Morgunblaðið - 03.05.1990, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAI 1990
21
framleiðslu er eðlilegast að miða
það við meðaltalskostnað þeirra
virkiunarkosta sem gert er ráð fyr-
ir að nýta á næstu áratugum. Ger-
um ráð fyrir að virkjunarkostnaður-
inn verði 40 milljarðar króna. Er-
lendar langtímaskuldir þjóðarinnar
voru um síðustu áramót um 160
milljarðar. Vaxtagreiðsla um 15
milljarðar, að meðaltali 9,37%.
Segjum að það takist að fá þessa
40 milljarða að láni erlendis til 50
ára með jöfnum greiðslum og 9%
vöxtum, þá yrði staðgreiðslan 4
milljarðar 140 milljónir_ króna. I
ársbyijun 1988 greiddi ísal 15,78
US mill. pr. kwst. eða ísl. kr. 0,96,
en í árslok 18,5 US mill. eða ísl.
kr. 1,13, sem mun vera hæsta orku-
verð sem ísal hefur nokkurn tíma
greitt.
Síðari hluta árs 1988 var álverð-
ið 2.550 Bandaríkjadalir tonnið en
1990 1.500 dollarar. Orkuverð fer
að verulegu leyti eftir álverðinu á
hveijum tíma. Þó við'gefum okkur
það að orkugreiðslan yrði 18,5 US
mill. þá yrði orkugreiðslan 3 millj-
arðar 150 milljónir og að aukinn
rekstrarkostnaður Landsvirkjunar
vegna þessarar virkjunar yrði um
560 milljónir króna á ári sem væri
þó um hálfur kostnaður miðað við
það sem nú er á gigawattsstund.
Nettótekjur yrðu þá aðeins 2 millj-
arðar 590 milljónir fyrir greiðslu
vaxta og afborgana eða tekjuvönt-
un um 1 milljarður 550 milljónir til
þess að ná saman endum. Orku-
greiðslan þyrfti því að hækka um
37% eða verða 25,3 US mill. eða
kr. 1,54. Eg geri ráð fyrir að við
þennan útreikning verði gerðar þær
athugasemdir að raunvextir erlend-
is séu 6-6,5%, en þeir vextir sem
fram yfir þá tölu eru sé verðbólga
og að það beri að fella þá tölu út
úr dæminu. Ég get fallist á þau rök
ef á móti kemur að fullt tillit sé
tekið til meðaltalskostnaðar þeirra
virkjunarkosta sem líklegt er að
verði nýttir á næstu áratugum, því
í lögum um Landsvirkjun er kveðið
svo á um að orkusala til stóriðju
megi aldrei leiða til verðhækkana
hjá almennum notendum. Það er
viðurkennt að þær virkjanir sem
nú á að byggja séu verulega ódýr-
ari en aðrir virkjunarmöguleikar,
sem ónýttir eru og vitað er um. Er
því skylt lögum samkvæmt að taka
tillit til þessara staðreynda þegar
samið er um orkuverð til stóriðju nú.
Höfiindur er alþingismaður
Samtaka um félagshyggju og
jafnrétti.
því þjálfun í að takast á hendur
ábyrgð, taka ákvarðanir, hafa sam-
skipti við aðra, efla sjálfstraustið
og setja sér markmið. Á þennan
hátt er ætlunin að hjálpa nemendum
til þess að átta sig á sjálfum sér
og þeim flókna ferli, sem fylgir því
að verða fullorðinn. Með þessu
móti eykst þeim sjálfstraust til þess
að geta sagt nei án þess að óttast
jafnframt að missa andlitið í þeim
félagsskap sem þau eru. Hversu
margir fullorðnir segja já við að-
stæður þar sem þeir vildu raunveru-
lega segja nei?
