Morgunblaðið - 27.04.1990, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 1990
ATVINNUA UGL YSINGAR
Hjúkrunarforstjóri
Símavarsla
Staða hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahús
Keflavíkuriæknishéraðs er laus til umsóknar.
Áskilin er stjórnunarmenntun og/eða starfs-
reynsla.
Allar upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða
undirritaður í síma 92-14000. Umsóknir skulu
berast undirrituðum fyrir 12. maí nk.
Framkvæmdastjóri.
ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ
REYKJAVÍKUR
Starfsmaður óskast á skrifstofu í Skeifunni.
Verkefni: Síma- og skjalavarsla, telex, telefax
og vélritun. Vinnutími frá kl. 9-18. Enskukunn-
átta er nauðsynleg. Starfið er laust nú þegar.
Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar
Mbl. þar sem tilgreint er nafn, heimilisfang,
aldur, starfsreynsla og meðmælendur fyrir
4. maí merktar: „Símavarsla - 9111“.
Afgreiðslustarf
fVirku
Hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur
eru lausar tvær stöður forstöðumanna við
félagsmiðstöðvar. Staða forstöðumanns
Tónabæjar og staða forstöðumanns Þrótt-
heima. Menntun á sviði æskulýðs- og félags-
mála æskileg og jafnframt reynsla af stjórn-
unarstörfum. Laun skv. kjarasamningi borg-
arstarfsmanna.
Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstunda-
fulltrúi, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215.
Umsóknum ber að skila til skrifstofu íþrótta-
og tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11 á sér-
stökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl.
16.00 miðvikudaginn 9. maí 1990.
FJÖLBRAUTASKÓUNN
BREIÐHOLTI
Lausar
kennarastöður
Hér með framlengist frestur til umsóknar um
nokkrar lausar kennarastöður við Fjölbrauta-
skólann í Breiðholti til 1. maí 1990.
Skólameistari.
í boði eftir hádegi.
Upplýsingar gefur Helgi í síma 678570.
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
- starfsfólk
Aðstoðardeildarstjóri óskast í fullt starf frá
15. júní eða 1. júlí á heilsugæslu Hrafnistu.
Sérnám í heilsugæslu eða öldrunarhjúkrun
æskilegt og góð starfsreynsla.
Hjúkrunarfræðinga/hjúkrunarnema vantar í
föst störf og til sumarafleysinga. Til greina
koma næturvaktir, fastar helgar- og kvöldvakt-
ir m.a. vinnutími 17.00-22.00 aðra hvora viku
(frí föstud. + sunnud.).
Sjúkraliða vantar í föst störf og sumarafleys-
ingar á ýmsar vaktir m.a. 50% vinnu frá 8.00-
12.00.
Starfstúlkur vantar í hlutastörf.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Ida Atla-
dóttir sími 35262 eða hjúkrunarframkvæmda-
stjóri Jónína Nielsen sími 689500.
Vantar þig góðan
starfskraft?
Þá höfum við fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu.
Atvinnuþjónusta - ráðningarþjónusta,
Skúlagötu 26,
sími 625575.
Matsmaður
Matsmann vantar á MS Höfrung AK-91 sem
verður á rækjuveiðum í sumar og frystir afl-
ann um borð.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „AK - 91 “.
Haraldur Böðvarsson og Co hf.
Sölumenn óskast
Við seljum vel þekktar vörur beint til við-
skiptavinarins og þurfum nú fleiri sölumenn.
Eins og er höfum við áhuga á þér sem býrð
á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gott starf!
Hvað þýðir það fyrir þig?
- Hærri laun?
- Eigin ábyrgð?
- Samgang við fólk?
- Þroskar hæfileikana?
Ef þú svarar þessum spurningum játandi og
ert þar að auki á aldrinum 20-40 ára og
hefur ökuréttindi og eigin bifreið, getum við
boðið þér gott sölustarf á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Þú þarft ekki að hafa unnið við
sölumennsku áður; þú getur í dag verið starf-
andi í verslun, við iðnað, á skrifstofu eða
eitthvað sambærilegt. Ef þú ert metnaðar-
gjarn og röskur, getum við gert þig að góðum
sölumanni.
Hringdu í síma 680725 og spurðu eftir
Ómari Sigurðssyni.
R AÐ AUGL YSINGAR
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu við Ármúla
250 fm skrifstofuhúsnæði til leigu nú þegar.
Húsnæðið er á 2. hæð með sérinngangi,
sérhita og rafmagni.
Frekari upplýsingar í síma 681234.
TIL SÖLU
Unglingaheimili ríkisins
- við flytjum í Síðumúla 13
Skrifstofa Unglingaheimilis ríkisins og Ungl-
ingaráðgjöfin flytja í nýtt húsnæði.
Vegna flutninganna verður lokað í dag, föstu-
daginn 27. apríl, og mánudaginn 30. apríl.
Við opnum í Síðumúla 13, 3. hæð, miðviku-
daginn 2. maí. Nýtt símanúmer er 689270.
TILBOÐ — ÚTBOÐ
Egilsbraut 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gísli og Hilmar Guömundssynir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala.
Eyrarbraut 20, (Óseyri), Stokkseyri, þingl. eigandi Gunnar Einarsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Tryggingastofnun ríkisins
og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Önnur sala.
Heiðmörk 44, Hveragerði, þingl. eigandi Gestur Eysteinsson.
Uppboðsbeiðendur eru innheimtustofnun sveitarfélaga, Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., innheimtumaður ríkissjóðs, byggingasjóður ríkis-
ins og Grétar Haraldsson hrl. Önnur sala.
Kambahrauni 33, Hveragerði, þingl. eigandi Sumarliði Þorvaldsson.
Uppboðsbeiðendur eru byggingasjóður ríkisins, innheimtumaður
ríkissjóðs, Ari (sberg hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl., Jón Eiríks-
son hdl. og Gjaldskil sf. Önnur sala.
Kambahrauni42, Hveragerði, þingl. eigandi ÞorsteinnJ. Hannibalsson.
Uppboðsbeiöandi er byggingasjóður ríkisins. Önnur sala.
*
Byggingamót til sölu
Kaupfélag Vopnfirðinga auglýsir
Hunnebeck-kerfismót til sölu. Mótin eru 13
metrar, tvöfalt byrði ásamt út- og innhorni.
Mótin eru sem ný.
Upplýsingar gefur Þórður Pálsson, kaup-
félagsstjóri í síma 97-31200.
BESSASTAÐAHREPPUR
SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950
221 BESSASTAÐAHREPPUR
Framboðsf restur vegna
sveitarstjórnarkosninga
í Bessastaðahreppi rennur út 27. apríl 1990
kl. 24.00. Kjörstjórn mun taka á móti fram-
boðslistum föstudaginn 27. apríl 1990 milli
kl. 22.00 og 24.00 að Bjarnastöðum.
Kjörstjórn Bessastaðahrepps.
Tilboð óskast
Þjóðhátíðarnefnd Þórs óskar eftir tilboðum
frá hljómsveitum í hljómflutning á stóra og
litla sviði, á Þjóðhátíð Vestmannaeyja, dag-
ana 2., 3., 4. og 5. ágúst í sumar.
Tilboðin miðast við að inni í þeim skulu vera
ferðir og uppihald.
Tilboðum skal skila til þjóðhátíðarnefndar
Þórs fyrir 25. maí 1990, pósthólf 175, 900
Vestmannaeyjar.
Þjóðhátíðarnefnd Þórs.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Miðvikudaginn 2. maf 1990 ki. 10.00
Birkilundi, Laugarvatni, þingl. eigandi Laugalax hf.
Uppboðsbeiðandi er byggingasjóður ríkisins. Önnur sala.
Sumarbústaður í landi Lækjarhvamms, Laugarvatni, þingl. eigandi
Magnús Kristinsson.
Uppboðsbeiðandi er Ingólfur Friðjónsson hdl. Önnur sala.
Fimmtudaginn 3. maí 1990 kl. 10.00
Arnarstaðakoti, Hraungerðishreppi, þingl. eigandi
Þorbjörg Guðjóns-
dóttir.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki fslands, lögfræðingadeild.
Bröttuhlíð 2, Hveragerði, þingl. eigandi Birgir S. Birgisson.
Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl. og innheimtumaður
ríkissjóðs.
Grænumörk 1c, Hveragerði, þingl. eigandi þrotabú Skemmtigarðs
hf., William Möller hdl.
Uppboðsbeiðendur eru Skúli Bjarnason hdl., Gunnar Jónsson hdl.,
Guðmundur Kristjánsson hdl. og Brynjólfur Kjartansson hrl.
Kambahrauni 22, Hveragerði, þingl. eigandi Baldur Sigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafsson hrl.
Hallkelsh. 2, klakhús o.fl., Grímsneshr., þingl. eigandi Gísli Hendriksson.
Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ásgeir Thor-
oddsen hrl. Önnur sala.
Hallkelsh. 1, 13,6 ha. leigulóö o.fl., Grímsneshreppi, þingl. eigandi
Fjallalax hf.
Uppboðsbeiðendur eru Hrjóbjartur Jónatansson hdl. og Ásgeir Thor-
oddsen hrl. Önnur sala.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.