Morgunblaðið - 31.05.1990, Side 57
57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 1990
HANDKNATTLEIKUR / EVRÓPUBIKARKEPPNIN
KNATTSPYRNA
„Sannkölluð veisla
í Santander"
Vill nota sólgleraugu á HM
Michel Preud’homme, markvörður belgíska iandsliðsins í knattspyrnu, hefur
óskað eftir því að fá að nota sólgleraugu í leikjum Belga í HM. Samkvæmt
reglum FIFA er bannað að nota hluti sem valdið geta meiðslum en
Preud’homme hefur sótt um undanþágu.
Hann segir að það sé ekki nóg að vera með skyggnishúfu í sólinni á
Italíu. „Sólgleraugun eru mjúk og brotna ekki þó stigið sé á þau,“ sagði hann.
GOLF
HAGNYIT HASKOLANAM
ÍKERFISFRÆÐI
Innritun í kerfisfræðinám á haustönn 1990 Tölvuháskóla Verzl-
unarskóla íslands fer fram á skrifstofu skólans til 31. maí. Eft-
ir þann tíma verður tekið við umsóknum eftir því sem pláss
leyfir.
Markmið námsins er að útskrifa kerfisfræðinga, sem geta unn-
ið við öll stig hugbúnaðargerðar, skipulagt og séð um tölvuvæð-
ingu hjá fyrirtækjum og annast kennslu og þjálfun starfsfólks.
Hægt er að heíja nám í september og janúar. Stúdentar af
hagfræðibraut ljúka námi á þremur önnum en aðrir geta þurft
að sækja tíma í fornámi allt að einni önn til viðbótar.
Kennt er eftir hádegi, en nemendur sem vilja halda áfram að
vinna hluta úr degi jafnframt námi, þurfa að ræða við kennslu-
stjóra um möguleika á því.
Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar:
Fyrsta önn: Vélamál
Forritun í Pascal
Kerfísgreining og hönnun
Stýrikerfi
Forritahönnun
Verkefni
önnur önn: Gluggakerfi '
Gagnaskipan
Fjölnotendaumhverfi
Gagnasafnsfræði
Verkefni á 2. önn
Þriðja önn: Hugbúnaðargerð
Fyrirlestrar um valin efni
Forritunarmál
Lokaverkefni
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Verzlunarskól-
ans, Ofanleiti 1. Nánari upplýsingar veitir kennslu-
stjóri á skrifstofu skólans og í síma 688400.
TVI
TÖLVUHASKOLI VI
- segir Evrópumeistarinn Kristján Arason hjá Teka
„ÉG hef ekki enn áttað mig al-
mennilega á þessu,“ sagði
Kristján Arason við Morgun-
blaðið í gær, en sem kunnugt
ertryggði hann sér Evrópubik-
armeistaratitilinn íhandknatt-
leik með Teka ífyrrakvöld.
„Hér snýst allt um handbolta,
það er sannkölluð veisla í San-
tander enda fyrsti Evrópu-
meistaratitillinn til borgarinnar
og hátíðin heldur áfram næstu
daga.“
Besta liðið
Æfingabúðir
KR á Akranesi
Islandsmeistarar KR í körfuknatt-
leik standa fyrir æfingabúðum á
Akranesi helgina 2.-3. júní fyrir
krakka, frá öllum félögum, 16 ára
og yngri.
Farið verður yfir undirstöðuatriði
æfinga og keppni. Kennarar verða
Páll Kolbeinsson, Guðni Guðnason
og Axel Nikulásson.
Boðið verður upp á gistingu og
fæði á Akranesi. Nánari upplýsing-
ar fást í síma 13177 og 73542.
Pollamót öldunga
hjá Þór á Akureyri
íþróttafélagið Þór heldur „polla-
mót öldunga“ í knattspymu í sum-
ar, annað árið í röð. Það fer fram
föstudag 6. og laugardag 7. júlí.
