld kl.20.30.
14. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
15. sýn. laugardag kl. 20.30.
16. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Sýningum fer fækkandi!
ÍSLENSKA ÓPERAN
11111 CAMLA BÍÓ INGÓLfSSTBÆTI
CARMINA BURANA
eftir Carl Orff
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo.
Hljómsveitastjóm:
David Angus/Robin Stapleton.
Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman.
Leikstjóri Carmina Burana og
dansahötundur: Terence Etheridge.
Leikmyndir: Nicolai Dragan.
Búningar: Alcxander Vassiliev og
Nicolai Dragan.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Sýningarstjóti: Kristín S.
Kristjánsdóttir.
Hlutverk: Garðar Cortes, Keith
Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K.
Harðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir, Sigurður Björnsson, Simon Keen-
lyside og Þorgeir J. Andrésson.
KOR OG HLJÓMSVEIT ÍSLENSKU
ÓPERUNNAR OG DANSARAR
ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM.
3. sýn. föstud. 1/3 kl. 20.00.
4. sýn. laugard. 3/3 kl. 20.00.
5. sýn. laugaid. 10/3 kl. 20.00.
6. sýn. sunnud. 11/3 kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla daga fiá kl. 15.00-
19.00, sími 11475.
MEGAS
á fimmtudagskvöldið
í Kjallara Keisarans.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
BOKGAKLEIKHÚS
SÍMI: 680-680
i litla sviöi:
LJÓS HEIMSINS
Föstudng kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Föstud. 9/3 kl. 20.00.
Laugard. 10/3 kl. 20.00.
Fáat sýningar eftír!
h stára sviöi:
HÖLL
SUMABJLANDSINS
Föstudag kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Fimmtud. 8/3 kl. 20.00.
Síðasta sýning!
KJOT
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Laugardag kl. 20.00.
Föstud. 9/i kl. 20.00.
Laugard. 10/3 kl. 20.00.
Barna- oo fjðlskylduleikritið
TÖFRASPROTINN
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudag kL 14.00.
Laugard. 10/3 kl. 14.00.
Sunnud. 11/3 kl. 14.00.
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort
fyrir bömin kr. 700.
Miðasala:
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-20.00. 'Auk
þess er tekið við miðapöntunum
í síma alla virka daga kl. 10-12,
einnig mánudaga frá kl. 13-17.
Miðasölusími 680-680.
EÍéccEe'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR GRÍNMYND ÁRSINS:
ÞEGAR HARRY HITTISALLY
★ ★★»/» SV.MBL.A SV.MBL.
„WHEN HARRY MET SALLY" ER TOPPGRÍN-
MYND, SEM DÝRKUÐ ER UM ALLAN HEIM í
DAG, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM
SLEGIÐ HEFUR ÖLL AÐSÓKNARMET, M.A. VAR
HÚN f FYRSTA SÆTI f LONDON f 5 VIKUR. ÞAU
BILLY CRYSTAL OG MEG RYAN SÝNA HÉR
ÓTRÚLEGA GÓÐA TAKTA OG ERU f SANN-
KÖLLUÐU BANASTUÐI.
„WHEN HARRY MET SALLY"
GRÍNMYND ÁRSINS 1990!
Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie
Fisher, Brnno Kirby. — Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
DEAD
POETS
SOCIETY
★ ★★★ AI Mbl. - ★ ★★★ AI Mbl.
★.★★»/» HK. DV. - ★★ ★V2 HK. DV.
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
NER0GH00CH
★ ★★ P.Á.DV.
Sýnd kl. 5 og 7.
MÓÐIR ÁKÆRÐ
★ ★★ ★ L.A.DN.
Sýnd kl. 9 og 11.
Brids
ArnórRagnarsson
íslandsmót kvenna og
yngri spilara í
sveitakeppni
Úrslitakeppni íslandsmóts
kvenna og yngri spilara fór
fram helgina 24.-25. febrúar
að Sigtúni 9. Til úrslita spiluðu
fjórar efstu sveitir úr hvorum
flokki. Nýtt fyrirkomulag var
notað við úrslitakeppnina að
þessu sinni, spilaðir voru þrír
32ja spilaleikir, í stað undanúr-
slita- og úrslitaleiks. Mæltist
nýja fyrirkomulagið vel fyrir hjá
spilurunum. Til úrslita í kvenna-
flokki spiluðu sveitir Rauða sóf-
ans, Erlu Siguijónsdóttur, Ólínu
Kjartansdóttur og Guðrúnar
Jóhannesdóttur. Eftir tvo leiki
af þremur hafði sveit Rauða
sófans nokkra forystu umfram
hinar sveitimar, en átti leik við
sveit Erlu Siguijónsdóttur. í
hálfleik hafði sveit Erlu 35 impa
forystu, og þurfti aðeins að
bæta við 6 impum til að ná sigri
í keppninni. Sveit Rauða sófans
sneri hins vegar við blaðinu í
síðari hálfleik og vann sigur í
leiknum 19—11. Lokastaðan í
kvennaflokki varð því þannig:
Rauði sófínn 66
Erla Siguijónsdóttir 45
ÓlínaKjartansdóttir 37
GuðrúnJóhannesdóttir 32
í sveit Rauða sófans spiluðu
Esther Jakobsdóttir, Valgerður
Kristjónsdóttir, Hjördís Eyþórs-
dóttir og Anna Þóra Jónsdóttir.
