Morgunblaðið - 07.04.1990, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7, APRIL 1990
19
AÐALSTBNN HALLSSON
félagsmálafultrúi
feeddur 1960
GUÐMUNDA HELGADÓTTIR
fangavðrður
fadd 1933
JÓN BALDUR LORANGE
nemi
fceddur 1964
REYNIRINGIBJARTSSON:
framkvæmdastjóri
fœddur 1941
ÁMUNDIÁMUNDASON
markaðsstjórí
feddur 1945
GUÐRÚN JÓNSDÓTT1R
aridtekt
fadd 1935
ÁSGEIR HANNES EIRÍKSSON
GUNNAR H. GUNNARSSON
verkfræðingur
faddur 1942
BJARNIP. MAGNÚSSON
borgarfultrúi
faddur 1948
GYLFIÞ. GÍSLASON
neml
faddur 1963
1
BJÖRN EINARSSON
fangahjálpari
HLfN DANÍELSDÓTTIR
kennari
fadd 1944 \
EGILL HELGASON
btaðamaður
fieddur 1959
HRAFN JÖKULSSON
rithöfundur
fieddur 1965
KRISTÍN DÝRFJÖRÐ KRISTÍN B, JÓHANNSDÓTT1R KRISTlN Á. ÓLAFS0ÓTT1R KRISTRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR MARGRÉT HARALDSDÓTTIR
fóstre nenk borgarfuRrúi bankastarfsmaður stjómmálafræðmgur
fadd 1961 fadd 19S9 fadd 1949 fadd 195S fadd 1956
OPIÐ PRÓFKJÖR Á
NÝJUM VETTVANGI
GÍSLIHELGASON
tónistarmaður
faddur 1952
HÖRÐUR SVAVARSSON
fóstra
fieddur 1960
ÓLÍNA ÞORVARÐARDÓTTIR
dagskrágerðarmaðui
fadd 1958
SKJÖLDUR ÞORGRÍMSSON
sjómaður
faddur 1928
Við viljum breytta stjömarhætti í Reykjavík. Við ætlum að breyta
forgangsröð verkefna. Við tökum mið af manneskjunni, ekki mannvirkjunum.
Við viljum betri, skemmtilegri og lífvænlegri borg.
Þú getur lagt þitt af mörkum og tekið þátt í prófkjöri á nýjum vettvangi.
Prófkjörsreglur
„Kosningarétt í prófkjörinu hafa allir
sem kosningarétt hafa til borgarstjórnar 1990
og styðja framboðið.
Kjósa á með númerum í átta sæti (1-8).
Atkvæðaseðill er ógildur sé kosið í færri
en fimm sæti.
Frambjóðendur hafa heimild til að ákveða
hversu ofarlega þeir vilja taka sæti
á framboðslistanum, t.d. 1.-8. sæti, 2. 3. 4.
til 8. sæti o.s.frv. Telja skal atkvæði greidd
í efri sæti með atkvæðum frambjóðenda í
neðri sæti. Sé frambjóðanda greitt atkvæði
í sæti ofar en það, sem hann hefur boðið sig
fram til, þá skal telja það með atkvæðum
í efsta sæti hans.
Einfaldur meirihluti atkvæða ræður röðun
í átta efstu sæti listans.
Átta efstu frambjóðendur, sem kjörnir eru
samkvæmt ofansögðu, mynda síðan
uppstillinganefnd fyrir listann ásaml þremur
fulltrúum frá þeim samtökum
sem að framboðinu munu standa."
SAMTÖKUM FULLTRÚARÁD
NÝJAN VETTVANG ALÞÝÐUFIOKKS-
FÉLAGANNA
I REYKJAVlK
REYKJAVlKURFELAGIÐ -
SAMTÖKUM
BORGARMÁL
ÆFR - FÉLAG UNGRA
ALÞÝ0UBANDALAGS-
MANNA
KJÖRSTAÐIR
Breiðholt, Árbær, Grafarvogur
VERSLUNARHÚSIÐ
GERÐUBERGI 1 Sími 985-28165
Austan Lönguhlíðar að Elliðaám
KRINGLAN 4 Sími 985-21453
Lönguhh'ð og vestur
VÖRÐUSKÓLI Sími 10186
7. OG 8. APRÍL
KL. 9-22
BÁÐA DAGANA
UTANKJÖRSTAÐA
KOLAPORT Laugardag 10-16
„KJÖRBÍLL“
(ALLAN SÓLARHRINGINN)
Símt 985-24675
Almennir upplýsingasímar: 29244 29252 15020 17500 10186 625524 625 >25