Morgunblaðið - 03.05.1990, Page 53

Morgunblaðið - 03.05.1990, Page 53
 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. MAI 1990 53 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAGRÍNMYNDINA: VÍKINGURINN ERIK ruiiv 1 i M. X X liv/l \ X. IjLtnVIxviV CilVU llijiv KOMNIR MJEÐ ÆVINTÝRAGRÍNMYNDLNA „ERIK THE VIKING". ALLIR MUNA EFTIR MYNDUM ÞEIRRA „HOLY GRAIL, LIFE OF BRIAN" OG „MEANING OF LIFE" SEM VORU STÓRKOSTLEGAR OG SÓPUÐU AÐ SÉR AÐSÓKN. MONTY PYTHON GENGIÐ MEÐ „ERIK THE VTKING"! Aðalhlutverk: Tim Robbins, John Cleese, Terry Jones, Mickey Rooney. Framl.: John Goldstone. — Leikstj.: Terry Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ÁBLÁÞRÆÐI .★★★ AI.MBL. Aðalhlutvr: Peter Weller, Richard Crenna. Leikstj. George Cosmatos. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TANGOOGCASH Sýnd kl.5,7, 9,11. Bönnuö innan 16 óra. Vorstemmning á Skálafelli í kvöld Tískusýning: MARÍA LOVÍSA fatahönnuður og verslunin FIÐRILDIÐ kynna fatnað sinn sem sýndur verður af stúlkumfrá Módelsamtökunum Kynnir: Hermann RagnarStefánsson Hljómsveitin KASKÓ spilar ásamt söngkonunni Þurý Báru ■ SKÝRSLAN Frá Styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis — Um byggðaaðgerðir á Norður- löndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson er komin út hjá Byggðastofnun. Skýrslan er gefin út í sam- vinnu Byggðastofnunar og Norrænu rannsóknarstofn- unarinnar í byggðamálum (NordREFO). Fjallað er um rannsóknir á sviði byggða- mála og þá endurskipulagn- ingu sem hefur átt sér stað á byggðastefnu Norðurland- anna hin síðari ár. Einnig er að finna yfirlit yfir útgáfu- starfsemi á vegum NordR- EFO og stutta lýsingu á inni- haldi hvers rits. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: FJORÐA STRIÐIÐ Hörkuspennandi mynd um tvo mikla stríðsmenn, annar bandarískur, hinn Rússi. Það er erfitt fyrir slíka menn að sinna landamæravörslu. Til að koma lífi í tuskurnar hefja þeir sitt eigið stríð. Með aðalhlutverk fara: Roy Scheider og Jurgen Prochnow. Leikstjóri: John Frankenheimer. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. BREYTTU RÉTT ★ ★ ★1/2 SV. MBL. -★★★1/2 SV. MBL. ★ ★★★ D V. — ★ ★ ★ ★ DV. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innnan12 ára. FÆDDUR4. JÚLÍ BESTA LEIKSTIORN BESTA HANDRIT ★ ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd í C-sal kl. 9. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY BESTA MYNDIN BESTA LEIKKONAN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. ERÆÐI fýrirokkurbæði ■;a>i=i:iiihiáiJi Borgartúni 32, sími 624533. ■ HÓTEL Borg mun hafa á boðstólum sérstaka sumar- rétti með sjávarívafj, alla miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga í sumar. Byggð verður upp sjómanna- stemmning í matsalnum og spiluð verða sjómannalög. Það sem boðið verður upp á er fiskihlaðborð með bæði heitum og köldum fiskirétt- um ásamt grænmeti, hrísgijónum o.fl. Þær fiski- tegundir sem m.a. verða bornár fram eru grafinn og reyktur lax, grafinn karfi, sítrónulegin lúða, fiskipaté, síld o.m.fl. Einnig . verður ávallt um þrjá heita fiskirétti að velja. Sérstakt sumartil- boðsverð verður á þessu hlaðborði, 890 kr. á mann. Sem fyrr verður einnig boðið upp á heita heimilisrétti, kjötrétti, í hádeginu alla daga vikunnar, og er súpa innifalin í þeim réttum. Ekki má gleyma A la Carte mat- seðli Hótel Borgar en hann samanstendur af mörgum úrvalsréttum á mjög hag- stæðu verði. Sá seðill verður áfram á boðstólum í hádeg- inu og á kvöldin. (Fréttatilkynning) ■ KÖNNUN á vegum Verkakvennafélagsins Framsóknar í nútíð og framtíð verður gerð á næstu dögum. Leitað verður til 300 félagsmanna í Framsókn og er markmið könnunarinnar að fá yfirsýn yfir samskipti félagsmanna við félagið og viðhorf þeirra til starfsem- innar í heild. Herdís D. Baldvinsdóttir og Hansína B. Einarsdóttir hafa verið ráðnar til verksins og er áætlað að niðurstöður liggi fyrir í nóvember. ■ FORELDRAR tvíbura ætla að hittast í dag, fimmtudag, í Fjörgyn, Graf- arvogi. Þarna er tækifæri fyrir foreldra til að gefa og þiggja góð ráð í sambandi við uppeldi tvíbura, kynnast öðrum tvíburum og foreldr- um þeirra*• ... ., 19000 GRÍNMYND SUMARSINS: HELGARFRÍ MEÐ BERNIE DEn\ÍE!S Vinnufélögunum Larry og Richard hefur verið boðið til helg- ardvalar i sumarhúsi forstjórans (Bernie). En þegar að húsinu kemur uppgötva þeir sér til hrellingar að Bernie er dauður! En gleðskapurinn er rétt að byrja og félagarnir vilja ekki missa af fjörinu, svo þeir láta bara sem ekkert hafi í skor- ist... en það hefur óvæntar og sprenghlægilegar afleiðingar. „WEEKEND AT BERNIE'S" hefur alls staðar slegið í gegn og er grínmynd eins og þær gerast bestar! „Weekend at Bernie's" tvímælalaust grínmynd sumarsins! Aðalltl.: Andrew McCarthy, Jonathan Silvcrman og Catherine Mary Stewart. — Leikstj.: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÍÐAVAKTIIM __ __ Stanslaust f jör, grín og spenna ásamt stórkostleg- um skíðaatriðum gera ,/SKI PATROL" að skemmtilegri grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. INNILOKAÐUR 0GSV0K0M LAUSÍ REGNIÐ Stórgóð frönsk mynd sem gefur „Betty Blue" ekkert eftir. Sýnd kl.7,9og 11. RASINNI l0HUint5í*»8tÚiTc»«0; Sýndkl.5,7,9,11. Sýndkl. 5,7,9,11. Bönnuð innan 12 ára, BJORNINN - Frábær fjölskyldumynd. — Sýnd kl. 3. ■ FIRMAKEPPNI Hesta- mannafélagsins Fáks í Reykjavík var haldin fyrir skömmu. Góð þátttaka var og fjölmenntu félagar með hesta sýna þrátt fyrir frekar slæm skilyrði til keppni. Úr- slit urðu þessi: Barnaflokkur: 1. Brim hf., Davíð Jónsson, Blakki. 2. Guðmundur Á. Bjarnason, Gunnhildur Sveinbjörnsdóttir, Tvisti. 3. MB. Jón Finnsson, Jón Gísla- son, Þyt. 4. Veisluhöllin Ed- dufelli, Snorri Petersen, Þyrlu. 5. Söluskálinn Fer- stiklu, Steinar Sigurbjörns- son, Silfurtá. Unglingar: Dælur hf., Elín Sveinsdóttir, Rispu. 2. Bifreiðaverkstæði Jóns Þórs Ragnarssonar, Auðunn Ólafsson, Glóa. 3. Reykvísk endurtrygging, Edda Rún Ragnarsdóttir, Randver. 4. Bæjarleiðir, Skorri Steingrímsson, Móra, 5. Islensk/Ameríska verslun- arfélagið, Gísli Geir Gylfa- son, Hróki. Kvennaflokkur: 1. Okukennsla Ævars Frið- rikssonar,. Helag .Classen, þorsta. 2. Steypustöðin Ós, Þórunn Eyvindsdóttir, Ör. 3. Stálsmiðjan hf., Valgerður Gísladóttir, Prins. 4. Sól hf., Ásta Lára Sigurðardóttir, Von. 5. Skalli, Guðrún Edda Bragadóttir, Erli. Karla- flokkur: 1. Húsasmiðjan hf., Jóhann G. Jóhannesson, Baugi. 2. Ingimar H. Guð- mundsson, Sveinjón Jóhann- esson, eldi. 3. Luna Seafood, Ólafur Jónsson, Soldáni. 4. Nasl, Guðmundur Jóhannes- son, Byr. 5. Söluturninn Snælandi, Ragnar Petersen, Fróða. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI - OGÁRÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.