Morgunblaðið - 06.06.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.06.1990, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIM VARP MIÐVIKUDAGUR 6. JÚNÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 17.50 ► Síðasta risaeðlan (Den- 18.50 ► Táknmáls- ver, the Last Dinosaur). Banda- fréttir. rískur teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Úrskurður 18.20 ► Þvottabirnirnir (Raco- kviðdóms (3). ons). Bandarískteiknimyndaröð. 19.20 ► Umboðs- maðurinn. 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Fimmfélagar (Famous Five). Myndaflokk- urfyriralla krakka. 17.55 ► Albertfeiti (Fat Albert). Teiknimynd) 18.20 ► Fundi (Wildfire). Teiknimynd. 18.45 ► í sviðsljósinu (After Hours). Frægt fólk, óvenjulegar uppákomur, keppnir, bílar. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.50 ► Abb- 20.00 ►- 20.30 ► Listahátíð íReykjavík 1990. 21.40 ► í launsátri (Suddenly). Bandarísk 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok. ott og Co- Fréttirog Kynning. spennumynd frá árinu 1954. Leikstjóri Mitchell stello. veður. 20.35 ► Grænirfingur(7). Leisen. Aðalhlutverk Frank Sinatra, Sterling Ha- f 20.50 ► Sálnaveiðar(TheHuntingGro- yden, Nancy Gates og James Gleason. Þrír leigu- und). Bresk heimildamynd um áhrif krist- morðingjar yfirtaka hús í lítilli borg. Vitað er að inna trúboða á indíána í Suður-Ameríku. forsetinn mun koma til borgarinnar. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Af 21.00 ► Okkar maður. Bjarni Haf- 22.00 ► Jane Fonda 22.50 ► Michael 23.30 ► Skelfirinn (Spectre). fjöllun, íþróttirogveðurásamt bæ í borg þór Helgason á ferð og flugi um (Unauthorized Biography of Aspel. Aspel fær Oli- Hrollvekja. Aðalhlutverk Robert fréttatengdum innslögum. (Perfect landið. Jane Fonda). Seinni hluti ver Reed, Richard Att- Culp, Gig Young og John Hurt. Strangers). 21.15 ► Bjargvætturinn (Equaliz- þessararvönduðu fram- enborough ogJohn Bönnuð börnum. Gamanmynda- er). Bandarískurspennumynda- haldsmyndar. Thawíheimsókn. 1.10 ► Dagskrárlok. flokkur. flokkur. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veiurfregnir. Bæn, séra Ragnheiður E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir ki. 8.00 og veður- íregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu frétta- yfirliti kl. 7.30. Augtýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dagfínnur dýralæknir" eft- ir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Krist- ján Franklin Magnús les (8). 9.20 Morgunleikfjmi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá N'orðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Flanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fúgla- og jurtabókinni. (Einnig útvarpað kl. 22.25.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - I heimsókn á Barðaströnd. Umsjón: Guðjón Brjánsson. 13.30 Miðdegissagan: „Persónur og leikendur" eft- ir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Mæramenning. Frá ráðstefnu um menning- armál i Skálholti í mars sL Umsjón: Ævar Kjart- ansson. (Endurtekinn þáttur frá 24. f.m.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. Sjónvarpið Hvítasunnuþáttur ríkissjón- varpsins um Ásgeir Sigurvins- son fótboltakappa var ansi forvitni- legur. Jón Óskar Sólnes íþrótta- fréttamaður stýrði þættinum og hafði þann háttinn á að fjalla ein- göngu um íþróttamanninn Ásgeir Sigurvinsson. Hér fór Jón Óskar í einu og öllu að óskum Ásgeirs sem vildi halda einkalífinu utan sviðs- ljóssins. Það hefði vissulega verið ánægjulegt að kynnast Ásgeiri ögn nánar bæði áhugamálunum og lífsviðhorftnu. Samt er mikilvægara að virða friðhelgi einkalífsins. Þátturinn um Ásgeir kom annars nokkuð á óvart því þar var safnað saman hinum oft frábæru mörkum fótboltahetjunnar. Sum þessara marka voru næstum yfirnáttúruleg. Boltinn smaug gegnum hóp af at- vinnumönnum og svo framhjá markverðinum. Undirritaður minn- ist þess vart að hafa séð slíka snilld fyrr á boltaskjánum. Einnig var 16.20 Bamaútvarpið. „Flöskupúkinn", ævintýri úr safni Grimmbræðra í þýðingu TheodórsÁmason- ar. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Sorjabin og Rímski-Kor- sakov. - „La poeme de l'Extase" op. 54 eftir Alexand- er Scrjabin. Filharmóniusveitin í New York leik- ur; Giuseppe Sinopoli stjómar. — Sinfónia nr. 1 i d-moll op. 1 eftir Nicolai Rimski-Korsakov. Rússneska þjóðarhljómsveitin leikur; Evgueni Svetlanov stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Fágæti. Oscar Peterson tríóið og Lester Young leika. 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Ættleiðingar. Umsjón: Guðrún Frímannsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 17. apríl sl.) 21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Voltaire Halldór Laxness les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fugla- og jurtabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Birtu brugðið á samtímann. Fyrsti þáttur: Bar framboð O-listans einhvern ávöxt? Umsjón: Þorgrimur Gestssop. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfrégnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. fróðlegt að skoða hvernig Ásgeir byggði upp sóknina að markinu og tók farsælar ákvarðanir á sekúndu- broti. Og nú er Ásgeir Sigfurvinsson hættur í atvinnumennskunni. Hann hafði vit á að hætta á hátindi ferils- ins. Vonandi fá íslendingar að njóta starfskrafta þessa afburðamanns úr Vestmannaeyjum. Ungmennafélagið Ungmennafélagið nefnist ungl- ingaþáttur sem leysti Stundina okk- ar af hólmi í sumarbyijun. Hinn Iandskunni lagasmiður og söngvari Valgeir Guðjónsson stýrir þættin- um. Söng Valgeir-eitt lagj seinasta þætti sem fjallaði um mengun og fórst vel úr hendi. Þessi þáttur var annars skynsamlega upp byggður o g forvitnilegur jafnt fyrir fullorðna og böm að mati ljósvakarýnisins. Þannig sýndi Valgeir á skondin hátt hvernig skóipið streymir hér í 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í 'erii dags- ins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Smiðjan. 