Morgunblaðið - 03.05.1990, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 03.05.1990, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 1990 EIGNASALAN REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÚSEIGN ÓSKAST MEÐ 3 ÍBÚÐUM Okkur vantar góða húseign m/3 íb. Má kosta 25,0-30,0 millj. Traustir kaup. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérh. í Vesturb. Góð útb. f. rétta eign. Einnig vantar okkur gott einb. á sama stað eða á Seltjnesinu. Má kosta allt að 18,0 millj. HÖFUM KAUPANDA að góðu einb. eða raðhúsi í Mosfellsbæ. Góð útborgun. HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja herb. íb. í Grafarv. Góð útb. SAFAMÝRI - 2JA MIKIÐ ÁHV. 2ja herb. rúmg. íb. á jarðhæð í fjölb. Áhv. um 2,0 millj. Laus nú þegar. Verð 4,5 millj. LAUGATEIGUR 3ja herb. risíb. í fjórbhúsi. Verö 3,9 millj. SELJENDUR ATH! Vegna góðrar sölu að undanförnu og mikilla fyrirspurna vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson EIGNA MH)IUNINHF - Ál>yr<r þjónusla í áralujri. SÍfVll 67-90-90 2ja herb. Rauðalækur: 2ja herb. falleg íb. á jarðhæð með sérinng. Nýtt gler. Sér- hiti. Danfoss. Verð 3,5 millj. Flyðrugrandi: 2ja herb. falleg íb. á jaröhæð. Verðlaunasameign. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Mávahlíð: 3ja herb. mjög góð og stór íb. á 1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Áhv. 2,1 millj. frá veðdeild. Ákv. sala. Skógarás: Falleg 3ja herb. ib. á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Rúml. fokh. bílsk. Verð 6,5 millj. Vitastígur: Hæð og ris u.þ.b. 55 fm ásamt hálfum kj. Endurn. að hluta. Verð 4,4 millj. 4ra-6 herb. Við Miklatún - hæð og ris: Glæsil. 5 herb. hæð m.a. fallegar saml. stofur auk ris- hæðar (2 herb., bað o.fl.). Eignin er samt. 192 fm. Sérinng. og hiti. Langholtsvegur: Falleg 4ra-5 herb. u.þ.b. 100 fm risíb. í stein- húsi. Parket. Verð 6 millj. Engihjalli: 4ra herb. endaíb. á efstu hæð. Vandaðar innr. og fráb. út- sýni. Verð 7 millj. Maríubakki: Falleg og björt u.þ.b. 90 fm íb. á 2. hæð ásamt ca 10 fm íbherb. í kj. Suöursv. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 6,6 millj. Engihjalli: Um 117 fm góð íb. á 1. hæð í háhýsi. Parket á holi, eldhúsi og gangi. Svalir. Verð 6,5 millj. Gaukshólar: 5-6 herb. góð íb. á 7.-8. hæö samt. um 150 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Sameiginl. þvottah. á hæð. Bílsk. (26 fm). Verð 8,5-9 millj. —--------------♦-------- NÝTT: ítarlrfiur ii|>|)ly*in<:ar ng myndir af fasleigmim eru í súiingar- glugga okkar. Síduimila 21. ----------------- IfASUiGNASAlA Su-rrir Kri*lin*-on. *ölu*tjóri Porlrifur Guðniuml«*on. *öliiniaður Pórólfnr Hall«lór*»on. lögfra'ðingur Guðmundur Sigurjón-»on. lögfræðingur Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Baldursgata - 2ja 60 fm á götuhæð. Notað í dag sem skrifst. Verð 3,5 millj. Birkihvammur - 2ja 70 fm neðri hæð í nýl. tvíbhúsi. Sér- inng. Verð 5 millj. Fífuhjalli - 2ja 65 fm íb. í tvíbhúsi. Afh. tilb. u. trév. Fullfrág. utan. Lóð grófjöfn- uð. Sérinng. Verð 5,5 millj. Afh. 1. júlí. Bergþórugata - 2ja 40 fm íb. í steinh. Öll endurn. Sérinng. Áhv. veðdeild 1,1 millj. Laus í júní. Þverbrekka - 2ja á 5. hæð í lyftuh. Laus strax. Verð 3,8 millj. Nýbýlavegur - 2ja-3ja 80 fm á jarðh. Sérinng. Áhv. veðd. 2,1 millj. Laus eftir samklagi. Verð 4,6 millj. Hamrahlíð - 3ja 76 fm á jarðhæð. Nýlegt eldh., nýir ofn- ar og gler. Sérinng. Stór lóð. Laus e. samklagi. Verð 5,0 millj. Furugrund - 3ja 72 fm á 3. hæð. Suöursvalir. Vandaðar innr. Laus 1. maí. Furugrund - 4ra á 3. hæð. Vestursvalir. Parket á holi. Ljósar innr. Lítið ,áhv. Húsbréf mögul. Furugrund - 3ja 95 fm endaíb. á 2. hæð. Gluggar til suðurs. Parket. Vestursvalir. Stórt 15 fm aukaherb. á jarðh. m/aðgangi að snyrtingu. Laus 1. júní. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. Verð 6,5 millj. Jörfabakki - 4ra-5 100 fm íb. á 3. hæð. Vestursv. Auka- herb. á jaröh. Lítiö áhv. Hentar vel til húsbréfa. Laus samkomul. Verð 6,5 millj. Hófgerði - neðri hæð 100 fm í tvíb. 3 svefnherb. Parket. 31 fm bílsk. Lítið áhv.l Verð 6,8 millj. Fífuhjalli - sérh. 230 fm meö innb. tvöf. bílsk. Afh. tilb. u. trév. frág. að utan. Verð 11 millj. Hlíðarhjalli - einb, 190 fm nýbyggt. 5 svefnh. Ekki alveg fullfrág. 35 fm bílsk. Ýmis skipti koma til greina. Stakkhamrar - einb. 158 fm. 4 svefnherb. ásamt sólstofu. Tvöf. bílsk. 46 fm. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Teikn. af Kjartani Sveinssyni. Hagst. grkjör. Hrauntunga - raðh. 300 fm raðh. Á efri hæð eru 4 svefnherb. Lítil 2ja herb. íb. á jarðh. ásamt bílsk. og tóm- stundaherb. Æskil. skipti á sérh. eða minna raðh. í Kóp. Skútahraun - iðnaðarh. 120 fm með mikilli lofthæð. Mögul. að gera tvær hæðir. Tvennar innkeyrslu- dyr, önnur 4 metrar. Laust eftir sam- komulagi. Verð 4,5 millj. Smiðjuvegur - iðnaður 320 fm. Tvennar stórar innkeyrsludyr. Laust fljótl. Vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar stærðir eigna á söluskrá. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hólfdánarson, lögg. fasteigna- og skipasali, s. 72057 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Gimli - Miðleiti íbúð, á móti suðri, í einni af efri hæðum hússins Gimli við Miðleiti, óskast til kaups. Staðgreiðsla. Ekki ernauð- synlegt að íbúðin sé laus strax, heldur getur afhending- artíminn verið talsvert sveigjanlegt samkomulagsatriði. Svar óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „ BSH - 8980“. Evrópubandalagið __________Bækur______________ Gylfi Knudsen Gunnar G. Schram: Evrópu- bandalagið. Háskólaútgáfan. Reykjavík 1990. 202 bls. Evrópa hefur löngum verið rétt- nefnt ófriðarbæli einkum fyrir þá sök, að þar hefur sjaldnast vantað kempur staðfastar í þeirri hugsjón að sameina álfuna undir forræði , sitt með hervaldi. Þessar tilraunir hafa samt ævinlega endað í ófrið- arbáli, þar eð of margir hafa jafnan reynst of skilningsdaufir á hina göfugu fyrirtekt. Af ófriðnum hafa síðan fæðst friðarbandalög og fagr- ir sáttmálar, uns upp hefur komið ný einingarhetja með nýja styrjöld og þannig koll af kolii. Ur rústum síðustu stórstyijaldar spruttu óvenju mörg og vænleg blómstur alþjóðlegrar jafnt sem evrópskrar samvinnu. Gróskumesta blómstrið má með réttu telja Efna- hagsbandalag Evrópu, er nú nefnist Evrópubandalagið ásamt tveimur öðrum bandalögum. Hugsjónamenn um frið og öryggi í Evrópu lögðu drögin að því. Aðildarríki Evrópu- bandalagsins eru nú að renna sam- an í landamæralausa efnahagsheild og veldur bandalagið íslendingum á ný áhyggjum og vanda þrátt fyr- ir fríverslunarsamning við það frá 1972, því fiskurinn er aldrei að öllu leyti viðurkenndur sem venjulegur og ærlegur verslunarvarningur eins og iðnvörur bandalagsins heldur talinn einhvers konar vandræða- framleiðsla, sem yfirleitt er þó náð- arsamlegast tekið tillit til að ein- hveiju leyti í tilfelli íslendinga vegna annarlegrar sérstöðu þeirra. Svo er sú skrýtna viðskiptaheim- speki, að það sé svo gaman að hafa sögueyjuna með, þótt viðskipti við hana skipti auðvitað engu máli vegna smæðarinnar frekar en stór- markaðurinn standi eða falli með krónunum úr sparibauk barnsins. Mun vera töluverður sannleikur í þessu, sem oft er haldið á lofti, enda er ávallt talað um „viðskipta- fríðindi" til handa íslendingum en ekki í tilfelli hins iðnvædda gagnað- ila. Því er einlægt til þess ætlast, að íslendingar opni gullkistu sína, fiskimiðin, til þess að fá venjuleg iðnvörukjör fyrir vaming sinn, fisk- inn, og er sú saga orðin næsta löng og þreytandi. Það er fyrst nú, að það hillir undir það, að fiskur verði viðurkenndur sem fríyerslunarvara í EFTA. Ekki er vitað til þess, að iðnríkin hafi lent í viðlíka klandri með sínar vörur, enda ráða þau sjálf leikreglunum. Því er það, að mörg- um íslendingum finnst standa hroll- Gunnar G. Schram kaldur gustur af þessari annars ánægjulegu og árangursríku Evr- ópusameiningu. Dr. Gunnar G. Schram, prófessor í lögum við Háskóla íslands, hefur tekið sér fyrir hendur að fræða þjóð- ina um Evrópubandalagið. Ekki er vanþörf á, því furðu mikil fáfræði virðist véra um skipan þessa mikil- væga viðskiptasvæðis íslendinga þrátt fyrir mikil viðskipti við það á grundvelli fyrrnefnds fríverslunar- samnings frá 1972, sem þáverandi ríkisstjórn bar gæfu til að gera þrátt fyrir erfiða stöðu og hengilás af hálfu bandalagsins á bókun um þær sjávarafurðir, sem þó tókst að fá í samninginn, margfræga bókun nr. 6, þar til landhelgisdeilur væru leystar. Mér fínnst, að höfundur hefði mátt gera þessu fyllri skil í kaflanum um samskipti Islands og EB og jafnframt reifa meira fram- kvæmd nefnds samnings. Af frá- sögn hans mætti ófróður ætla, að gildistaka bókunar 6 hefði bara strandað á útfærslunni í 200 mílur. Það var strax útfærslan í 50 mílur, sem stóð eins og fiskbein í koki EB og fyrirvarar þess komu þegar fram seint á árinu 1971. Bók Gunnars G. Schram er kynnt sem fyrsta íslenska yfirlitsritið um Evrópubandalagið. Þetta er rétt svo langt sem það nær. Ég tel þó, að bók Stefáns Más Stefánssonar, lagaprófessors, um Efnahags- bandalag Evrópu, sem fyrst kom út 1976, veiti nokkuð gott yfirlit yfir þessi samtök, þótt fyrst og fremst sé lögð áhersla á lögfræðileg atriði í henni, enda fetar Stefán sig samviskusamlega eftir Rómarsátt- málanum, sem prentaður er í danskri gerð í bók hans. Sáttmáli þessi, sem gerður var 25. mars 1957, er nokkurs konar stjórnlög bandalagsins og uppspretta alls þess, sem það aðhefst. Því miður hefur sáttmálinn ekki verið þýddur á íslensku. Hann þyrfti að þýða, ekki sem væntanlegan próventu- gerning fyrir gamla Island heldur sem mikilvægt og sögulegt plagg. Slík þýðing myndi auðvelda skipu- leg vinnubrögð og notkun hugtaka. Hlýtur utanríkisráðherra að skipa húskörlum sínum til margra starfa óþarfari því verkefni. Við lestur yfirlitsrita um EB þarf sáttmálinn helst að vera vð höndina. Þá kemur óhjákvæmileg ónákvæmni vegna knapps texta síður að sök. Hvað er að segja um yfirlitsrit af þessu tagi? Hafa höfundar þeirra ekki fijálsar hendur við efnisval og þjónar nokkrum tilgangi að gagn- rýna þau? Því er til að svara, að það er meiri vandi en margur hygg- ur að semja góð yfirlitsrit, ekki síst þegar efniviðurinn má kallast ótæmandi eins og hér er raunin á. Aðalatriðin í höfuðdráttum eru jafn erfið viðfangs og einfaldleikinn. Auk hnitmiðaðs sögulegs ágrips þyrfti yfirlitsrit um EB að endur- spegla helstu atriði Rómarsáttmál- ans. Sáttmálinn er þannig úr garði gerður, að kjarna samstarfsins er þjappað saman í fyrstu greinum hans, sem síðan