Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990 35 Minninff: Asgeir Einarsson fv. aðalféhirðir Fæddur 10. ágúst 1916 Dáinn 18. apríl 1990 Þegar ég nú kveð Ásgeir hinstu kveðju, langar mig að þakka ótal ánægjulegar og ógleymanlegar minningar frá bernsku minni. Aldr- ei man ég eftir því að hann reidd- ist þó við krakkarnir stælumst inn í herbergið hans, spiluðum á píanó- ið eða skoðuðum öll erlendu blöðin, sem hann keypti og voru svo spennandi. Ásgeir kenndi mér manngang- inn í skák og leyfði mér stundum að vinna mér til mikillar ánægju. Samt eru minnisstæðustu stund- irnar, þegar hann spilaði fyrir mig á píanóið verk gömlu meistaranna. Alltaf er ég heyri, þó sérstaklejga píanóverk Brahms, minnist ég Ás- geirs og yndislegu bernskuáranna á Brekkustíg 19. Ég óska honum góðrar ferðar. Ég sendi Ágústínu vinkonu Ás- geirs, Birgi syni hans og fjölskyldu og systkinum Ásgeirs sem öll eru mér svo kær, innilegustu samúðar- kveðjur. Gússý Móðurbróðir minn, Ásgeir Ein- arsson, verður til moldar borinn í dag. Hugurinn reikar til æsku- slóða. Fyrst þegar ég man eftir mér bjó ég í húsi afa og ömmu á Brekkustíg 19. Þá bjó Ásgeir þar í einu herberginu. Þangað var gaman að koma, til að spjalla við Ásgeir eða hlýða á hann spila á píanóið. Hann var afbragðs góður píanóleikari og kenndi mér að meta það hljóðfæri og leika lítils- háttar á það á þeim tíma. Löngu Fædd ll.júlí 1910 Dáin 11. apríl 1990 í dag verður frú Steinunn Mar- teinsdóttir jarðsungin frá Háteigs- kirkju. Mann setur hljóðan þegar berast andlátsfregnir af góðum vin- um. Þannig var mér farið þegar mér barst sú fregn að Steinunn Marteinsdóttir væri dáin. Ég talaði við hana kvöldið áður á spítalanum og þá sagðist hún vera að hressast en morguninn eftir var hún öll. Þegar dánarfregn berst kemur það manni alltaf á óvart þó að um aldr- aða konu hafi verið að ræða og fer svo fyrir fleirum en mér að þegar þeir líta yfir hóp samferðafólks á lífsleiðinni, ættingja og persónu- legra vina, finna þeir til þakklætis vegna þeirrar samfylgdar og mundu naumast fremur hafa kosið aðra förunauta. Við sem tilheyrum elstu kynslóðinni um þessar mundir höf- um sannarlega munað tímana tvenna. Við vorum alin upp við fá- tækt, vandræði, úrræðaleysi og skort á tækifærum og möguleikum til að bæta nokkuð að ráði okkar efnalegu og menningarlegu tilveru. Steinunn fékk að reyna flest af þessu en hún lét aldrei bugast þótt móti blési. Stundum kannski nokk- uð kalt, þegar hún með dóttur sína veika í fleiri ár, þurfti að ferðast með hana frá Norðfirði til Reykja- víkur ár eftir ár að reyna að fá handa henni einhvern bata. Þá var ekki farið að fljúga á milli og varð hún að fara með bíl og hlýtur það að hafa verið ærin þrekraun með Ragnheiði veika. En á Neskaupstað vildu hún og Benjamín búa, enda Steinunn fædd á Austfjörðum og alin þar upp. Hún sagði oft við mig síðar fór ég í píanótíma í eitfyár og æfði mig þá á hljóðfæri Ás- geirs. Ásgeir var sérstakur pers- ónuleiki, alltaf svo léttur í skapi og þannig að börn hændust alveg sérstaklega að honum. Síðar fluttu foreldrar mínir í sitt eigið húsnæði, en alltaf var jafn- gaman að koma til ömmu og afa og Ásgeirs frænda sem bjó hjá þeim meðan þau lifðu. Var þá spjallað, tekið í spil eða tafl eða horft á sjónvarpið en Ásgeir var einn af þeim sem átti sjónvarp svo hægt var að horfa á Keflavíkur- stöðina. Eftir fermingu var ég kominn með ljósmyndadellu, og þá var ég svo heppinn að áður hafði Ásgeir haft sama áhugamál, og það var ekki látið sitja við eina myndavél. Ég gat því farið til Ás- geirs til að læra af honum, lesa ljósmyndabækur og til að fram- kalla og stækka myndir