22.07 Landið og miðin. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur- lög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Á gallabuxum og gúmmískóm. 2.00 Fréttir. 2.05 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 3.00 Landið og miðin. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þátturfrá deginum áður á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Zikk zakk. (Endurtekinn þánur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. , borg á haf út. Þá var fjallað í gam- ansömum tón um sóðaskap ferða- langa og aðra umhverfismengun. Fastur liður í dagskrá Ung- mennafélagsins er teiknimynda- saga Kjartans Arnórssonar. Það er býsna ánægjulegt að sjá íslenskar teiknimyndir í íslensku sjónvarpi og Kjartan er lipur teiknari og hug- myndaríkur. Það ætti að vera metn- aðarmál fyrir íslenskar sjónvarps- stöðvar að halda úti teiknimynda- sögum rétt eins og . annarri al- mennri dagskrárgerð til jafns við sjónvarpsstöðvar stórþjóðanna. En að lokum þetta Valgeir og félagar: Látið hvergi deigan síga og þökk fyrir vitrænan unglingaþátt. Sky-fiéttin Litla ísland er sjaldan í fréttum úti í hinum stóra heimi. Fyrir nokkr- um dögum flutti samt Sky-gervi- hnattasjónvarpsstöðin frétt frá ís- LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. FMt909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 7.30 Morgunandakt — Séra Cecil Haraldsson. 7.45 Morgunteygjur - Ágústa Johnson. 8.00 Heilsan og hamingjan. 8.30 Gestur dagsins fer yfir fréttir í blöðum. 9.00 Tónlistargetraun með verðlaunum. 10.00 Kominn timi til. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska homið. 15.00 Rós i hnappaga- tið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Gislason. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón IngerAnna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 'v' l/iútaswm 7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson ásamt Talsmáldeild Bylgjunnar. Fréttir úr Kauphöllinni. Fréttir á hálftima fresti milli 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Ólafur Már Björnsson með dagbókina. Vinir og vandamenn kl. 9.30. íþróttafréttir kl. 11, Val- týr Bjöm. 11.00 i mat með Palla. Hádegismagasín með Páli Þorsteinssyni. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaður i 15 min. kl. 13.20. 15.00 Ágúst Héðinsson. [þróttafréttir kl. 15, Valtýr- Björn. landi í lok allra fréttatíma. í frétt- inni var sýndur allsber karlmaður sem tók sig til fyrir nokkru og hljóp í annað skiptið inná Laugardags- völlinn í miðjum landsleik. Stripl- ingur þessi var handsamaður og fluttur í járnum í fangelsi. Svona er nú fréttaheimurinn. Fréttamennirnir hjá Evrópufrétta- stöðinni miklu hafa ekki hinn minnsta áhuga á lífi eða menningu þeirrar þjóðar er byggir eyjuna við hið ysta haf. Striplingór á fótbolta- leik vekur hins vegar mikla athygli hjá þessum „stórfréttamönnum“. Einkennilegt fréttamat a tarna. Meðal annarra orða: Hvernig stóð á því að nýlistar-striplingurinn í Hallargarðinum komst ekki í Sky- fréttirnar því eins og kunningi und- irritaðs komst að orði: Striplingur er alltaf striplingur. _ Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 íslandsmótið Hörpudeild. Valtýr og Hafþór fylgjast með leikjum Þórs og KA á Akureyri og leik Víkings og og (A á Vikingsvelli. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru á klukkutfmafresti frá 8-18. FM#957 7.55 B.M.E.B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofð FM. 8.45 Hvað segja stjörnurnar. Spádeild FM sköðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spáð i stjömurnar. 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómplata dagsins. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á þvi að svara spurningum um islenska dægurlaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahomið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar fréttir. . 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ivar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.03 Forsíður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Pepsí-listinn/Vinsælalisti islands. 22.00 Jóhann Jóhannsson. FM 102 E 104 STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. 10.00 Björn Þórir Sigurðsson. Gauksleikurinn á sínum stað og iþróttafréttir. 13.00 Kristófer Helgason. Kvikmyndagetraun. iþróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli 17 og 18 er leik- in ný tónlist i bland við eldri. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Ólason. Rokklistinn. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 24.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 I miðri viku. fÖoTVARP ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Svartur fer sunnan. 17.00 Á mannlegu nótunum. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósialistar. 19.00 Bragðlaukurinn. Albert Sigurðsson. 20.00 Hljómflugan. Tónlistarþáttur. Umsjá Kristinn Pálsson og Arnar Knútsson. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Gunn- ars Friðleifssonar. 24.00 Næturvakt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.