Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOI\i VARP FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI Tf (t 0 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 STOÐ2 15.20 ► Heragi. Stripes. Grínmynd. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. Leik- stjóri. Ivan Reitman. 17.05 ► Santa Barb- ara. 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Fjörkálfar. Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.20 ► Hvutti. Ensk barnamynd. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Svefn er ráðgáta. Heim- ildamynd. 19.20 ► Reim- leikar í Fáfnishóli. Fyrsti þáttur. 17.50 ► Dvergurinn Davíð. David the Gnome. T eiknimynd fyrir börn. 18.15 ► Eðaltónar. 18.40 ► Lassý. Leikin spennumyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 ► 19:19 Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Abbott og Costello. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evr- ópu 1990. 20.50 ► Keppni í „frjálsum dansi“ 1990. Siðari þáttur. 21.20 ► Úlfurinn. Banda- rískir sakamálaþættir. Aðal- hlutverkJackScalia. Þýðandi ReynirHarðarson. 22.10 ► Ferdans. (Square Dance). Bandarísk bíómynd frá árinu 1987. Unglingsstúlka ÍTexas hefur alist upp hjá afa sínum. Hún ákveður að hafa upp á, og kynnast móður sinni. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jane Alexander, Wyona Ryder og Rob Lowe. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 00.50 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► Fréttir og fréttaskýr- ingaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 ► Líf ítuskunum. Rags to Riches. Gamanmyndaflokkur. 21.25 ► Á grænni grein. Landgræðsluskógar 1990. Til að stemma stigu við uppblæstri og græða landið að nýju er í undirbúningi söfnunarátak sem hlotið hefur nafnið Landgræðsluskóg- ar 1990. Landssöfnunin mun hefjast í kjölfar þessa þriggja klukkustunda þáttar sem Helgi Pétursson og Ómar Ragnarsson munu stjórna. Þarverðurfjallað um gróðurvernd frá ýmsum hliðum og slegið á létta strengi með hjálp fjölda listamanna sem lagt hafa átakinu lið. Um- sjón: Ómar Ragnarsson og Helgi Pétursson. 23.55 ► Her- skyldan. 00.45 ► Hundr- að rifflar. 02.30 ► Dag- skrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingvarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Sólveig Thorarensen. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórarinn Eldjárn talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. .03 Litli barnatíminn: „Krakkarnir við Laugaveginn" eftir Ingibjörgu Þorbergs, Höfundur lýkur lestrín- um (10). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. .30 Af tónmenntum. Annar þáttur. Að verða ein- leikari. Rætt við Bryndisi Höllu Gylfadóttur selló- leikara. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað - Ástarævintýri Sveins framtíðarskálds. Umsjón: Viðar Eggertsson. Les- arí með umsjónarmanni: Anna Sigriður Einars- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórarinn Eldjám flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsipgar. 13.00 I dagsins önn - í heimsókn á vinnustaði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóðmenning. Lokaþáttur. Þjóðleg menning og alþjóðlegir straumar. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Dittersdorf og Mozart. ■ - Konsert fyrir hörpu og hljómsveit i A-dúr eftir Kart Ditters von Dittersdorf. Nicanor Zabaleta leikur á hörpu með Kammersveit Pauls Kúnz. — Píanókonsert nr. 20 í d-moll KV 466 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Mitsuko Uchida leikur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatiminn: „Krakkarnir við Laugaveg- inn" eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur lýkur lestrinum (10). Einnig verða leikin lög eftir Ingi- björgu. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. „Sumar smaladrengs", eftir Hannes Jónasson. Þorsteinn Hannesson les. „Hvalasaga", eftir Jóhannes S. Kjarval Pétur Bjarnason les. (Frá Isafirði.) Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Danslög. 23.00 i kvöldskugga. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. • 00.10 Ómur að utan - „A Streetcar Named Des- ire" („Sporvagninn Girnd") eftir Tennessee Will- iams. Leikarar í „Repertory"-leikhúsinu i „Lincoln Center” í New York flytja valda kafla úr verkinu. Aðalleikarar: Rosemary Harris og James Farent- inov Leikstjóri: Ellis Rabb. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum résum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunutvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. .03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91 — 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla, Meðal annars verða nýjustu lög- in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01.) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Holland" með The Beach Boys. 21.00 Á djasstónleikum - Blús og framúrstefna. Frá tónleikum B.B. King í Lundúnum og austur- Þjóðverjans Klaus Koch. Kynnir er Vernharður Linr.et, (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 ög 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi.) 3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu islensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni — Gengið um með Genesis. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 1.10-8.30 og 18.03—19.00 Útvarp Norðurland. 18.03—19.00 Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 989 'BYL G J A 7.00 Morgunstund gefur gull i mund. Haraldur Gislason sér um þáttinn. 9.00 Ólafur Már Björnsson i helgarhugleiðingum.. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir í sparifötunum í tilefni dagsins. ...með táknum Hörmungarfréttir dynja stöðugt á fólki. Fregnir af hræðilegum glæpum sem framdir eru á voru góða landi eru samt öðruvísi en aðrar hörmungarfregnir. En það er víst best að hafa sem fæst orð um slík voðaverk. Fjölmiðlar verða að virða þá sem eiga um sárt að binda og fjalla af mikilli nærfærni um slíka hluti. Smánarblettur í fyrrakveld var rætt við mann sem er frá vinnu sökum liða- skemmda. Þessi maður hefur beðið í marga mánuði eftir aðgerð á bæklunardeild. Hann er ekki bara þjáður líkamlega heldur og andlega því senn missir hann íbúðina og stendur á götunni. Raunasaga þessa manns er raunasaga velferð- arkerfísins sem hefur brugðist fjölda sjúklinga en nú er svo komið að menn þurfa að bíða allt að þrjú ár eftir bæklunaraðgerðum. Margt af því fólki sem bíður eftir þessum aðgerðum er þjáð og frá vinnu. Páll Gíslason læknir skýrði reyndar frá því í þættinum Á besta aldri sem var sendur út á Stöð 2 í fyrrakveld að senn stæði til að rýma heila deild á Borgarspítalanum fyrir slíkar aðgerðir. En þá bætti Finnur Ingólfsson sem virðist einskonar allsheijarfulltrúi Framsóknar- flokksins í heilbrigðiskerfinu því við að þá þyrftu aðrir sjúklingar að víkja. Hvernig getur svona austan- tjaldsástand skapast í heilbrigðis- kerfinu? Fólk borgar endalausa skatta en svo fara ómældar fjár- hæðir í að kaupa atkvæði út um allar trissur í gegnum sjóðakerfið. Ónefndur heimilislæknirtjáði undir- rituðum að heimilislæknar hefðu reiknað út að þeir gætu séð alfarið um sjúklinga á höfuðborgarsvæðinu ef hver þeirra borgaði 600 krónur á mánuði. Það er kannski kominn tími til að bjóða upp„ájfjölþættari. heilbrigðisþjónustu en nú tíðkast? Þannig mætti hugsanlega einka- væða þjónustu heimiiislækna en allar meiriháttar aðgerðir og spítalaþjónusta væri greidd úr hin- um sameiginlega sjóði? Það er nógu erfitt að liggja á spítala þótt menn þjáist ekki af fjárhagsáhyggjum. Umræðuþátturinn um stöðu eldri borgaranna í þáttaröðinni Á besta aldri var annars gagnlegur og er sjálfsagt að bjóða upp á slíka þætti þótt ekki sé rétt að draga fólk í dilka eftir aldri. Hið andlega fjör skiptir öllu máli og líka lífsviðhorfið. Jákvœð sýn Það er rétt að vekja athygli á þættinum Fyrirmyndarfólk sem er nú varpað út á Rás 2 hvern mánu- dag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Ljósvíkingasveit sér um þennan spjallþátt og dag hvern mætir nýr fyrirmyndargestur til deiks.- E£ jsvo - heldur sem horfir mætir sennilega öll þjóðin í þáttinn. Þessir þættir eru reyndar sumir hveijir býsna áheyrilegir og gaman að kynnast samferðarmönnum. Staðnæmumst við spjall Rósu Ing- ólfsdóttur við Steinar Waage skó- kaupmann. Þetta spjall var óvenju- legt að því leyti að það sáldraði ljós- geislum um vinnuherbergi þess er hér ritar. Steinar er líkamlega fatl- aður en samt þakklátur skaparan- um og einstaklega jákvæður. Þar kemur hin lifandi trú til hjálpar en Steinar taldi eitt mesta undur lífsins þegar maður kemst til trúar. Sem Gideonsmaður vinnur Steinar Waage ötullega að því að dreifa Biblíunni meðal annars til þeirra sem hafa ekki fengið guðs orð þrátt fyrir þrá eftir trúnni. Gat Steinar um bréf sem hefðu borist til Gide- onsfélaga frá myrkum fangaklefum þar sem ljósið kom í helgri bók. Ólafur M. Jóhannesson 15.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. Valtýr Björnsson með íþróttapistil kl. 15.30. 17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson stjórnar þættinum þínum. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. Ágúst Héðinsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á kvöldvaktinni. 22.00 Haraldur Gislason á næturvaktinni. 02.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu. . 7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn. Iþróttaf- réttir. 13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun. íþróttafréttir kl. 16.00, Afmæliskveðjur kl. 13.30- 14.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason og helgarnæturvaktin. 3.00 Seinni hluti næturvaktar. !ðkp 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm með Friðrik K. Jónssyni. 17.00 í upphafi helgar... meðGuðlaugiJúlíussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur. 21.00 Danstónlist i umsjá Ýmis og Arnórs. 24.00 Næturvakt. FM^909 AÐALSTÓÐIN Föstudagurinn langí 7.00 Nýr dagur. Umsjón Eiríkur Jónsson. Frétta- og viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.00 Árdegi á Aðalstöð. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Tónar i dagsins ésamt upplýsingum um færð, veður og flug. Tónlistargetraun kl. 10.30. Spjall á léttu nótunum um daginn og veginn. Afmælislínan er 626060. 12.00 Dagbókin. Umsjónarmenn Ásgeir Tómas- son, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; innlendar og erlendar fréttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns- dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Kl. 15.00 „Rós I hnappagatið"; einhver einstakl- ingur, sem hefur látið gott af sér leiða, verðlaun- aður. 16.00 i dag, i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tónpstarfváfi. fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brenni- depli eru. Hvað gerðist þennan dag hér á árum éöur. 18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. I þessum.þætti er rætt umþau málefni, semefst eru á baugi hverju sinni. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón Halldór Backman. Óskalagasiminn er 626060. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón Kolbeinn Skrið- jökull Gíslason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. FM#9S7 7.30 Til I tuskiö. Jón Axel Olafsson. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir bregður sér í betri haminn. 14.00 Sigurður Ragnarsson er ungur og sígiaður. 17.00 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 20.00 Arnar Bjarnason hitar upp. 00.00 Páll Sævar Guöjónssoh tekur starfið sitt hæfilega alvarlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.