Morgunblaðið - 06.06.1990, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 06.06.1990, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JUNI 1990 33 Drukkinn maður fyrir bíl í Skipholti LOGREGLAN var kvödd á vettvang við veitingahúsið Hraihinn í Skipholti á laugardagskvöld þar sem vitni sögðu að ekið hefði verið vísvitandi á gangandi vegfaranda. Þegar lögreglan kom á staðinn runnið þaðan niður á götuna. Áður var ökumaðurinn á brott. Hann hafði komið til handalögmála milli gaf sig síðan fram við lögreglu á mannanna. Hinn ölvaði mun ekki hvítasunnudag og sagði hann að hafa slasast mikið en málið er í vegfarandinn, sem var drukkinn, rannsókn. hefði lagst á framenda bílsins og Sumarbúðir í Skálholti VIKURNAR 25. júní til 1. júlí og 2. júlí til 8. júlí, verða haldn- ar sumarbúðir í Skálholti fyrir börn á aldrinum 8 til 12 ára með sama sniði og undanfarin sumur. í lok hvors námskeiðs munu börnin sjá um söng við messu í Skálholtskirkju og sýning verður fyrir foreldra og aðstandendur á því sem börnin hafa unnið. Stjórn- endur sumarbúðanna verða Ás- laug Ólafsdóttir, Hjördís Ólafs- dóttir og Halldór Vilhelmsson. Skálholtskirkja. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 5. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90,00 20,00 72,67 60.436 4.391.752 Smáþorskur 40,00 40,00 40,00 0,900 36.000 Ýsa 98,00 20,00 81,56 , 22.289 1.817.915 Smáufsi 20,00 20,00 20,00 0,491 9.820 Blandaður 29,00 29,00 29,00 0,476 13.804 Grálúða 68,00 65,00 67,00 53.175 3.567.675 Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,691 103.650 Keila 20,00 20,00 20,00 0,446 8.920 Ufsi 40,00 18,00 36,56 21.072 770.453 Steinbítur 46,00 30,00 43,89 1.364 59.863 Lúða 250,00 100,00 179,59 0,940 168.810 Langa 49,00 20,00 31,66 2.042 64.639 Koli 60,00 20,00 34,76 3.061 106.413 Karfi 34,00 20,00 32,13 3.600 115.658 Samtals 65,71 170.983 11.235.372 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 96,00 67,00 76,22 52,779 4.023.070 Þorskursl.lN. 84,00 78,00 81,77 6,906 564.696 Þorskurfundirm.) 53,00 39,00 51,67 1,108 57.254 Ýsa 119,00 30,00 71,14 43,380 3.086.109 Ufsi (ófl.) 43,00 30,00 38,39 188,725 7.246.068 Ufsi (undirm.) 10,00 10,00 10,00 0,342 3.420 Karfi (ófl.) 45,00 39,00 40,36 7,757 313.115 Keila (ófl.) 20,00 20,00 20,00 0,014 280 Langa (ófl.) 38,00 38,00 38,00 1,403 53.314 Stór Lúða 240,00 160,00 208,00 0,505 105.545 Lúða millistærð 270,00 230,00 244,41 0,354 86.520 Lúða smá 315,00 100,00 221,39 0,171 35.965 Langlúra 5,00 5,00 5,00 0,403 2.015 Rauðmagi 40,00 40,00 40,00 0,045 1.800 Grásleppa 5,00 5,00 5,00 0,037 185 Skata 75,00 40,00 65,26 0,133 8.869 Skarkoli (ófl.) 28,00 20,00 20,17 2,202 44.408 Skötuselur(ófL) 135,00 110,00 113,22 5.040 570.650 Skötuselshalar 205,00 205,00 205,00 0,499 102.295 Steinbítur (ófl.) 45,00 45,00 45,00 1,305 58.725 Steinbítur/Hlýri (bl.) 47,00 47,00 47,00 0,193 9.071 Samtals 52,26 313,302 16.373.185 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 90,00 72,00 77,93 17.473 1.361.743 Ýsa 86,00 30,00 74,07 11.155 826.279 Karfi 38,00 22,00 35,19 3.266 114.931 Ufsi 38,00 29,00 31,88 5.739 182.944 Steinbítur 40,00 35,00 37,61 0,833 31.325 Langa 49,00 37,00 44,73 2.836 126.844 Lúða 335,00 240,00 288,81 0,159 45.920 