Lions-Quest-námsefnið hefur
verið kynnt að Lions hreyfingunni
og menntamálaráðuneytinu í sam-
einingu. Á þessu skólaári njóta yfir
eitt þúsund nemendur kennslu í
Lions-Quest. Markmiðið er að sjálf-
sögðu að öllum unglingum gefist
kostur á þessu námsefni. Það væri
æskilegt að svigrúm stundaskrár
væri slíkt að auðveldara yrði að
koma þessu námsefni fyrir. Nauð-
synlegt er að efla áhuga kennara
og gera þeim auðveldara að beita
námsefninu. Er e.t.v. kominn tími
fyrir miklu nánari samvinnh milli
menntamála- og heilbrigðisráðu-
neytis varðandi áframhaldandi
framþróun námsefnis. Námsefni,
sem hefði að markmiði ekki ein-
göngu hefðbundna fræðslu, heldur
stefni markvissara að þroska ung-
menna svo að þau „nái betri tökum
á tilverunni".
'NAGREIÐENDUR
GÍRÓ - NÝLEIÐ
VIÐ SKIL Á STAÐGREIÐSLUFÉ
\au9aQ'e''
i wíwíl*'?*
+ B
Kenmlala
09105^
\aunað«
AG'ÚTG 100
REVK3Avlv<
heirr"'*
F™mri'
------
mánaöai
slftat.
allord ogaörur-'
Stolnuo;
coðilnúme_L
** ^ ur^koÍL——T
—jsLSSíL—'
091O^11900>
010126>
99209‘10 *
Oaqsetn'na
«55
.\bs\na
Qgíbó-seð^ll
----------- 1
SKHagrein vegnu --------__
_------ \ ........
'iS
Igg
se
Staðgrelðsla
með gíróseðli
Um mánaðamótin apríl/
maí 1990 var tekin í notkun
sérstök gíróþjónusta fyrir skil
á staðgreiðslufé. Þetta nýja
fyrirkomulag er til hagsbóta
fyrir launagreiðendur þar sem
greiðslustöðum fjölgar til
muna.
Tvœrtegundir
gíróseðja
Um tvenns konargíróseðla
er að ræða vegna skila á stað-
greiðslufé:
• Gíróseðill S1: „Skila-
grein vegna launa-
greiðslna." Þennan gíró-
seðil nota launagreiðendur
þegar skilað er stað-
greiðslufé sem haldið hefur
verið eftir af launagreiðsl-
um til starfsmanna.
• Gíróseðill S2: „Skila-
grein vegna reiknaðs
endurgjalds.“ Þessi gíró-
seðill er eingöngu notaður
þegar skilað er stað-
greiðslufé vegna reiknaðra
launa launagreiðandans
sjálfs.
Fyrirfram áritaðir
gíróseðlar
Launagreiðendum berast
fyrirfram áritaðir gíróseðlar
með upplýsingum um greið-
anda og greiðslutímabil. Ef
áritaðir gíróseðlar berast ekki
má nálgast skilagreinar hjá
innheimtumönnum stað-
greiðslu og greiða þar.
Hvor má greiða?
Með gírókerfi staðgreiðslu
er launagreiðendum gert kleift
að standa skil á greiðslu í öll-
um bönkum, sparisjóðum og
pósthúsum. Þessar greiðslu-
stofnanir taka þó aðeins við
gíróseðlum sem eru fyrirfram
áritaðir af skattyfirvöldum en
að öðrum kosti verður að inna
greiðslu af hendi hjá inn-
heimtumönnum staðgreiðslu.
Gírókerfi staðgreiðslu
nýtist ekki þegar misræmi
er á milli greiðslu og þeirrar
upphæðar sem tilgreind er
á gíróseðlinum og það
sama gildir ef gera þarf upp
eldri skuld. í slíkum tilvik-
um ber að snúa sér til inn-
heimtumanna staðgreiðslu.
Skilo
sundurliðunum
Auk innheimtumanna stað-
greiðslu taka bankar, spari-
sjóðir og pósthús á móti fylgi-
gögnum með gíróskilagrein-
um, þ.e. sundurliðun á stað-
greiðslu launamanna. Launa-
greiðendur eru jafnframt
hvattir til að kynna sér kosti
þess að skila þessum upplýs-
ingum í tölvulæsu formi, þ.e. á
gagnamiðli.
Gjalddagi staðgreiðslufjár
er 1. hvers mánaðar og ein-
dagi 15. hvers mánaðar.
Gjalddagi
- eindagi
Munið að gera skil tímanlega!
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Tja'ðUU
Íiii.ii
Höfundur er læknir.
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA