Morgunblaðið - 27.04.1990, Side 34

Morgunblaðið - 27.04.1990, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) »P* Viðraaður um fjámiál geta orðið viðsjárverðar í dag og þú getur búist við ýmiss konar töfum í vinnunni. Þetta er ekki sem heppi- legastur tími til að komast að samkomulagi við aðra. Naut (20. apríi - 20. maí) Það geta orðið einhveijar væring- ar út af fjámiálum í dag. Þú verð- ur að leggja hart að þér til að halda góðu samkomulagi heima fyrir. Forðastu stífni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú verður að taka á þig aukna fjárhagsábyrgð vegna annarra. Gerðu eins vei og þú getur í dag, en búðu þig undir að tíminn verðí lengi að líða. HB Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert eins og opin kviká núna og það þarf ekki mikið til að þú dragir þig inn í skelina. Láttu ímyndunaraflið ekki leiða þig í ógöngur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það kann að vera of mikið að gera hjá þér í vinnunni til að þú getir brugðið undir þig betri fæt- inum. Þú vevðuv ef tii vill að hafna heimboðí. Einhver í fjölskyldunni er full ráðríkur. Meyja (23. ágúst - 22. september) <71-* Þú kannt að eiga i höggi við ein- hvem sem er harður í horn að taka og erfítt er að koma orðum við. í dag er ekki heppilegt að blanda saman leik og starfi. Þér er órótt út af baminu þínu. Vog (23. sept. - 22. oklóber) Erfíðleikar heima fyrir valda því að þú kemst ekki frá i bili. Þú ert ósáttur við einhvem úr hópi tengdafólks þfns núna. Forðastu að fjálla um peninga ef unnt er. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^Kj0 Otilokaðu ekki þersónu sem reyn- ir af éinlægni að hafa samband við þig. Þú hefúr þegar eytt allt of miklum tíma í að vefengja heil- indi hennar. Gættu þín í fjármál- um. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú treystir ekki einhvetjum sem vinnur með þér. Hvor ykkar vill vera hinum fremri. Hjón eru ekki sammála um hvemig vetja beri sameiginlegum fjármunum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er sjálfskaparviti ef þú kemur litlu í verk núna. Kannski remb- istu of mikið og skemmir þannig fyrir þér. Þú verður að gera upp við þig hvort þú ætlar að varð- veita vináttu þína við ákveðinn aðila eða binda endi á hana. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það kann að vera érfíðara núna en oft endra nær að vinda ofan af sér. Þér líður ekki sem best í kunningjásambandi sent þú hefur stofnað til. Þú verður að sýna fyllstu aðgát í viðskiptum þínum við vafasamar manngerðir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Sumir verða alltaf að hafa slðasta orðið, en það er fremur óskemmti- legt að skiptast á skoðunum við slíkt fólk. Ætlaðu þér tíma til að sinna þeim fjölskyldumcðlim sem finnst hann vera út undan. AFMÆLISBARNIÐ á auðvelt með að bjarga sér þegar kreppir að og laðast oft að krefjandi að- stæðum í Iffinu. Það hefur sér- stæða leiðtogahæfileika og er ekki hrifið af því að vera óbreytt- ur liðsmaður. Það er bæði skap- andi og hagsýnt, en á stundum í erfiðleikum með að samþætta þessa hæfileika sína. Það er um- bótasinnað og heillast því oft af stjómmálum. Stjörnuspána á ai> lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI /ri cr SBA1 £G GBÆ£> / ÞÞÍÆ /)£> SETJA TBKMBOLU >1 Srefc/ðóv h/>us j~ea/a/>»... ...OG Ki/E/rcj/j /Í. bu>spStv uno/fí. F/£T/raU/u '/1 TCyutnn/j... OG jbú SHGO//S /)Ð ÞAÐ y/2£>/ GA/n/tN J 1/ '12 . V.1 IÁOI/A LJUoKA ER.U Af> &IFTA SIG jAP Bi'pA MEE> pAE> íKVERPA r^' 1 ■ j i ^E=g=l "/2. J 1 ^^ SKHFH'ir-zZ- 1 L!_i£ " FERDINAND i s—zr^—ir: j vu&r. ,-v o iiii, i ■ i cr- [ty// n SMAFOLK LUE VE BEEN REAPIN6 P0EM5 IN 5CH00L, BUT I NEVER. UNDER5TANP ANV OF THEM.. Ég hef verið að Iesa Ijóð í skólanum, Hvernig á ég að vita hvernig Ijóðum Einhver segir þér það ... en ég skil aldrei neitt þeirra ... m®r geðjast að? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Reyndir spilarar vita vel að það getur verið dýrkeypt að spila út gosanum í trompi frá GlOx. Hugsanlega á makker stakt há- spil sem fellur saman við gosann og síðan getur sagnhafí svínað fyrir tíuna. Því er rétt að spila smáu með slíkan tromplit. Öðru máli gegnir um 109x. Það kost- ar aldrei að spila tíunni, en menn eru blindir fyrir ágæti níunnar. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G63 ♦ 85 ♦ ÁD7 ♦ K9542 Vestur Austur * 1095 ♦ K V Á74 II ♦ G10932 ♦ 9542 ♦ K106 ♦ ÁD6 Suður ♦ 10873 ♦ ÁD8742 VKD6 ♦ G83 *G Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: spaðanía. Bandaríski landsliðsspilarinn og bridshöfundurinn Howard Schenken hélt á spilum vesturs í keppni árið 1949. Blindur gat hæglega verið stuttur í öðrum rauða litnum og hann ákvað að trompa út. En frekar en velja tíuna af rótgróinni vanafestu lagði hann óvænta gildru fyrir sagnhafa með niunni. Sagnhafi reiknaði með að austur ætti annaðhvort K10 eða K105 í spaða og stakk því upp gosa blinds til að ráða við síðar- nefnda möguleikann. Tromptía vesturs var þar með orðin fjórði slagur varnarinnar. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi skemmtilega skák var tefld á opna sænska meistaramót- inu í apríl: Hvítt: Þráinn Vigfus- son, svart: Franko Lukez, (2.325) Svíþjóð, Drottningarind- versk vöm, 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. a3 - b6, 4. Bg5 - Be7, 5. Rc3 - Bb7, 6. Dc2 - h6, 7. Bh4 — c5, 8. dxc5 — bxc5, 9. e3 - 0-0, 10. Rf3 - d5, 11. cxdð - exdð, 12. Be2 - d4?, 13. exd4 - cxd4, 14. Hdl - Dc7, 15. Bg3 - Db6, 16. Rxd4 - Bxg2, 17. Hgl - Bh3, 18. Rf5 - Bxf5, 19. Dxf5 - Rc6. 20. Hd6!l - Rd4 (Hugmynd hvíts var að svara 20. — Bxd6 með 21. DxfB! — gxlB, 22. Be5+ — kh7, 23. Bd3+ og mátar.) 21. Hxd4! — Dxd4, 22. Be5 — Dc5, 23. Hxg7+! - Kxg7, 24. Bxf6+ — Bxf6, 25. Dxc5 og hvítur vinn- ur skákina á liðsmuninum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.