Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 9
9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS VALHÖLL, Háaleitisbraut 1,3. hæð Símar 679053 - 679054 - 679056 Upplýsingar um kjörskrár og aðstoð við kjör- skrárkærur. Fyrst um sinn fer utankjörstaða- kosning fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, kl. 10-15 alla daga. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. Það er í * MARAS, Síðumúla 21, sem þú færð ódýru sturtuklefana í sumar- bústaðinn eða heima. Dæmi um verð: heill klefi með botni (plast- profilar) kr. 35.000,- Opið laugardag frá kl. 10-16. Komdu og gerðu góð kaup fyrir sumarið. Takmarkaðar birgðir, sfmi 39140. I/ELK0MINÍ TESS Nýkomió frá París silkislæður, eyrnaltittar og TBSS Opiólamúaga 10-12. V NEt NEÐST VIB DUNHAGA, S. 622230. I eigin húsnæði Frumvarp um breytingar á lögum um Húsnæðisstofnun ríkisins er nú til um- fjöllunar á Alþingi. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að stórauka hlut leigu- íbúða. Hér er enn verið að stíga skref frá því meginmarkmiði að almenningur skuli, sé þess kostur, eignast sitt húsnæði sjálfur. Guðmundur H. Garðarsson, þing- maður Sjálfstæðisflokksins, var einn þeirra þingmanna sem lét frumvarpið til sín taka þegar það var til umræðu í efri deild Alþingis. Efri deild hefur þegar af- greitt frumvarpið til neðri deildar. í andstöðu Guðmundur H. Garð- arsson fjallaöi um fmm- varpið í umræðum í efri deiid fyrir nokkru og skýrði þar út sjónarmið sjálfstæðismanna og sagði meðal aimars: „Meginatriði frumvarps- ins er, eins og sagt hefúr verið fyrr í umræðunni og kemur eimiig fram hjá hæstvirtum félagsmála- ráðherra, að lögfesta það að stórauka skuli hlut félagslegra íbúða, þ.e. þann þátt er lýtur að leiguíbúðum. Það er auð- vitað markmið út af fyrir sig en í algjörri andstöðu við það sem áður hefúr verið lögð áhersla á af hálfu íslendinga. Hér er því um að ræða geysilega veigamikið mál. Eg segi það fyrir mitt leyti, sem þingmaður fyrir Reykja- vik, að í þessu felst grundvallarbreyting frá þeirri meginstefhu sem Reykvíkingar hafa lagt áherslu á í sambandi við húsnæðismál sin í ára- tugi.“ Uppgjöf „Þegar maður lítur á þessa stefnumörkun hlýt- ur auðvitað sú spuming að vakna: Hvað er það sem knýr sérstaklega á um að koma með frum- varp sem felur i sér svona afgerandi stefnumörk- un,“ spurði Guðmundur H. Garðarsson og bætti við að haim liti þannig á að í þessu felist uppgjöf á þvi að launafólk eignist sína íbúð. „Það er sem sagt verið að lögfesta þá stefiiu að lífskjör þjóðar- innar verði með þeim hætti í framtíðinni að þetta fólk geti ekki átt sér nokkra von um að komast í ibúðir, þ.e. mannsæmandi ibúðir, nema þá í gegnum leigu- ibúðakerfið. Þetta er að sjálfsögðu hörmuleg nið- urstaða en að ýmsu leyti táknræn fyrir þá ríkis- stjórn sem nú er við völd. Nokkru siðar sagði Guðmundur meðal ann- ars: „Ég held því fram, virðulegi forseti, að frumvarpið sé í rökréttu framhaldi af neikvæðum afleiðingum þeirrar tekjuskcrðingar sem nú- verandi ríkisstjórn hefúr framkvæmt frá því hún kom til valda liaustið 1988. Þetta er einn þátt- urinn í hinni neikvæðu stefnu þessarar ríkis- stjómar og haim snýr að húsnæðismálum. Með frumvarpinu er, eins og ég sagði í upphafi máls mins, staðfest hm nei- kvæða stefiia þessarar ríkissfjómar sem felst í því að flölga í þeim hópi fólks sem getur ekki eignast eigin ibúðir. Þetta sta&r auðvitað af því að sú ranga stefiia sem þessi ríkissfjóm hef- ur fylgt varðandi tekju- og eignastöðu fólksins hefur minnkað ráðstöf- unartekjur þess, dregið úr kaupgetunni á sama tima og hlutdeild ríkisins í þjóðartekjunum hefur verið stórlega aukin. Minnkandi hlutdeild fyrirtælqa og einstakl- inga í þjóðartelgum hrekur stöðugt fleiri yfir í fyrirgreiðslukerfi hins opinbera. Það er verið að hrekja stöðugt fleiri Islendinga inn í þjóðfélag hhina eignalausu, eigna- litlu einstaklinga, þeirra sem neyðast til þess að leigja alla sína tíð. Og nokkra síðar sagði Guðmundur: „Þetta er þróun sem er andstæð, ég vil segja eðli Islend- inga, þ.e. því eðli okkar að viðhalda og efla sjálfe- bjargarviðleitnina á þessu sviði sem öðrum.“ Þingmaðurinn benti á að núverandi ríkisstjóm væri ríkisstjórn sósíal- isma og misréttis og bætti við: „í heild sinni gengur frumvarpið gegn grundvallarstefnu Sjálf- stæðisflokksins hvað varðar sjálfeeign og það má segja að það gangi einnig gegn grundvallar- stefiiu þess flokks í hús- næðismálum." Þingmaðurinn benti á að ákveðin atriði í frum- varpinu væm þess virði að þau séu feerð í lög, en að í heild bæri frumvarp- ið vitni um neikvæða stefiiu ríkisstjómarhmar: „ ... hún hefur gefist upp við það meginmarkmið sfjómmála að gefa fólki von um betri tíð. Það er verið að festa í íbúða- kerfí þjóðarinnar þá stefnu að Islendingar verði í æ ríkari mæli að treysta á félagslegar ibúðir." Audi 80E, órg. 1989, vélorst. 1800, 5 gíra, 4ra dyra, svartur, ekinn 6.000. Verð kr. 1.960.000,- MMC L-300, órg. 1988, vélarst. 2000, 5 gíra, 5 dyra, grór, ekinn 23.000. Verð kr. 1.380.000,- Subaru Stadion GL, órg. 1989, vélarst. 1800, 5 gíra, 5 dyra, blár, ekinn 12.000. Verð kr. 1.200.000,- MMC Pajero SW, árg. 1988, vélarst. 2600, 5 gíra, 5 dyra, dökkblár, ekinn 19.000. Verð kr. 1.850.000,- VW Golf Sky, árg. 1988, vélarst. 1600, 5 gíra, 3ja dyra, steingrár, ekinn 30.000. Verð kr. 750.000,- MMC lancer GLX, árg. 1989, vélarst. 1500, 5 gira, 4ra dyra, bleikur, ekinn 11.000. Verð kr. 850.000,- í Ármúla 7 er sýningarsalur Gása. Aðalatriðin í salnum eru Danica innrétt- ingar, settar upp á ýrnsa vegu, en einnig má þar sjá útihurðir og tréstiga frá þekktum framleiðendum. Hjá Gásum er hægt að vera viss um að fá hugmyndir og góð ráð. Þar velta menn innréttingamálunum fyrir sér ... á alla kanta. DANICA - GÆÐI OG FALLEGT ÚTLIT Á ALLA KANTA Verið velkomin. G ásar Ármúla 7, sími 30500 695 660 LAUGAVEGI 174 695 500 INNRÉTTINGAR • STIGAR • ÚTIHURÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.