Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNER. POTTORMUR í PABBALEIT HANN BROSIR EINS OG JOHN TRAVOLTA, HEFUR AUGUN HENNAR KRISTTE ALLEY OG RÖDDINA HANS BRUCE WILLIS. HANN ER ÞVÍ ALGERT ÆÐI, OFBOÐSLEGA SÆTUR OG HRIKA- LEGA TÖFF. HANN ER ÁNÆGÐUR MEÐ LÍFIÐ, EN FINNSTÞÓ EITT VANTA.PABBA! OGÞÁERBARA AÐ FINNA HRESSAN NÁUNGA, SEM ER TIL í TUSKEÐ. NÚ ER HÚN KOMIN. MYNDIN, SEM HEF- UR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET OG FENGIÐ HÁLFA HEIMSBYGGÐINA TTL AÐ GRÁTA ÚR HLÁTRI. JOHN TRAVOLTA, KRISTTE ALLEY, OLYMPIA DUKAKIS, GEORGE SEGAL OG BRUCE WILLIS, SEM TALAR FYRIR MIKEY. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. NICK PARKER ER FIMUR SEM SLANGA, STERK- UR EINS OG NAUT OG STAURBLINDUR. EN ÞAÐ KEMUR EKKI AÐ SÖK... EÐA IIVAD? RUTGER HAUER Glade Runner, The Osterman Week- end), Terrence OConnor (Black Widow) og Lisa Blount (An Officer and a Gentleman, Radioactive Dreams) í gamans- amri spennumynd i leikstjóm Ricks Overton. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 • ENDURBYGGING í HÁSKÓEABÍÓI SAL 2 KL. 20.30: í kvöld. næstsíðasta sýning. Sun. 6. maí, síðasta sýning. • STEFNUMÓT í IÐNÓ KL. 20.30: Laugardag28. apríl næst síðasta sýning, fö. 4. maí síðasta sýning. Miðasalan í Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-18 og sýningardaga í Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Sími Háskólabíó 22140. Sími í Iðnó 13191. GREIÐSLUKORT. HÁSKÚLABÍÓ SÍMI 2 21 40 ÞAR SEM GÆÐIN SKIPTA MALI! Hjá okkur eru allir salir fyrsta flokks, sér- staklega þægilegir og búnir fullkomnustu sýningar- og hljómflutningstækjum. BAKER-BRÆÐURIMIR „MICHELLE PFEIFFER ER ÆÐI" *** AI. MBL. MICHELLE PFEIFFER OG BRÆÐ- URNIR JEFF OG BEAU BRIDGES ERU ALVEG ÓTRÚLEGA GÓÐ í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM TDLNEFND VAR TIL I ÓSKARSVERÐLAUNA. BLAÐAUMSAGNIR: „BAKER BRÆÐURNIR ER EINFALDLEGA SKEMMTILEG- ASTA MYND ÁRSINS" „FRÁBÆR SKEMMTUN" „TttSVÖRIN ERIT SNJÖLL... TÓNLISTIN ERÁBÆR" „MYND SEM UNUN ER Á AÐ HORFA" LEIKSTJÓRI: STEVE KLOVES. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. jeff michelle beau brídges' pfeiífer ' bridges the fabulous bakerbQysll PARADÍSARBÍÓIÐ ★ ★★ SV.Mbl. Sýnd kl. 5 VINSTRIFÓTURINN ★ ★★★ HK.DV. Sýndkl. 7,9 og 11 DONSK KVIKMYNDAHATIÐ 21-29. APRÍL 1990 •v TARSAN-MAMAMIA Frábær fjölskyldumynd. Leikstjóri: Erik Clausen. Tónlistin í myndinni er eftir Kim Larsen og flutt af hon- um og hljómsveit hans Bellami. Sýnd kl. 5. íslenskur texti. MORÐ í PARADÍS HIPj HIP HÚRRA Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 7. GULLREGN PETER VON SCHOLTEN Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. SÝNIN6 ÞJÓðLEIKHÚSSINS I SAL2KL.20.30. ENDURBYGGING EFTIR VÁCLAV HAVEL. NÆST SÍÐASTA SÝNING. KAÞARSIS LEIKSMIÐJA s. 679192 BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR • HÓTEL ÞINGVELLIR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: lau. 28/4, lau. 5/5 síðustu sýningar. • VORVINDAR/fSLENSKI DANSFLOKKURINN STÓRA SVIÐIÐ Í kvöld, sun. 29/4 síðustu sýningar. • SIGRÚN ÁSTRÓS LITLA SVIÐIÐ KL. 20.00: í kvöld. Upp- selt. Fim. 3/5, fös. 4/5, lau. 5/5, sun. 6/5, fim. 10/4, fös. 11/4. Miðasala er opin aíla daga nema mánudaga kl. 14-20. Auk þess miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, einnig mánudaga kl. 13-17. — Greiðslukortaþjónusta. Ipl ÍSLENSKA ÓPERAN sími 11475 • CARMINA BURANA og PAGLIACCI GAMLA BÍÓI KL. 20.00 2. AUKASÝN. laug. 28/4. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15-19. Greiðslukort. Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja klst. f. sýningu. • ARNARHÓLL Matur fyrir óperugesti á kr. 1.200 f. sýningu. Óperugestir fá frítt í Óperukjallarann. ♦o ÖRLEIKHÚSIÐ sími 11440 • LOGSKERINN HÓTEL BORG. Höfundur: Magnus Dahl- ström. Þýðandi: Kjartan Ámason. Leikstjóri: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn Ármann Magnússon. Leikmynd: Kristín Reynisdóttir. LEIKFÖR UM NORÐURLAND 27/4 - 1/5. NÆSTA SÝN. HÓTEL BORG FIM. 3/5 KL. 21. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA! • SUMARDAGUR, gamansjónleikur eftir Slawomir Mrozek, frumsýndur í Leikhúsi Frú Emilíu, Skeifunni 3c kl. 21.00: 5. sýn. laug. 28/4. 6. sýn. laug. 5/5. Miðap. allan sólarhringinn í síma 679192. qf ÍSLENSKA LEIKHÚSIÐ s. 679192 • HJARTATROMPET LEIKHÚS FRÚ EMILÍU, SKEIFUNNI 3c KL. 20.30. Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Leikstjóri Pétur Einarsson. 11. sýn. sun. ALLRA SÍÐASTA SÝNING! Miðasala virka daga kl. 18-19.30, sýndaga til 20.30, annars alltaf í síma 679192. ALLRA SÍÐASTA SÝNING! HUGLEIKUR sími 24650 O 0 • YNDISFERÐIR SKRAUTLEIKUR. SÝNING Á GALDRA- LOFTINU, HAFNARSTRÆTI 9 KL. 20.30. Höfundur: Árni Hjartar- son. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Lýsing: Árni Baldvinsson. Búningar: Alda Sigurðardóttir. 6. sýn. í kvöld. 27/4. 7. sýn. laug. 28/4. 8. sýn. mán. 30/4. ATH. AÐEINS 10 SÝNINGAR! Miðapantanir í síma 24650. FRÚ EMILÍA s. 678360 Frú Emilía/Óperusmiðjan. • ÓPERAN SYSTIR ANGELÍKA (Suor Angelica) SÝNINGAR í SKEIFUNNI 3c. Höfundur Giacomo Puccini. Söngvarar: Esther Helga Guðmundsdóttir, Inga Backman, Jóhanna V. Þórhallsdóttir, Elísabet Waage, Ingveldur Ólafsdóttir, Guðrún Ásbjörnsdóttir, Sigríður Gröndal, Inga Dóra Hrólfsdóttir, Elín Huld Arnadóttir, Guðrún Jónsdóttir, Margrét Pálmadóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Ágústa Ágústsdóttir. Leikstjóri: Guðjón Pedersen. Hljómsveitarstjóri: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Helga Stefánsdóttir. Frumsýn. í kvöld kl. 20. og kl. 22. Miðasalan eropin frá kl. 17-19 alla daga. Miðapantanir (síma 678360. CÍCCCRÆ SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 í BLÍÐU 0G STRÍÐU ★ ★ ★1/2 SV.MBL. - ★★★>A SV.MBL. ÞESSI STÓRKOSTLEGA GRÍNMYND VAR MEST SÓTTA MYNDIN I BANDARÍKJUNUM UM SL. JÓL OG MYNDIN ER NÚNA f TOPPSÆTINU f LONDON. OFT HAFA ÞAU DOUGLAS, TURNER OG DEVTTO VERIÐ GÓÐ, EN ALDREI EINS OG NÚ í MYND ÁRSINS „WAR OF THE ROSES". „War of the roses" stórkostleg grínmynd! Aðalhl.: Michael Douglas, Kathleen Tumer, Danny DeVito, Sean Astin. Leikstj.: Danny DeVito. Framleiðandi: James L. Brooks/Arnon Milchan. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. DRAUMAVOLLURINN FieldófDreams ★ ★★>A SV.MBL. Sýnd kl. 5 og 9. TANGOOGCASH SíLVES'TER SÍIUSKE KDET EDSSELL Tango & Cash Sýnd kl.7og11. Bönnuð innan 16 ára. ÞEGAR HARRY HITTISALLY ASTRALfA: „Meirihattar grinroynd" FRAKKLAND: „T*eir tlmar af hreinnl ÞYSKALAND „Grinmynd grínmyndin ★ ★★‘A SV.MBL. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★ ★ AI.MBL. ★ ★★»/1 HK.DV. Sýnd kl. 9. B í Ó L í N A N 9íi9i«aaia Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina FJÓRÐA STRÍDIÐ LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir barnaleikritið: YIRGILL LITLI eftir Ole Lund Kirkegaard í Félagsheimili Kópavogs. 19. íýn. laugard. 28/4 kl. 13.00. 20. sýn. laugard. 28/4 kl. 15.30. 21. sýn. sunnud. 29/4 kl. 14.00. 22. sýn. sunnud. 29/4 kl. 16.30, 23. sýn. laugard. 5/5 kl. 16. 24. sýn. sunnud. 6/5 kl. 14. 25. sýn. sunnud. 6/5 kl. 16.30. Siðnstu sýningar! Miðasala er opin í Félagsh. Kóp. frá kl. 12.00 sýningardaga. með ROY SCHEIDER og JURGEN PROCHNOW. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.