Eftir keppni á laugardeginum verð-
ur boðið upp á að fylgjast me_ð leikn-
um um 3. sætið í HM á Ítalíu á
risatjaldi í Sjallanum og þar verður
svo lokahátíð mótsins á eftir. Stað-
festing á þátttöku verður að hafa
borist til Benedikts Guðmundsson-
ar, Stapasíðu 17, Akureyri fyrir 1.
júní.
Mót í Grafarholti
Opið golfmót, Sanyo-mótið, verð-
ur haldið í Grafarholti á morgun,
föstudag, og laugardag. Mótið verð-
ur 36 holur með og án forgjafar.
Það er nýmæli að tveggja daga
mót skuli vera á fyrrnefndum dög-
Um í stað laugardags og sunnu-
dags. Á morgun verða rástímar frá
kl. 10 til 19. Skráning fer fram í
versluninni í Grafarholti í síma
82815.'.................
Teka hefur ekki verið í hópi
sterkustu liða þar til í fyrra.
Þá voru gerðar umtalsverðar breyt-
ingar á hópnum; Kristján Arason,
Mats Olsson, Cabanas og Melo voru
keyptir og árangurinn lét ekki á sér
standa: Bikarmeistarar í fyrra og
annað sæti í deildinni og nú Evrópu-
bikarmeistarar og fyrsta eða annað
sæti í deildinni.
LAUSBLAÐA-
MÖPPUR
frá Múlalundi...
... þær duga sem besta bók.
Múlalundur
SlMI: 62 84 50
Kristján sagði að Teka væri vel
að titlinum komið. „Við höfum sleg-
ið út fjögur af bestu liðum Evrópu
og eigum þetta skilið — við erum
með besta liðið.“ Teka sló út aust-
ur-þýsku meistarana Rostock,
Grosswallstadt frá Vestur-Þýska-
landi, ungversku meistarana og
loks sænsku meistarana.
Aðspurður um næsta tímabil
sagði Kristján að þessi staða gæti
vissulega breytt fyrirhuguðum
áformum um að koma heim til FH.
„Forráðamenn Teka vilja halda
óbreyttu liði, en framhaldið hefur
ekki enn verið rætt.“
Kristján Arason og Mats Olsson halda Evrópubikarnum hátt á lofti eftir
frækilegan sigur gegn Drott í úrslitunum. Kristján gerði þijú mörk í leiknum,
en ekki fjögur eins og mishermt var í blaðinu í gær. Olsson, landsliðsmarkvörð-
ur heimsmeistara Svía, var maður leiksins og lokaði markinu, þegar mest lá við.
Morgunblaðiö/Sigurgeir
Öldungameistarar kvenna
Sveit Golfklúbbs Vestmannaeyja sigraði í kvennaflokki í fyrstu sveita-
keppni í öldungaflokki, sem fram fór í Vestmannaeyjum um síðustu helgi,
og Keilir í karlaflokki, eins og greint var frá í þriðjudagsblaðinu. Á mynd-
inni að ofan er sigursveitin, frá vinstri: Sigurbjörg Guðnadóttir, sem einn-
ig er formaður Golfklúbbs Vestmannaeyja, Sjöfn Guðjónsdóttir og Jakob-
ína Guðlaugsdóttir. Lengst til hægri er Kristín Einarsdóttir liðsstjóri.
GOLF
KORFUBOLTI
KNATTSPYRNA
NBA
Portland
vann
Phoenix
Portland vann Phoenix í
fímmta leik liðanna,
120:114, í Portland og er yfir,
3:2 í úrslitakeppni vestúrdeild-
arinnar. Leikurinn var jafn og
var Phoenix var yfir, 113:114,
þegar 47 sek. voru til leiksloka,
en Portland skoraði sex síðustu
stig leiksins úr vítaskotum. Pho-
enix hefur virkað sterkara lið,
en leikmenn Portland hafa sýnt
geysilega baráttu. Drexler var
bestur þeirra og skoraði 32 stig.
»0 KSMST
HBIM A
OOODfrCA
H)
HEKLA HF
Laugavegi 170 -174 Stmi 695500