mínar. Hann átti tækin til þess og amað- ist síður en svo við því þó að ég væri þar frafn á nætur við mynda- smíðar. Ásgeir var atorkumaður í því sem hann tók sér fyrir hendur. Fyrir utan píanóleikinn, sem hann stundaði mjög á þessum tíma, las hann mikið á ensku og þýsku og var fljótur að kenna sjálfum sér frönsku. Þegar við hófum að tefla skák saman hafði ég miklu meiri reynslu, en hann keypti sér skák- bækur og tímarit svo ég naut ekki lengi þessara yfirburða minna. Svo atvikaðist að ég sótti Ás- geir upp á Borgarspítala fyrir um tveimur árum. Hann var slæmur í baki og þurfti að fara í rannsókn. Hann sagði mér að þetta hefðu nú aldeilis ekki verið neinir smá bakverkir heldur bölvaður krabb- „mér finnst ég vera komin heim þegar ég er komin austur á firði“ því enginn slítur þau bönd sem hann er bundinn heimahögum sínum. Móðir þín fylgir þér á götu er þú leggur af stað út í heiminn en þorpið fer með þér alla leið. (Jón úr Vör) Þessi orð munu verða langlíf vegna sannleikans sem í þeim fel- ast því svo traust er sú taug sem tengir okkur átthögum þó við viljum slíta hana að fullu, þá tekst okkur það aldrei. Hún kann að togna og slakna en hún brestur þó ekki og hversu langt sem við flytjum í fjar- lægðina fylgir heimabyggðin okkur eftir. Fjölskyldubönd slitna, vinir berast burt með tímans straumi og vonir bregðast, hugsjónir verða hjóm og reykur en átthagabyggðin varir. Sjóndeildarhringur bernsk- unnar stendur okkur fyrir hug- skotssjónum skýr og raunverulegur þó að áratugir líði og oft og tíðum er hugurinn þar á reiki í draumsýn svefnsins. Ég á Steinunni margt að þakka á liðnum árum því þegar ég átti erfiðast reyndist hún mér best og fæ ég seint fuliþakkað það. Steinunn og Benjamín, sem lést 3. mars 1967, eignuðust fjögur börn, stúlku misstu þau fárra mán- aða gamla, Ragnheiði, sem lést 25. ágúst 1962 aðeins 25 ára, eftir langvarandi veikindi. Hin tvö fékk Steinunn að sjá vaxa úr grasi. Þau eru Jón jarðfræðingur, kvæntur Guðnýju Kjartansdóttur, búsett í Reykjavík, og Elísabet, gift Friðrik Magnússyni framkvæmdastjóra, Keflavík. Hinum megin fær Steinunn inn. Eftir það heyrði ég hann aldr- ei kvarta. En það var eins og at- hafnaþráin væri skert við að vita að hann gengi með ólæknandi sjúkdóm. Þjónar það nokkrum til- gangi að segja manni sannleikann um veikindi sín undir svona kring- umstæðum. Hann tók reyndar veikindum sínum af stakri hug- prýði. Alltaf var hann léttur í skapi og viðurkenndi ekki að sér liði illa. Hjúkrunarkonurnar á Borgarspíta- lanum þar sem hann dvaldi síðustu vikurnar, sögðu að í þessum erfiðu veikindum, hefði hann aldrei nokkru sinni hringt þeirri bjöllu er við rúm hans hékk til að kalla á aðstoð. Ásgeir átti því láni að fagna í veikindum sínum að njóta umönn- unar æskuvinkonu sinnar, Ágústínu Ágústz. Hún annaðist hann af slíkum kærleik og um- hyggju að mig skortir orð til að lýsa því. Ásgeir er nú horfinn til baka úr jarðferð sinni, en minning- in lifir um skemmtilegan og góðan dreng sem alltaf mátti treysta á. Einar Júlíusson Góður vinur minn og samstarfs- maður í áratugi er fallinn frá. örugglega góðar móttökur. Þar verða vinir í varpa að taka á móti henni. Börnum, tengdabörnum, barnabörnum, ættingjum og vinum votta ég samúð mína en minning um góða móður, tengdamóður og ömmu er þeirra huggun harmi gegn. Ásbjörn Magnússon Haustið 1979 auglýsti ég eftir konu til að gæta tveggja barna minna nokkrar klukkustundir á dag. Steinunn Marteinsdóttir var ein þeirra sem sóttu um þessa vinnu. Þegar hún kom til viðtals varð mér strax ljóst að engin önnur kom til greina. Þarna var komin iífsreynd kona sem hafði unnið margvísleg störf, seinast á Hvíta- bandinu. Allt hennar fas einkennd- ist af skynsemi og þroska þess sem hefur þuft að takast á við margs- konar verkefni og erfiðleika í lífinu og öðlast við það aukinn styrk. Hún var þá á sjötugasta aldursári og var mun eldri en aðrir umsækjendur, en aldurinn virtist aðeins vera til Ásgeir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1916. Foreldrar hans voru Einar Hróbjartsson deildarstjóri Póststofunnar í Reykjavík, f. 1885, Olafssonar bónda að Húsum í Holtahreppi, f. 1836, og konu hans, Ingibjargar Magnúsdóttur, f. 1845, kona Einars móðir Ás- geirs var Ágústa Stefanía Svein- björnsdóttir, f. 1887, Stefánssonar smiðs í Hafnarfirði, f. 1863, og konu hans, Ástríðar Guðmunds- dóttur, f. 1865. Ásgeir var næstelstur átta systkina en þau eru Ingibjörg, Ásta, Sveinbjörn, Agnes (dó í bernsku), Haukur (dó í bernsku), Sigrún og Hróbjartur. Sonur Ásgeirs er Birgir Þór, f. 1939, bóndi á Fossvöllum í Jökul- dal, kona Birgis er Ragnheiður Ragnarsdóttir, f. 1943. Þeirra börn eru Anna Gunnur, f. 1970, og Ásgeir, f. 1981, en áður átti Ragn- heiður dótturina Aðalheiði. Ásgeir hóf ungur að árum störf hjá Póststofunni í Reykjavík 9. maí 1931. Ekki er mér kunnugt um að nokkur annar póstmaður hafi átt lengri starfsferil að baki. Ásgeir var skipaður póstaf- greiðslumaður 1. júlí 1937, og full- trúi 1948, hann gegndi hinum ýmsu fulltrúastörfum allt til ársins 1977 að hann var skipaður aðalfé- hirðir Póststofunnar í Reykjavík og gegndi hann því starfi til 1985 er hann lét af störfum vegna ald- urs, að hætti opinberra starfs- manna. Framangreindar upptaln- ingar lýsa best hversu framúrskar- andi og fjölhæfur starfsmaður Ásgeir var. Hann lauk samvinnuskólaprófi sem þótti góð menntun, þá var hann einstaklega mikill málamað- ur, og voru þeir ófáir starfsmenn sem leituðu til hans með ýmis bréf og skjöi sem þurfti hjáipar við að þýða yfir á íslensku, þá nefni ég sérstaklega frönsku, en hann var mikill frönskumaður og franskan alþjóðlegt póstmál. Á árum áður var starfandi póst- afgreiðslumaður á strandferða- skipinu Esju og var Ásgeir sá er bóta í þessu tilviki. Ég hafði þó áhyggjur af því að verkefnin yrðu henni ofvaxin þar sem börnin voru á erfiðum aldri, 6 og 7 ára gömul. Henni var meðal annars ætlað að taka á móti öðru barninu úr skóla, gefa þeim að borða og sjá til þess að hitt barnið færi tímanlega af stað í skóla. Slík verkefni geta oft reynt á þolinmæðina og verið erfið okkur sem yngri erum. Ekki var nóg með að Steinunni tækist að sinna umsömdum störfum með sóma. Á sinn hlýlega og rólega hátt kom hún einnig ýmsu í verk sem seint verður metið tii launa. Hún spilaði við börnin, hlustaði á þau, talaði við þau og fann sér jafn- vel tíma til að pijóna á þau sokka og vettlinga og baka pönnukökur eða annað góðgæti. Vegna breyttra aðstæðna kom Steinunn aðeins til okkar einu sinni í viku næstu tvö árin. Þá eldaði hún alltaf gijónagraut sem var orðinn uppáhaldsmatur barnanna og bak- aði svo lummur úr afgariginum af grautnum. Þá daga var alltaf til- hlökkunarefni að koma heim þreytt- ur úr vinnu. Þessi störf á mínu heimili voru aðeins upphaf að nýjum kafla á starfsævi Steinunnar. Hún tók að sér heimilis- og umönnunarstörf fyrir ýmsa á næstu árum og alveg fram á síðustu æviár. Var einstak- lega vel af henni látið, enda vand- fundin jafn vel gerð manneskja til að sinna bæði börnum og gamal- mennum. Steinunn varð heimilisvinur hjá okkur og var alla tíð afa kærkom- inn gestur. Hún var fróð kona og vel lesin, fylgdist vel með gangi þjóðmála og hafði ákveðnar skoðan- ir á stjórnmálum. Hún hafði áhuga á fólki og þekkti deili á ótrúlega mörgum, ættum þeirra og uppruna. En það sem er einna minnisstæðast í fari hennar, er hversu fordómalaus og víðsýn hún var í afstöðu sinni til fólks, og jafnframt einlæglega áhugasöm um velferð þeirra sem hún hafði tengst vinaböndum. síðast gegndi því starfi 1939. Það væri vert að minnast þessara starfa póstmanna þegar saga póst- mála á íslandi verður skráð. Þau ár sem ég starfaði að fé- lagsmálum póstmanna leitaði ég oft ráða hjá Ásgeiri varðandi úr- lausn ýmissa mála bæði á innlend- um og erlendum vettvangi. Fyrir þau ráð mun ég ætíð vera honum þakklátur. Ásgeir var mikill tón- listarunnandi og spilaði á píanó, og kunni góð skil á gömlu meistur- unum. Það var haft á orði hvað Ásgeir var góður og sanngjarn yfirmaður og ljúfur í viðmóti við þá sem minna máttu sín. Ég sem þessar línur rita kynnt- ist vel drenglyndi og ljúfmennsku Ásgeirs, hann var vinur vina sinna, hlýr í viðmóti en þó ekki allra við- mælandi, því var hann talinn frem- ur hlédrægur og seintekinn maður. Syni hans og íjölskyldu, systkin- um Ásgeirs og öðrum ættmönnum sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Guð blessi minningu vinar míns. Reynir Ármannsson Þessi fáein orð eru fest á blað í minningu góðs vinar. Ásgeir Ein- arsson var hlýr og traustur mað- ur. Hann var gæddur góðum gáf- um og ávann sér virðingu þeirra, sem kynntust honum, orðvar og nærðist ekki á annarra manna annmörkum. Tónlist og tungumál voru honum auðveld í tjáningu. Hans er gott að minnast. Að leið- arlokum fylgja honum þakkir og fyrirbænir. Ég dey og ég veit, nær dauðann að ber, ég dey, þegar komin er stundin, ég dey, þegar ábati dauðinn er mér, ég dey, þegar lausnin mér hentust er og eilífs lífs uppspretta er fundin. (sálmur) Skáidið Gibran hefur komist svo að orði um dauðann: Hvað er það að deyja annað en að standa nakinn í blænum og hverfa inn í sólskinið? Kveðja og þökk frá einlægri vinu. Þarna kom greinilega fram innri styrkur hennar, raunsæi og lítillæti. I samskiptum Ijölskyldu minnar við Steinunni var hún iðulega gef- andinn og við þiggjendur. Hún bauð oft allri fjölskyldunni í íslenskan veislumat, slátur eða saltkjöt, og þó að hún væri ekki auðug að ver- aldlegum gæðum hafði hún alltaf efni á að gefa börnunum gjafir á hátíðum. Hún fylgdist vel með fóst- urbörnunum sínum tveimur sem nú eru ungt fólk, og ekki síður þeim yngsta í fjölskyldunni. Hún var ein- staklega næm á þarfir og áhuga barnanna og er minnisstætt hversu fundvís hún var á gjafir sem voru börnunum kærkomnar. Að leiðarlokum erum við þakklát Steinunni fyrir alla hjálpina og lær- dómsríka vináttu. Áðstandendum sendum við samúðarkveðjur. Ragnhildur Bjarnadóttir Hún var að austan, fædd og uppalin við Reyðaríjörð með stutta viðkomu á Akureyri. Byijaði sín manndómsár í Neskaupstað en flutti til Reykjavíkur fyrir um 30 árum. Lágvaxin og lagleg, hæglát en dugmikil, hefði orðið áttatíu ára í júlí. Eftir henni var tekið fyrir einarðlegt og hlýlegt viðmót sam- fara yfirvegun þeirrar manneskju er lætur skynsemi og reynslu ráða gerðum. Heilsteypt og listelsk per- sóna með ákveðnar skoðanir á jafnri skiptingu brauðsins. Umburðar- lyndi hlaut hún í vöggugjöf og víst er að unglingar, börn og málleys- ingjar áttu í henni öflugan mál- svara. Með manni sínum eignaðist hún fjögur börn og eru tvö á lífi. Eina dóttur misstú þau á unga aldri og aðra 22ja ára eftir áralanga baráttu við erfiðan sjúkdóm og fáum árum síðar varð Steinunn ekkja. Hún var gædd miklu sálar- þreki og miðlaði af reynslu til ann- arra, nútímakona sem horfði fram á veginn. Blessuð sé minning hennar. V. Steinunn Marteins- dóttir - Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.