er nánar útfært í áframhaldandi greinum. í 2. hluta sáttmálans er fjallað um grundvöll EB, þ.e.a.s. tollabandalagið, sam- eiginlega flutninga- og landbúnað- arstefnu, þ. á m. fiskimálastefnu, og „frelsin fjögur“, sem felast í fijálsum flutningi vara, vinnuafls og íjármagns og óhindruðum rétti til starfrækslu atvinnurekstrar og þjónustu hvarvetna á bandalags- svæðinu. Tollabandalagið er fyrir löngu komið á en „frelsin fjögur“ eiga sem kunnugt er að koma að fullu til framkvæmda fyrir árslok 1992 svo sem einingarlög Evrópu frá 1987 hnykkja á. I 3. hluta sátt- málans er fjallað um stefnu EB, þ. á m. sameiginlegar reglur í sam- keppnis- og skattamálum, svo og efnahags-, utanríkisviðskipta- og félagsmálastefnu. I 4. hluta er fjall- að um samskipti við fyrrum nýlend- ur bandalagsríkjanna. í 5. hluta er kveðið á um stofnanir EB, þing, ráð, framkvæmdastjórn, dómstól, efnahags- og félagsmálanefnd o.fl., ákvarðanatöku þeirra og málsmeð- ferð svo og fjármál bandalagsins. í 6. hluta eru almenn ákvæði og m.a. kveðið á um, að EB sé persóna að lögum og er sá lögskapningur eng- in smásmíði. Öllu þessu, sem hér hefur verið rakið, er nokkuð vel til skila haldið í bók Gunnars G. Schram og grein- argóður er lengsti kafli hennar um Reykjaætt á Skeiðum Bókmenntir Sigurjón Björnsson REYKJAÆTT á Skeiðum. Niðjatal Eiríks Vigfússonar bónda og dbrm. á Reykjum og kvenna hans Ingunnar Eiríks- dóttur og Guðrúnar Kolbeins- dóttur. Aki Pétursson, Kristín Grímsdóttir og Þorsteinn Jóns- son tóku saman. íslenskt ætt- fræðisafii. Niðjatal VI, 3. Rit- stjórn: Þorsteinn Jónsson. Sögu- steinn - bókaforlag. Reykjavík 1989, bls. 717-1058. í haust kom út þriðja bindi þessa mikla niðjatals, en útgáfa þess hófst seint á árinu 1987. Eftir eru tvö bindi sem ætlað er að koma út á þessu ári (1990). Ef það stenst má segja að óvenju hafi greitt gengið. Eiríkur Vigfússon var eins og að ofan getur tvíkvæiitur. Með fyrri konu sinni átti hann dæturnar Ingibjörgu og Katrínu. En með seinni konunni Vigfús, Kolbein, Ingunni, Loft, Margéti, Sigríði, Hilaríus og Eirík. Síðast í öðru bindi hófst upphaf að niðjatali Kolbeins Eiríkssonar. Hann bjó fyrst á Hlemmiskeiði og síðar á Húsatóftum í Skeiðum. Kolbeinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Solveig Vigfúsdóttir Mínar bestu þakkir til allra sem heiðruðu mig á 75 ára afmœli mínu með skeytum, blómum, gjöfum og heimsóknum. Eg óska öllum gleðilegs sumars og sannrar blessunar. Fjóla Jónsdóttir frá Borg, Stykkishólmi. bónda á Fjalli Ófeigssonar (Fjalla- ætt). Þau áttu þijú börn, Eirík, Guðrúnu og Jón. Seinni kona Kol- beins var Sigríður Einarsdóttir frá Laxárdal í Hrunamannahreppi. Þau munu ekki hafa átt börn. Eiríkur Kolbeinsson átti sjö börn. Var Jakob Eiríksson fjórða barn hans og hefst þriðja bindið á niðjatali hans. Niðjatali Kolbeins Eiríkssonr lýkur á bls. 803. Næsta barn Eiríks Vigfússonar sem ættir runnu frá var Ingunn. Hún var gift Ófeigi Vigfússyni frá Fjalli. Bjuggu þau á Egilsstöðum í Villingaholtshreppi og síðar á Fjalli. Þau eignðust tölf börn: Ing- veldi, Guðrúnu, Guðrúnu (dó barn), Sigríði, Guðrúnu, Margréti, Ing- unni, Ofeig, Guðrúnu, Sigríði, Vig- fús og Margréti. Hér lýkur ættrakningu frá Ing- veldi, Guðrúnu elstu, Sigríði, Guð- rúnu þriðju, Margréti og Ingunni. Ófeigur var áttunda barn þeirra Ingunnar og Ófeigs Vigfússonar. Hann var -kvæntur Vilborgu Eyj- ólfsdóttur frá Auðsholti. Þau áttu níu börn: Ingunni, Ófeig, Sigríði'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.