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,133 4.655 Sólkoli 65,00 65,00 65,00 0,132 8.580 Keila 27,00 27,00 27,00 0,570 15.390 Skötuselur 345,00 255,00 328,19 0,455 149.325 Koli 50,00 50,00 50,00 0,300 15.000 Blá- og Langa 49,00 49,00 49,00 0,179 8.771 Blálanga 37,00 37,00 37,00 0,020 740 Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 1,123 16.845 Undirmál 39,00 37,00 38,69 2,115 81.835 Langlúra 20,00 20,00 20,00 0,915 18.300 Stór Humarhalar 1535,00 999,00 1507,55 0,255 384.425 Smár Humarhalar 760,00' 720,00 747,37 0,190 141.992 Svartfugl 33,00 33,00 33,00 0,052 1.716 Samtals 73,85 47,900 3.537.560 Selt var úr humarbátum og Sólborgu SU. í dag verður selt selt úr dagróðrar- bátum. Morgunblaðið/Emilía Helga Steffensen ásamt nokkrum þátttakendum í sýningunni. Brúðubíllinn: Frumsýnir Landið okkar SÖNGLEIKURINN „Landið okk- ar“ verður frumsýndur í Brúðubilnum í Hallargarðinum við Fríkirkjuveg klukkan tvö á morgun, fímmtudag. Þann 10. júlí frumsýnir Brúðubílinn annan söngleik „Bíbí og blaka“ einnig klukkan tvo í Hallargarðurinn. Brúðubíllinn sýnir á öllum gæslu- völlum borgarinnar og á nokkr- um öðrum útivistarsvæðum í júní og júlí. Helga Steffensen hefur séð um sýningar Brúðubílsins siðastliðin 10 sumur. Söngleikurinn „Landið okkar“ er byggður upp á fjórum stuttum leik- þáttum. I fyrsta þætti klæðir Am- man í Brúðubílnum landið í grænan Vaxtahækkunin: Bundum vonir * við að Islands- banki yrði ekki í fararbroddi - segir Guðmund- ur J. Guðmundsson „Við bundum nú þær vonir við Islandsbanka að hann yrði ekki í fararbroddi í vaxtahækk- unum. Þetta er stórfurðulegur hlutur á sama tíma og við erum að kvarta yfír hækkuðu verð- lagi,“ sagði Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, aðspurður um vaxtahækkun ís- landsbanka, sem sagt var frá í Morgunblaðinu fyrir helgi. „Ég skelfist svona ráðstöfun. Meðan að fjöldinn allur af aðilum er að halda aftur af verðhækkun- um og margir eiga þakkir skildar fyrir góða frammistöðu, þó því miður séu það ekki allir, að þá skuli íslandsbanki, sem verkalýðs- félögin eiga aðild að, hækka vexti. Og það er viðurkennt að það er skilyrði fyrir því að halda verðlagi i skeflum að vextir verði ekki hækkaðir. Það virðist vera dálítið annar tónn í íslandsbanka heldur en í verkalýðsfélögunum,“ sagði Guðmundur ennfremur. INNLENT kjól úr grasi, tijám og blómum. Þessi þáttur minnir okkur á að vernda land og gróður og er fram- lag leikhússins í þágu skógræktar og náttúruverndar. I öðrum þætti baka þau Agnarögn og Dindill drullukökur. Síðan koma bæði refir og úlfar í heimsókn og í fjórða þætti leika brúðurnar ævintýrið um Rauðhettu. Söngleikurinn er eftir Helgu Steffensen, vísurnar sömdu þau Óskar Ingimarsson, Ómar Ragnars- son og Sigríður Hannesdóttir. Magnús Kjartansson sér um tónlist- ina. Um raddir brúðanna sjá leikar- arnir: Edda Heiðrún Backman, Að- alsteinn Bergdal, Sigríður Hannei^ dóttir, Þór Túliníus og Helga Stef- fensen sem er leikstjóri sýningar- innar og býr til brúðurnar. Þær Helga og Sigríður stjórna brúðu- hreyfingum. Leiksýningar Brúðubílsins eru öllum opnar og aðgangur er ókeyp- is. Hver sýning tekur 30 mínútur og farið er tvisvar sinnum á hvern völl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.