í úrslitakeppni yngri flokks
vann sveit Stillingar hf. næsta
öruggan sigur í sínum viður-
eignum, og skoraðí sveitin sam-
tals 65 stig. Sveit Guðjóns
Bragasonar náði öðru sætinu
eftir góðan endasprett. í sveit
Stillingar hf. eru Matthías Þor-
valdsson, Hrannar Erlingsson,
Sveinn Rúnar Eiríksson og
Steingrímur G. Pétursson. Þeir
tveir sfðarnefndu náðu þar með
sínum fyrsta íslandsmeistarat-
itli í flokki yngri spilara. Lokast-
aðan í flokki yngri spilara:
Stiling hf. 65
Guðjón Bragason 44
Karl Ó. Garðarsson 38
Hótei Höfn 33
íslandsmótið í
parakeppni
Islandsmótið í parakeppni er
áformað að fari fram helgina
17.—18.mars í Sigtúni 9. Búið
var að auglýsa að keppnin færi
fram helgina fyrr, en vegna
þess að Bridsfélag kvenna held-
ur árshátíðarfagnað sinn, á áð-
ur auglýstri helgi, var ákveðið
að færa keppnina aftur til
17,—18. mars. Skráning í
keppnina er hafln, og er skrán-
ingartíminn 689360 (ísak) hjá
Bridssambandi íslands. Spilað-
ur verður barómeter, allir við
alla, en ekki er unnt að tíma-
setja mótið nákvæmlega vegna
óvissu um þátttöku. Þó er
áformað að hefja keppnina kl.
13.00 laugardaginn 17. mars.
Skráningarfrestur í -þessa
keppni er til fimmtudagsins 15.
mars kl. 17.00. Keppendur eru
vinsamlega beðnir um að skrá
sig í tfma, svo hægt sé að tíma-
setja mótið með góðum fyrir-
vara.
Bridsfélag Reykjavíkur
Eftir 4 kvöld af 7 er staða
efstu sveita í aða'lsveitakeppni
félagsins þannig:
Verðbréfamark. íslandsbanka
88
Tryggingamiðstöðin 78
Jón Þorvarðarson 76
Þröstur Ingimarsson 7 4
Flugleiðir 71
Delta 71
Púl og basl 69
Frímann Frimannsson 68
Modern Iceland 66
Ármann J. Lárusson 64
Bridsfélag Hornafjarðar
Forkeppni aðalsveitakeppn-
innar er nú lokið og varð röð
efstu sveita eftirfarandi.
SveitGuðbrandsJ. 190
SveitSvövuG. 187
Sveit Ragnars Bj. 176
SveitTorfa St. (úr Suðursv.)170
SveitGestsH. 158
Sveit Stefáns H. 143
Spilaðir voru 16 spila leikir.
Óvenjumikil þátttaka varð í
mótinu og munaði um að tvær
sveitir komu úr Suðursveitinni
til leiks. 3 efstu sveitimar leika
svo úrslitalotu um titilinn 1990,
og leiknir eru 32 spila leikir í
þeim úrslitum. JGG
Nelson Mandela
■ HINN 1. mars munu
Suður-Afríkusamtökin
gegn Apartheid standa að
tónleikum til að fagna því
að Nelson Mandela er fijáls
og banni hefur verið aflétt
af starfsemi afríska þjóðar-
ráðsins, undir yfirskriftinni
„Fögnum frelsi Mandela".
Dagskráin hefst á Borginni
kl. 20.30 með stuttum ávörp-
um um Suður-Afríku og
mun sönghópur samtakanna
flytja nokkra baráttusöngva.
Næst mun Bubbi Morthens
hita fólkið upp áður en kú-
banska hljómsveitin Los
Novels tekur við og mun hún
spila heita salsa tónlist fram
yfír miðnætti. Aðgangseyrir
eru 700 krónur og aldurstak-
mark 17 ár.
■ STYRKUR, samtök
krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra, heldur fund
miðvikudaginn 28. febrúar
kl. 20.30 að Skógarhlíð 8.
Gestir fundarins verða Reg-
ina Stefnisdóttir sem mun
tala um heildræna heilsu og
Snorri Ingimarsson, læknir
sem heldur fyrirlestur og
svarar fyrirspurnum.
Krabbameinssjúklingar og
aðstandendur eru hvattir til
að mæta og taka með sér
gesti.
I OPINN fundur verður
haldinn á Hótel Borg
fimmtudaginn 1. mars kl. 17
undir fyrirsögninni: Við höf-
um skömm á skattastjórnum!
Erindi flytja Þuriður Páls-
dóttir um eignaskatta; Ólaf-
ur B. Thors, um skattlagn-
ingu fyrirtækja; Kristján
Guðmundsson, um skatt-
byrði launþega; Geir H. Ha-
arde, um útþenslu ríkis-
báknsins; og Halldór Blönd-
al flytur lokaorð. Að fundin-
um standa Samband ungra
sjálfstæðismanna, Mál-
fundafélagið Óðinn, Lands-
málafélagið Vörður og
Verkalýðsráð Sjálfstæðis-
flokksins.