Morgunblaðið - 07.04.1990, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 07.04.1990, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 199Q 51 . Morgunblaðið/TKÞ. Þessar stúlkur fóru í kápur og pelsa og léku fínar frúr og sungu nokkur viðeigandi lög. Þær heita f.v. Fanney Þorsteinsdóttir, Elva Sveinsdóttir, Maríanna Sigurðardóttir, Hrefna Sigurðardótt- ir, Kristín Markúsdóttir, Hrafnhildur Georgsdóttir, Hildur Jóns- dóttir, Kristin Guðlaugsdóttir, Kristín Guðlaugsdóttir, Stefanía Baldursdóttir, Berglind Bjarnadóttir og Eva Rós Björgvinsdóttir. BORGARNES Fjölbreytt árshátíð grunnskólans Það var létt yfír árshátíð Auk þessa voru flutt nokkur stutt Grunnskólans í Borgamesi „leyninúmer“ þar sem margur sem haldin var í samkomuhúsi nemandinn fór á kostum. Alls bæjarins nýverið. Dagskráin var tóku rumlega 60 manns þátt í að Upprennandi dansarar, Eiður fjölbreytt að vanda. Flutt var stytt færa þessa árshátíð á fjalirnar. Sigurðsson og Jón Óttar Birgis- útgáfaafleikritinuHjálparsveitin, Leiðbeinandi nemendanna og son flytja ballettinn Andasikið sýnd nokkur dansatriði og síðan hjálparhella var að þessu sinni eftir ókunnan höfund. lék skólahljómsveitin nokkur lög. Eygló Lind Egilsdóttir. TKÞ. Blómstrandi páskaliljur í pottum Stór pottur 10-15 blóm Lítill pottur 3-5 blóm kr. 295 blómciual ÞAR SEM VORIÐ BYRJAR Verð til að taka eftir: Bakpokaf. KflKRIHOR, írá kr. 4.99B.- Svelnpokar, ÆJUHGILAK, Ira kr. 6.590,- Skíðavörur í miklo írvali. mm SPQRH MARKAÐURINN SF3PHOLTI 50C, SÍMI 31290 (Nýja húsið gegnt Tónabíói) Opið hús í tilefni kynningar á O&K vinnuvélum I dag, laugardag, verður opið hús hjá okkur í Lágmúla þar sem við sýnum og kynnum O&K vinnuvélar. Sérstaklega viljum við bjóða verktökum, vinnuvélaeigend- um og -stjórnendum að koma og kynnast þessum afburða- góðu vestur-þýsku vinnuvélum. Opiðfrákl. 13-17. j Vinnuvélar frá O&K - stórvirk tæki fyrir stórhuga menn! BRÆÐURNIR (jIpORMSSONHF Lágmúla 9, sími: 38820

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.